Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 21:15 Njarðvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason hefur ekki miklar áhyggjur af því að meiðsli sem hann varð fyrir í leik með Norrköping í Svíþjóð fyrr í mánuðinum muni há honum í aðdraganda EM í Frakklandi. „Ég er búinn að fara vel yfir þetta með læknum og sjúkraþjálfurum og er að fara að láta reyna á þetta núna. Þetta verður vonandi allt í góðu lagi,“ sagði hann fyrir æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í dag. Arnór segir að það hafi verið stór stund fyrir sig þegar hann var valinn í lokahóp Íslands fyrir EM en þessi 23 ára miðjumaður náði að stimpla sig inn í landsliðið með alls þremur mörkum í sex fyrstu landsleikjum sínum. „Það var mjög svo gleðilegt. Ég var búinn að fylgjast spenntur með en reyndi að hugsa lítið um þetta. Það var svo afar gaman að fá þessar fréttir.“ Arnór Ingvi var svo í millitíðinni seldur til Rapíd Vínar í Austurríki fyrir metfé, tæpar 300 milljónir króna, en hann segist ekki óttast þær væntingar sem fylgja slíkum verðmiða. „Fyrir mér eru þetta bara tölur, ég læt verkin tala.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira
Njarðvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason hefur ekki miklar áhyggjur af því að meiðsli sem hann varð fyrir í leik með Norrköping í Svíþjóð fyrr í mánuðinum muni há honum í aðdraganda EM í Frakklandi. „Ég er búinn að fara vel yfir þetta með læknum og sjúkraþjálfurum og er að fara að láta reyna á þetta núna. Þetta verður vonandi allt í góðu lagi,“ sagði hann fyrir æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í dag. Arnór segir að það hafi verið stór stund fyrir sig þegar hann var valinn í lokahóp Íslands fyrir EM en þessi 23 ára miðjumaður náði að stimpla sig inn í landsliðið með alls þremur mörkum í sex fyrstu landsleikjum sínum. „Það var mjög svo gleðilegt. Ég var búinn að fylgjast spenntur með en reyndi að hugsa lítið um þetta. Það var svo afar gaman að fá þessar fréttir.“ Arnór Ingvi var svo í millitíðinni seldur til Rapíd Vínar í Austurríki fyrir metfé, tæpar 300 milljónir króna, en hann segist ekki óttast þær væntingar sem fylgja slíkum verðmiða. „Fyrir mér eru þetta bara tölur, ég læt verkin tala.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira