Atli Sigurjóns: Top of the league and having a laugh Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2016 22:29 Atli í leik gegn Fjölni. vísir/vilhelm Atli Sigurjónsson kom inn á sem varamaður snemma í seinni hálfleik fyrir Oliver Sigurjónsson í 3-1 sigurleik Breiðabliks gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Atli nýtti tækifærið sitt heldur betur vel. Hann spilaði stórvel og skoraði annað mark liðsins eftir glæsilegan sprett og gott skot sem rataði framhjá Herði Fannari Björgvinssyni í marki Stjörnunnar. "Þetta var mjög sætt. Stjarnan er búin að vera mjög góð á þessu tímabili og talin sigurstrangleg í deildinni," sagði Atli brosmildur í viðtali við Vísi eftir leik. "Ég var bara ánægður með að fá 40 mínútur sem varamaður. Maður býst ekki við það mörgum mínútum þegar maður byrjar á bekknum þannig ég reyndi bara að gera það mesta úr þeim." Markið hans Atla var virkilega snoturt en hann sá pláss sem myndaðist í varnarlínu Stjörnunnar, tók af stað með boltann og skoraði með hnitmiðuðu skoti. Þó Atli sé afskaplega góður fótboltamaður er hann ekki þekktur fyrir svona takta. "Ef mér væri stillt oftar upp á miðjunni þá myndirðu sjá þetta oftar," sagði Atli og sendi Arnar Grétarssyni, þjálfara sínum, góðlátlega pillu en hann stóð fyrir aftan Atla þegar Vísir ræddi við miðjumanninn eldhressa. Blikarnir búnir að vinna tvo stórleiki í röð og á toppnum. Eru þetta skilaboð til hinna liðanna í deildinni? "Skilaboð? Nei, nei. Við erum bara "top of the league and having a laugh"," sagði Atli Sigurjónsson og gekk brosandi í burtu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. 30. maí 2016 22:45 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Atli Sigurjónsson kom inn á sem varamaður snemma í seinni hálfleik fyrir Oliver Sigurjónsson í 3-1 sigurleik Breiðabliks gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Atli nýtti tækifærið sitt heldur betur vel. Hann spilaði stórvel og skoraði annað mark liðsins eftir glæsilegan sprett og gott skot sem rataði framhjá Herði Fannari Björgvinssyni í marki Stjörnunnar. "Þetta var mjög sætt. Stjarnan er búin að vera mjög góð á þessu tímabili og talin sigurstrangleg í deildinni," sagði Atli brosmildur í viðtali við Vísi eftir leik. "Ég var bara ánægður með að fá 40 mínútur sem varamaður. Maður býst ekki við það mörgum mínútum þegar maður byrjar á bekknum þannig ég reyndi bara að gera það mesta úr þeim." Markið hans Atla var virkilega snoturt en hann sá pláss sem myndaðist í varnarlínu Stjörnunnar, tók af stað með boltann og skoraði með hnitmiðuðu skoti. Þó Atli sé afskaplega góður fótboltamaður er hann ekki þekktur fyrir svona takta. "Ef mér væri stillt oftar upp á miðjunni þá myndirðu sjá þetta oftar," sagði Atli og sendi Arnar Grétarssyni, þjálfara sínum, góðlátlega pillu en hann stóð fyrir aftan Atla þegar Vísir ræddi við miðjumanninn eldhressa. Blikarnir búnir að vinna tvo stórleiki í röð og á toppnum. Eru þetta skilaboð til hinna liðanna í deildinni? "Skilaboð? Nei, nei. Við erum bara "top of the league and having a laugh"," sagði Atli Sigurjónsson og gekk brosandi í burtu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. 30. maí 2016 22:45 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. 30. maí 2016 22:45
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn