Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2016 15:25 Vísir/EPA Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa mætt harðri mótspyrnu frá vígamönnum Íslamska ríkisins nærri Fallujah. Stjórnarliðar eru enn ekki komnir inn í borgina en gerðu sína stærstu árás hingað til í gær. Sótt var að borginni úr þremur áttum en ISIS-liðar gerðu stóra gagnárás nú í morgun. Samkvæmt AFP fréttaveitunni tóku um 100 vígamenn þátt í árásinni, en stjórarnliðum tókst þó að sigra þá. Yfirmaður aðgerða við Fallujah sagði að um 75 vígamenn hefðu verið felldir. Hershöfðinginn Abdelwahab al-Saadi sagði ekkert frá mannfalli meðal stjórnarliða. Sóknin er nú komin aftur af stað. Talið er að enn séu um 50 þúsund íbúar borgarinnar þar innilokaðir. Mannréttindasamtök, ríkisstjórnin sjálf og klerkar hafa kallað eftir því að sett verði í forgang að draga úr mannfalli meðal almennra borgara. Íbúi borgarinnar sem AFP ræddi við sagði vera spennta fyrir því að stjórnarliðar nái þar tökum. Hins vegar óttast íbúar hvað vígamenn ISIS geri þegar ósigur þeirra verður tryggður. ISIS-liðar eru sagðir hafa safnað saman ungum mönnum í Fallujah í gær og ekki sé vitað hvert þeir voru færðir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09 Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38 Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22 Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25 Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa mætt harðri mótspyrnu frá vígamönnum Íslamska ríkisins nærri Fallujah. Stjórnarliðar eru enn ekki komnir inn í borgina en gerðu sína stærstu árás hingað til í gær. Sótt var að borginni úr þremur áttum en ISIS-liðar gerðu stóra gagnárás nú í morgun. Samkvæmt AFP fréttaveitunni tóku um 100 vígamenn þátt í árásinni, en stjórarnliðum tókst þó að sigra þá. Yfirmaður aðgerða við Fallujah sagði að um 75 vígamenn hefðu verið felldir. Hershöfðinginn Abdelwahab al-Saadi sagði ekkert frá mannfalli meðal stjórnarliða. Sóknin er nú komin aftur af stað. Talið er að enn séu um 50 þúsund íbúar borgarinnar þar innilokaðir. Mannréttindasamtök, ríkisstjórnin sjálf og klerkar hafa kallað eftir því að sett verði í forgang að draga úr mannfalli meðal almennra borgara. Íbúi borgarinnar sem AFP ræddi við sagði vera spennta fyrir því að stjórnarliðar nái þar tökum. Hins vegar óttast íbúar hvað vígamenn ISIS geri þegar ósigur þeirra verður tryggður. ISIS-liðar eru sagðir hafa safnað saman ungum mönnum í Fallujah í gær og ekki sé vitað hvert þeir voru færðir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09 Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38 Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22 Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25 Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09
Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38
Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22
Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25
Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00