Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2016 15:25 Vísir/EPA Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa mætt harðri mótspyrnu frá vígamönnum Íslamska ríkisins nærri Fallujah. Stjórnarliðar eru enn ekki komnir inn í borgina en gerðu sína stærstu árás hingað til í gær. Sótt var að borginni úr þremur áttum en ISIS-liðar gerðu stóra gagnárás nú í morgun. Samkvæmt AFP fréttaveitunni tóku um 100 vígamenn þátt í árásinni, en stjórarnliðum tókst þó að sigra þá. Yfirmaður aðgerða við Fallujah sagði að um 75 vígamenn hefðu verið felldir. Hershöfðinginn Abdelwahab al-Saadi sagði ekkert frá mannfalli meðal stjórnarliða. Sóknin er nú komin aftur af stað. Talið er að enn séu um 50 þúsund íbúar borgarinnar þar innilokaðir. Mannréttindasamtök, ríkisstjórnin sjálf og klerkar hafa kallað eftir því að sett verði í forgang að draga úr mannfalli meðal almennra borgara. Íbúi borgarinnar sem AFP ræddi við sagði vera spennta fyrir því að stjórnarliðar nái þar tökum. Hins vegar óttast íbúar hvað vígamenn ISIS geri þegar ósigur þeirra verður tryggður. ISIS-liðar eru sagðir hafa safnað saman ungum mönnum í Fallujah í gær og ekki sé vitað hvert þeir voru færðir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09 Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38 Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22 Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25 Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Rigning í dag Veður Fleiri fréttir Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira
Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa mætt harðri mótspyrnu frá vígamönnum Íslamska ríkisins nærri Fallujah. Stjórnarliðar eru enn ekki komnir inn í borgina en gerðu sína stærstu árás hingað til í gær. Sótt var að borginni úr þremur áttum en ISIS-liðar gerðu stóra gagnárás nú í morgun. Samkvæmt AFP fréttaveitunni tóku um 100 vígamenn þátt í árásinni, en stjórarnliðum tókst þó að sigra þá. Yfirmaður aðgerða við Fallujah sagði að um 75 vígamenn hefðu verið felldir. Hershöfðinginn Abdelwahab al-Saadi sagði ekkert frá mannfalli meðal stjórnarliða. Sóknin er nú komin aftur af stað. Talið er að enn séu um 50 þúsund íbúar borgarinnar þar innilokaðir. Mannréttindasamtök, ríkisstjórnin sjálf og klerkar hafa kallað eftir því að sett verði í forgang að draga úr mannfalli meðal almennra borgara. Íbúi borgarinnar sem AFP ræddi við sagði vera spennta fyrir því að stjórnarliðar nái þar tökum. Hins vegar óttast íbúar hvað vígamenn ISIS geri þegar ósigur þeirra verður tryggður. ISIS-liðar eru sagðir hafa safnað saman ungum mönnum í Fallujah í gær og ekki sé vitað hvert þeir voru færðir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09 Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38 Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22 Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25 Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Rigning í dag Veður Fleiri fréttir Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira
Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09
Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38
Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22
Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25
Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00