Misstirðu af mörkunum 14 úr Pepsi-deildinni í gær? | Sjáðu þau öll hér Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. maí 2016 10:30 Gunnar Már Guðmundsson skoraði fyrir Fjölni. vísir/vilhelm Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi en fimmtu umferðinni lýkur í kvöld þegar Stjarnan og FH eigast við í stórleik umferðarinnar á Samsung-vellinum í Garðabæ. Þrír stórir sigrar unnust í gærkvöldi en alls voru skoruð þrettán mörk í þremur leikjum og svo eitt í þeim fjórða. Víkingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar þeir kafsigldu ÍBV í Vestmannaeyjum, 3-0, en þar skoraði Gary Martin sitt fyrsta mark fyrir Fossvogsliðið í Pepsi-deildinni. Valsmenn tóku nýliða Þróttar í kennslustund á Valsvellinum, 4-1, þar sem heimamenn komust í 4-0 á fyrstu 51 mínútu leiksins. Þá tryggði Höskuldur Gunnlaugsson Breiðabliki flottan 1-0 sigur á KR sem getur orðið sex til sjö stigum á eftir toppliðunum í kvöld. Ólsurum var svo kippt niður á jörðina með látum í Grafarvogi þar sem Fjölnir vann nýliðana, 5-1. Flottasta mark gærkvöldsins var skorað þar en bakvörðurinn Viðar Ari Jónsson skoraði algjörlega frábært mark. Öll mörkin má sjá hér að neðan en farið verður ítarlega yfir alla leikina í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint eftir beina útsendingu á leik Stjörnunnar og FH. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19.30 á Sport HD.ÍBV - Víkingur R. 0-3 0-1 Arnþór Ingi Kristinsson (51.), 0-2 Gary Martin (61.), Viktor Jónsson (83.). Breiðablik - KR 1-0 1-0 Höskuldur Gunnlaugsson (35.). Valur - Þróttur 4-1 1-0 Nikolaj Hansen (25.), 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson (38.), 3-0 Sigurður Egill Lárusson (45.), 4-0 Kristinn Freyr Sigurðsson (51.), 4-1 Thiago Borges (90.). Fjölnir - Víkingur Ó. 4-1 1-0 Martin Lund Pedersen (29.), 2-0 Gunnar Már Guðmundsson (43.), 2-1 Hrvoje Tokic (47.), 3-1 Viðar Ari Jónsson (49.), 4-1 Hans Viktor Guðmundsson (78.), 5-1 Marcus Solberg (84.). Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 | Höskuldur hetja Blika gegn KR | Sjáðu markið Breiðablik náði að svara fyrir óvænt tap gegn Þrótti í síðustu umferð með mikilvægum 1-0 sigri á KR á heimavelli í kvöld en með sigrinum lyftu Blikar sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. 22. maí 2016 22:15 Bjarni: Þú getur rétt ímyndað þér hversu svekktur ég er "Í fyrri hálfleiknum fannst mér við vera heilt yfir betra liðið fyrir utan þessa einu sókn sem þeir fá og skora úr,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. 22. maí 2016 22:55 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þróttur 4-1 | Auðvelt hjá Valsmönnum | Sjáðu mörkin Þróttarar risu upp á afturlappirnar með góðum sigri á Blikum í síðustu umferð á meðan Valsmenn gerðu jafntefli í Víkinni. 22. maí 2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22. maí 2016 19:45 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi en fimmtu umferðinni lýkur í kvöld þegar Stjarnan og FH eigast við í stórleik umferðarinnar á Samsung-vellinum í Garðabæ. Þrír stórir sigrar unnust í gærkvöldi en alls voru skoruð þrettán mörk í þremur leikjum og svo eitt í þeim fjórða. Víkingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar þeir kafsigldu ÍBV í Vestmannaeyjum, 3-0, en þar skoraði Gary Martin sitt fyrsta mark fyrir Fossvogsliðið í Pepsi-deildinni. Valsmenn tóku nýliða Þróttar í kennslustund á Valsvellinum, 4-1, þar sem heimamenn komust í 4-0 á fyrstu 51 mínútu leiksins. Þá tryggði Höskuldur Gunnlaugsson Breiðabliki flottan 1-0 sigur á KR sem getur orðið sex til sjö stigum á eftir toppliðunum í kvöld. Ólsurum var svo kippt niður á jörðina með látum í Grafarvogi þar sem Fjölnir vann nýliðana, 5-1. Flottasta mark gærkvöldsins var skorað þar en bakvörðurinn Viðar Ari Jónsson skoraði algjörlega frábært mark. Öll mörkin má sjá hér að neðan en farið verður ítarlega yfir alla leikina í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint eftir beina útsendingu á leik Stjörnunnar og FH. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19.30 á Sport HD.ÍBV - Víkingur R. 0-3 0-1 Arnþór Ingi Kristinsson (51.), 0-2 Gary Martin (61.), Viktor Jónsson (83.). Breiðablik - KR 1-0 1-0 Höskuldur Gunnlaugsson (35.). Valur - Þróttur 4-1 1-0 Nikolaj Hansen (25.), 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson (38.), 3-0 Sigurður Egill Lárusson (45.), 4-0 Kristinn Freyr Sigurðsson (51.), 4-1 Thiago Borges (90.). Fjölnir - Víkingur Ó. 4-1 1-0 Martin Lund Pedersen (29.), 2-0 Gunnar Már Guðmundsson (43.), 2-1 Hrvoje Tokic (47.), 3-1 Viðar Ari Jónsson (49.), 4-1 Hans Viktor Guðmundsson (78.), 5-1 Marcus Solberg (84.).
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 | Höskuldur hetja Blika gegn KR | Sjáðu markið Breiðablik náði að svara fyrir óvænt tap gegn Þrótti í síðustu umferð með mikilvægum 1-0 sigri á KR á heimavelli í kvöld en með sigrinum lyftu Blikar sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. 22. maí 2016 22:15 Bjarni: Þú getur rétt ímyndað þér hversu svekktur ég er "Í fyrri hálfleiknum fannst mér við vera heilt yfir betra liðið fyrir utan þessa einu sókn sem þeir fá og skora úr,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. 22. maí 2016 22:55 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þróttur 4-1 | Auðvelt hjá Valsmönnum | Sjáðu mörkin Þróttarar risu upp á afturlappirnar með góðum sigri á Blikum í síðustu umferð á meðan Valsmenn gerðu jafntefli í Víkinni. 22. maí 2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22. maí 2016 19:45 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 | Höskuldur hetja Blika gegn KR | Sjáðu markið Breiðablik náði að svara fyrir óvænt tap gegn Þrótti í síðustu umferð með mikilvægum 1-0 sigri á KR á heimavelli í kvöld en með sigrinum lyftu Blikar sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. 22. maí 2016 22:15
Bjarni: Þú getur rétt ímyndað þér hversu svekktur ég er "Í fyrri hálfleiknum fannst mér við vera heilt yfir betra liðið fyrir utan þessa einu sókn sem þeir fá og skora úr,“ segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. 22. maí 2016 22:55
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þróttur 4-1 | Auðvelt hjá Valsmönnum | Sjáðu mörkin Þróttarar risu upp á afturlappirnar með góðum sigri á Blikum í síðustu umferð á meðan Valsmenn gerðu jafntefli í Víkinni. 22. maí 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22. maí 2016 19:45