Spænsku blöðin: „Einn af ósanngjörnustu leikjum sem munað er eftir" Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2016 13:00 Skjáskot af síðu Marca í morgun. vísir/skjáskot Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu var mest áberandi á síðum spænskra blaða í morgun, en forsíður og baksíður voru stútfullar af efni um leik gærkvöldsins. Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari eftir vítaspyrnukeppni, en þetta var ellefti Evrópumeistaratitill þeirra. Juanfran klúðraði eina víti vítaspyrnukeppninnar. „Endalaus dýrð," er fyrirsögn Marca, en það er staðarblaðið í Madrid. „Real Madrid til valda í ellefta skipti," segir ABC, þjóðarblaðið. Nokkrir miðlarnir voru ekki jafn sáttir við sigur Real Madrid og sögðu hann ekki vera sanngjarnan. „Hámarks-víti," sögðu bæði El Mundo Deportivo og Sport. „Madríd vann sinn ellefta sigur í vítaspyrnukeppni í einum af mest ósanngjörnu leikjum sem er munað eftir." „Sergio Ramos skoraði þegar hann var rangstæður og Griezmann klúðraði vítaspyrnu." Frönsku blöðin voru einnig vel með á nótunum því einn af dáðustu sonum Frakklands, Zinedine Zidane, stýrði Real til sigur sí gær. „Stórbrotinn," skrifar L'Equipe eftir að Zidane varð sjöundi maðurinn til þess að vinna bæði Meistaradeildina sem leikmaður og þjálfari. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07 Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu var mest áberandi á síðum spænskra blaða í morgun, en forsíður og baksíður voru stútfullar af efni um leik gærkvöldsins. Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari eftir vítaspyrnukeppni, en þetta var ellefti Evrópumeistaratitill þeirra. Juanfran klúðraði eina víti vítaspyrnukeppninnar. „Endalaus dýrð," er fyrirsögn Marca, en það er staðarblaðið í Madrid. „Real Madrid til valda í ellefta skipti," segir ABC, þjóðarblaðið. Nokkrir miðlarnir voru ekki jafn sáttir við sigur Real Madrid og sögðu hann ekki vera sanngjarnan. „Hámarks-víti," sögðu bæði El Mundo Deportivo og Sport. „Madríd vann sinn ellefta sigur í vítaspyrnukeppni í einum af mest ósanngjörnu leikjum sem er munað eftir." „Sergio Ramos skoraði þegar hann var rangstæður og Griezmann klúðraði vítaspyrnu." Frönsku blöðin voru einnig vel með á nótunum því einn af dáðustu sonum Frakklands, Zinedine Zidane, stýrði Real til sigur sí gær. „Stórbrotinn," skrifar L'Equipe eftir að Zidane varð sjöundi maðurinn til þess að vinna bæði Meistaradeildina sem leikmaður og þjálfari.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07 Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27
Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35
Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07
Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30
Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19