Kanadamenn stefna að lögleiðingu líknardráps Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. maí 2016 15:31 Justin Trudeau er forsætisráðherra Kanada. vísir/epa Fyrir kanadíska þinginu liggur nú frumvarp sem gerir það löglegt að svipta sig lífi með hjálp lækna. Frumvarpið var kynnt til sögunnar í apríl af ríkisstjórn Justin Trudeau. Samkvæmt því verður fólki með ólæknanlega sjúkdóma eða varanlega fötlun gert kleift að binda enda á líf sitt með aðstoð lækna kjósi það svo. Fjallað er um málið á vef Reuters. „Það er fólk sem telur að við hefðum átt að ganga lengra með frumvarpinu en svo eru aðrir sem telja að við höfum nú þegar farið of langt,“ sagði Justin Trudeau á ráðstefnu sem fram fór í Winnipeg í dag. Með því vísaði hann til þess að fólk er ekki sammála um hvort veita eigi ungmennum og fólki með geðræna kvilla þennan rétt. „Við verðum að vera ábyrg og skynsöm þegar við stígum þetta fyrsta skref. Það er vandasamt verk að finna jafnvægið á milli þess að vernda þá sem minna mega sín og að tryggja frelsi og réttindi einstaklingsins. Ég er viss um að okkur hefur tekist það vel.“ Lagabreytingin er lögð til í kjölfar þess að dómur féll í hæstarétti landsins í júní í fyrra þar sem bann gegn líknardrápi var talið brjóta gegn stjórnarskrárvörðum réttindum einstaklingsins. Dómstóllinn gaf þinginu frest til 6. júní í ár til að gera breytingar á löggjöfinni ellegar gæti fólk með „alvarlega og ólæknandi“ sjúkdóma farið fram á líknardráp. Flokkur Trudeau hefur meirihluta í fulltrúadeild kanadíska þingsins en ekki í öldungadeildinni. Frumvarpið verður að hljóta samþykki á báðum stigum til að ná fram að ganga. Tengdar fréttir Kanada mun afglæpavæða neyslu á kannabisefnum á næsta ári Afglæpavæðing var eitt helsta stefnumál Justin Trudeau forsætisráðherra fyrir síðustu kosningar. 20. apríl 2016 19:55 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Fyrir kanadíska þinginu liggur nú frumvarp sem gerir það löglegt að svipta sig lífi með hjálp lækna. Frumvarpið var kynnt til sögunnar í apríl af ríkisstjórn Justin Trudeau. Samkvæmt því verður fólki með ólæknanlega sjúkdóma eða varanlega fötlun gert kleift að binda enda á líf sitt með aðstoð lækna kjósi það svo. Fjallað er um málið á vef Reuters. „Það er fólk sem telur að við hefðum átt að ganga lengra með frumvarpinu en svo eru aðrir sem telja að við höfum nú þegar farið of langt,“ sagði Justin Trudeau á ráðstefnu sem fram fór í Winnipeg í dag. Með því vísaði hann til þess að fólk er ekki sammála um hvort veita eigi ungmennum og fólki með geðræna kvilla þennan rétt. „Við verðum að vera ábyrg og skynsöm þegar við stígum þetta fyrsta skref. Það er vandasamt verk að finna jafnvægið á milli þess að vernda þá sem minna mega sín og að tryggja frelsi og réttindi einstaklingsins. Ég er viss um að okkur hefur tekist það vel.“ Lagabreytingin er lögð til í kjölfar þess að dómur féll í hæstarétti landsins í júní í fyrra þar sem bann gegn líknardrápi var talið brjóta gegn stjórnarskrárvörðum réttindum einstaklingsins. Dómstóllinn gaf þinginu frest til 6. júní í ár til að gera breytingar á löggjöfinni ellegar gæti fólk með „alvarlega og ólæknandi“ sjúkdóma farið fram á líknardráp. Flokkur Trudeau hefur meirihluta í fulltrúadeild kanadíska þingsins en ekki í öldungadeildinni. Frumvarpið verður að hljóta samþykki á báðum stigum til að ná fram að ganga.
Tengdar fréttir Kanada mun afglæpavæða neyslu á kannabisefnum á næsta ári Afglæpavæðing var eitt helsta stefnumál Justin Trudeau forsætisráðherra fyrir síðustu kosningar. 20. apríl 2016 19:55 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Kanada mun afglæpavæða neyslu á kannabisefnum á næsta ári Afglæpavæðing var eitt helsta stefnumál Justin Trudeau forsætisráðherra fyrir síðustu kosningar. 20. apríl 2016 19:55