Simeone: Þetta var eins og bíómynd Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2016 12:00 Diego Simeone. vísir/getty Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, líkir lokamínútum leiksins gegn Bayern München í gærkvöldi við bíómynd en spænska liðið komst í annað sinn á þremur árum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 2-1 tap í Bæjaralandi. Lærisveinar Simeone unnu fyrri leikinn, 1-0, og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Leikurinn var hreint ótrúlegur en bæði lið brenndu af vítaspyrnu. „Á 180 mínútum í þessu einvígi sýndum við vinnu okkar síðustu þrjú ár. Ég vona að örlögin hjálpi okkur í úrslitaleiknum,“ sagði Simeone eftir leikinn en Atlético var grátlega nálægt því að verða Evrópumeistari 2014 þegar það tapaði fyrir Real í framlengingu. Atlético er búið að vinna Barcelona og Bayern München í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar þetta árið og svo sannarlega sýnt að það er eitt af albestu liðum Evrópu. Atlético er einnig jafnt Barcelona á toppnum á Spáni. „Það skiptir okkur engu máli hvaða liði við mætum í úrslitaleiknum. Ég er stoltur af því sem við erum búnir afreka. Við erum að vinna bestu lið heims,“ sagði Simeone. „Fyrri hálfleikurinn gegn Bayern var góður. Það gaf okkur líflínu að þeir brenndu af víti. En vítið sem Torres klúðraði fór illa með okkur. Endirinn var eins og bíómynd, algjör spennutryllir, og fimm mínútum bætt við,“ sagði Diego Simeone. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4. maí 2016 08:15 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, líkir lokamínútum leiksins gegn Bayern München í gærkvöldi við bíómynd en spænska liðið komst í annað sinn á þremur árum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 2-1 tap í Bæjaralandi. Lærisveinar Simeone unnu fyrri leikinn, 1-0, og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Leikurinn var hreint ótrúlegur en bæði lið brenndu af vítaspyrnu. „Á 180 mínútum í þessu einvígi sýndum við vinnu okkar síðustu þrjú ár. Ég vona að örlögin hjálpi okkur í úrslitaleiknum,“ sagði Simeone eftir leikinn en Atlético var grátlega nálægt því að verða Evrópumeistari 2014 þegar það tapaði fyrir Real í framlengingu. Atlético er búið að vinna Barcelona og Bayern München í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar þetta árið og svo sannarlega sýnt að það er eitt af albestu liðum Evrópu. Atlético er einnig jafnt Barcelona á toppnum á Spáni. „Það skiptir okkur engu máli hvaða liði við mætum í úrslitaleiknum. Ég er stoltur af því sem við erum búnir afreka. Við erum að vinna bestu lið heims,“ sagði Simeone. „Fyrri hálfleikurinn gegn Bayern var góður. Það gaf okkur líflínu að þeir brenndu af víti. En vítið sem Torres klúðraði fór illa með okkur. Endirinn var eins og bíómynd, algjör spennutryllir, og fimm mínútum bætt við,“ sagði Diego Simeone.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4. maí 2016 08:15 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46
Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4. maí 2016 08:15
Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30
Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32