80 þúsund manns á flótta vegna skógarelda Samúel Karl Ólason skrifar 4. maí 2016 10:45 Frá Fort McMurray. Vísir/AFP Yfirvöld í Kanada tæmdu í gær bæinn Fort McMurray vegna gífurlegra skógarelda sem þegar hafa brennt hluta bæjarins til kaldra kola. Þrátt fyrir umfang eldsins hafa engar fregnir borist af því að einhver hafi látið lífið eða slasast alvarlega. Ekki liggur fyrir hve mörg heimili og fyrirtæki brunnu. Eldurinn hefur farið verulega hratt yfir og allt í allt hafa um 80 þúsund manns þurt að flýja undan honum. Mikið öngþveiti hefur verið á íbúum sem þurftu jafnvel að hlaupa út á nokkrum sekúndum eftir að eldur kom upp í húsi þeirra. Slökkviliðsmenn búast við því að ástandið muni ekki skána í dag. Enn sé heitt í veðri, þurrt og mikill vindur.Darby Allen, slökkviliðsstjóri Fort McMurray, segir daginn í gær hafa verið þann versta á ferli sínum. Hann sagði slökkviliðsmenn ekkert ráða við eldinn vegna þess hve hratt hann færi yfir.Um hundrað slökkviliðsmenn hafa verið að berjast við eldinn. Þeir hafa þar að auki notast við níu flugvélar og rúmlega 12 þyrlur. Liðsauki er á leiðinni til þeirra samkvæmt BBC. Herinn hefur beðinn um aðstoð. Um er að ræða umfengsmesta brottflutning Albertahéraðs Kanda. Aðeins einn vegur er út úr Fort McMurray og var umferð verulega mikil og þung. Lengi vel var eldurinn mjög nálægt veginum og hann fór svo yfir hann. Tímabundin aðstaða fyrir íbúa var sett up við nærliggjandi olíuvinnslur.Umfang skemmdanna liggur ekki fyrir og er verið að taka það saman. Enn logar eldur þó víða í Fort McMurray. Auk borgarinnar brann hjólhýsahverfi til kaldra kola. Darby Allen sagði íbúum að hann sýndi skilning á því að margir þeirra hefðu tapað öllu. Hann væri með menn að berjast við eldana sem einnig hefðu tapað öllu. Eldurinn hefur logað frá því á sunnudaginn og leit út fyrir að búið væri að ná tökum á honum á þriðjudagsmorgun. Þá breyttist vindáttin. Eldurinn magnaðist upp í gili nærri borginni og fór hratt í átt að henni.Eldurinn fer hratt yfir. Þurftu að yfirgefa heimili sín. Fréttir CBC frá því í gær. Myndbönd af samfélagsmiðlum. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Yfirvöld í Kanada tæmdu í gær bæinn Fort McMurray vegna gífurlegra skógarelda sem þegar hafa brennt hluta bæjarins til kaldra kola. Þrátt fyrir umfang eldsins hafa engar fregnir borist af því að einhver hafi látið lífið eða slasast alvarlega. Ekki liggur fyrir hve mörg heimili og fyrirtæki brunnu. Eldurinn hefur farið verulega hratt yfir og allt í allt hafa um 80 þúsund manns þurt að flýja undan honum. Mikið öngþveiti hefur verið á íbúum sem þurftu jafnvel að hlaupa út á nokkrum sekúndum eftir að eldur kom upp í húsi þeirra. Slökkviliðsmenn búast við því að ástandið muni ekki skána í dag. Enn sé heitt í veðri, þurrt og mikill vindur.Darby Allen, slökkviliðsstjóri Fort McMurray, segir daginn í gær hafa verið þann versta á ferli sínum. Hann sagði slökkviliðsmenn ekkert ráða við eldinn vegna þess hve hratt hann færi yfir.Um hundrað slökkviliðsmenn hafa verið að berjast við eldinn. Þeir hafa þar að auki notast við níu flugvélar og rúmlega 12 þyrlur. Liðsauki er á leiðinni til þeirra samkvæmt BBC. Herinn hefur beðinn um aðstoð. Um er að ræða umfengsmesta brottflutning Albertahéraðs Kanda. Aðeins einn vegur er út úr Fort McMurray og var umferð verulega mikil og þung. Lengi vel var eldurinn mjög nálægt veginum og hann fór svo yfir hann. Tímabundin aðstaða fyrir íbúa var sett up við nærliggjandi olíuvinnslur.Umfang skemmdanna liggur ekki fyrir og er verið að taka það saman. Enn logar eldur þó víða í Fort McMurray. Auk borgarinnar brann hjólhýsahverfi til kaldra kola. Darby Allen sagði íbúum að hann sýndi skilning á því að margir þeirra hefðu tapað öllu. Hann væri með menn að berjast við eldana sem einnig hefðu tapað öllu. Eldurinn hefur logað frá því á sunnudaginn og leit út fyrir að búið væri að ná tökum á honum á þriðjudagsmorgun. Þá breyttist vindáttin. Eldurinn magnaðist upp í gili nærri borginni og fór hratt í átt að henni.Eldurinn fer hratt yfir. Þurftu að yfirgefa heimili sín. Fréttir CBC frá því í gær. Myndbönd af samfélagsmiðlum.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira