Pellegrini: Við ætlum að sækja í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2016 17:30 Það verður mikið um dýrðir í kvöld. Vísir/Getty Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að lið sitt mæti í sóknarhug í seinni undanúrslitaleikinn á móti Real Madrid sem fer fram á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld. Manchester City og Real Madrid gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum en ef marka má viðtal Síle-mannsins við Manchester Evening News þá er von á meiri sóknarbolta í kvöld. „Við reynum að spila eins og við gerum í hverri viku. Besti möguleiki okkar á því að komast í úrslitaleikinn er að spila eins og við kunnum best," sagði Manuel Pellegrini við blaðamann Manchester Evening News. „Við reyndum að spila okkar sóknarbolta í fyrri leiknum í Manchester en það var ekki góður dagur fyrir okkar skapandi leikmenn. Við ætlum að reyna að sækja í kvöld," sagði Pellegrini. „Við eigum möguleika að komast í úrslitaleikinn þangað sem félagið hefur aldrei verið áður. Við erum að fara mæta frábæru liði Real Madrid og fáum að spila þennan mikilvæga á fallegum leikvangi," sagði Pellegrini. Pellegrini vildi ekki gera mikið úr því að Zinedine Zidane talaði ekkert um Manchester City liðið á blaðamannafundi sínum fyrir leikinn. „Það skiptir engu máli. Það sem skiptir máli er að vera betra liðið í leiknum og komast í úrslitaleikinn. Við treystum okkur sjálfum og vonandi getum við náð þessu stóra takmarki," sagði Pellegrini. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Á undan og eftir verður fjallað um leikinn í Meistaradeildarmörkunum.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að lið sitt mæti í sóknarhug í seinni undanúrslitaleikinn á móti Real Madrid sem fer fram á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld. Manchester City og Real Madrid gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum en ef marka má viðtal Síle-mannsins við Manchester Evening News þá er von á meiri sóknarbolta í kvöld. „Við reynum að spila eins og við gerum í hverri viku. Besti möguleiki okkar á því að komast í úrslitaleikinn er að spila eins og við kunnum best," sagði Manuel Pellegrini við blaðamann Manchester Evening News. „Við reyndum að spila okkar sóknarbolta í fyrri leiknum í Manchester en það var ekki góður dagur fyrir okkar skapandi leikmenn. Við ætlum að reyna að sækja í kvöld," sagði Pellegrini. „Við eigum möguleika að komast í úrslitaleikinn þangað sem félagið hefur aldrei verið áður. Við erum að fara mæta frábæru liði Real Madrid og fáum að spila þennan mikilvæga á fallegum leikvangi," sagði Pellegrini. Pellegrini vildi ekki gera mikið úr því að Zinedine Zidane talaði ekkert um Manchester City liðið á blaðamannafundi sínum fyrir leikinn. „Það skiptir engu máli. Það sem skiptir máli er að vera betra liðið í leiknum og komast í úrslitaleikinn. Við treystum okkur sjálfum og vonandi getum við náð þessu stóra takmarki," sagði Pellegrini. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Á undan og eftir verður fjallað um leikinn í Meistaradeildarmörkunum.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti