Aflandsrassaköst auðmanna þjóðhagslega stórskaðleg Jakob Bjarnar skrifar 11. apríl 2016 10:31 Guðmundur: Þegar 1000 til 1500 manns taka út úr hagkerfinu 1000 til 2000 milljarða króna þannig að rosaleg gjaldeyrisþurrð myndast í bönkunum þá fellur krónan miklu meir en annars hefði gerst. „Kostnaðinum við þessi aflandsrassaköst auðmanna leiddi af sér 40% launalækkun í stað 10% launalækkun,“ segir Guðmundur Ólafsson hagfræðingur í Facebookfærslu sem farið hefur víða – rúmlega 400 hafa deilt færslu hans. Hún fjallar um það þegar auðmenn taka fé úr hagkerfinu og koma því fyrir í skattaskjólum: „Hver er glæpurinn?“ er yfirskrift snarps pistils Guðmundar. Guðmundur hefur verið kennari til áratuga og hann kann að útskýra fyrirbærin á mannamáli. Hann hefur mál sitt á því að nú keppist menn við að sverja á sig sakleysi, enginn glæpur hafi verið framinn „vér greiddum skatta og skyldur. Er það svo?“ Hagfræðingurinn segir engan efast um að sumir aflandsmenn séu að reyna að sleppa við skatta. „... en í mörgum tilvikum eru þeir fyrst og fremst að losna við verðbólgu. Maður sem leggur inn tvo milljarða á inn Tortóla í erlendri mynt á þessa tvo milljarða eftir að verðbólguskotið ríður yfir. Fyrir 2008 kostar dollar 60 kr en eftir það er hann kominn upp í 120 kr. Ef reiknað er í íslenskum krónum á maður sem leggur inn 2 milljarða 4 milljarða eftir að verðbólguskotið hefur geisað.“ Og Guðmundur spyr: Hverjir borga brúsann? „Þegar 1000 til 1500 manns taka út úr hagkerfinu 1000 til 2000 milljarða króna þannig að rosaleg gjaldeyrisþurrð myndast í bönkunum þá fellur krónan miklu meir en annars hefði gerst. Hugsanlega hefði dollar einungis hækkað í 80 kr og að verðbólguskotið hefði orðið 10% í stað 40%. Það merkir að kostnaðinum við þessi aflandsrassaköst auðmanna leiddi af sér 40% launalækkun í stað 10% launalækkun. Það er glæpurinn sem þessi lýður stendur frammi fyrir.“Hver er glæpurinn??Nú keppast menn við að sverja á sig sakleysi, engin glæpur er framinn, vér greiddum skatta og...Posted by Guðmundur Ólafsson on 10. apríl 2016 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
„Kostnaðinum við þessi aflandsrassaköst auðmanna leiddi af sér 40% launalækkun í stað 10% launalækkun,“ segir Guðmundur Ólafsson hagfræðingur í Facebookfærslu sem farið hefur víða – rúmlega 400 hafa deilt færslu hans. Hún fjallar um það þegar auðmenn taka fé úr hagkerfinu og koma því fyrir í skattaskjólum: „Hver er glæpurinn?“ er yfirskrift snarps pistils Guðmundar. Guðmundur hefur verið kennari til áratuga og hann kann að útskýra fyrirbærin á mannamáli. Hann hefur mál sitt á því að nú keppist menn við að sverja á sig sakleysi, enginn glæpur hafi verið framinn „vér greiddum skatta og skyldur. Er það svo?“ Hagfræðingurinn segir engan efast um að sumir aflandsmenn séu að reyna að sleppa við skatta. „... en í mörgum tilvikum eru þeir fyrst og fremst að losna við verðbólgu. Maður sem leggur inn tvo milljarða á inn Tortóla í erlendri mynt á þessa tvo milljarða eftir að verðbólguskotið ríður yfir. Fyrir 2008 kostar dollar 60 kr en eftir það er hann kominn upp í 120 kr. Ef reiknað er í íslenskum krónum á maður sem leggur inn 2 milljarða 4 milljarða eftir að verðbólguskotið hefur geisað.“ Og Guðmundur spyr: Hverjir borga brúsann? „Þegar 1000 til 1500 manns taka út úr hagkerfinu 1000 til 2000 milljarða króna þannig að rosaleg gjaldeyrisþurrð myndast í bönkunum þá fellur krónan miklu meir en annars hefði gerst. Hugsanlega hefði dollar einungis hækkað í 80 kr og að verðbólguskotið hefði orðið 10% í stað 40%. Það merkir að kostnaðinum við þessi aflandsrassaköst auðmanna leiddi af sér 40% launalækkun í stað 10% launalækkun. Það er glæpurinn sem þessi lýður stendur frammi fyrir.“Hver er glæpurinn??Nú keppast menn við að sverja á sig sakleysi, engin glæpur er framinn, vér greiddum skatta og...Posted by Guðmundur Ólafsson on 10. apríl 2016
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira