Forseti Brasilíu fordæmir „tilraun til byltingar“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. apríl 2016 23:25 Dilma Rousseff. vísir/epa Dilma Rousseff, forseti Brasilíu, hefur fordæmt það sem hún kallar „byltingartilraun“ gegn sér. Hún hefur ýjað að því að varaforseti hennar, Michel Terner, sé einn samsærismannanna. Þetta kemur fram á vef BBC. Fyrr í dag mælti þingnefnd með því að Rousseff yrði sótt til saka fyrir að brjóta gegn lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda. Forsetinn liggur undir grun um að hafa notað fé úr ríkisbanka til að rétta hallarekstur á framboði hennar. Þá er hún einnig grunuð um að hafa seilst í opinbera sjóði til að láta efnahag landsins líta betur út en það var gert til að auka líkur hennar á endurkjöri. „Andstæðingar mínir eru nú, í allra augsýn, að vinna að því að velta löglega kjörnum forseta úr sessi,“ segir Rousseff. Milljónir íbúa landsins hafa að undanförnu kallað eftir afsögn Rousseff vegna málsins. Á sunnudag tekur neðri deild þingsins afstöðu til þess hvort gefa eigi út ákæru á hendur forsetanum vegna málsins eður ei. Tvo þriðju hluta atkvæða þarf til að málið gangi til öldungadeildarinnar. Í öldungadeildinni nægir að meirihluti þingmanna samþykki ákæruna. Viðbúnaður verður aukinn við þinghúsið vegna málsins á sunnudag en gert er ráð fyrir að mótmælendur muni telja hátt í hundrað þúsund. Tengdar fréttir Stefnir allt í að forseti Brasilíu verði ákærður Stærsti flokkurinn á brasilíska þinginu hefur yfirgefið stjórn Dilmu Rouseff, forseta Brasilíu. 29. mars 2016 22:30 Vilja sækja Rousseff til saka Nefnd á brasilíska þinginu samþykkti í gær að unnið skuli að því að lögsækja sitjandi forseta landsins, Dilmu Rousseff. Nefndin samþykkti tillöguna með 38 atkvæðum gegn 27 en hún er sökuð um að hafa fegrað bókhald ríkisins til þess að fela fjárlagahallann. 12. apríl 2016 08:01 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Dilma Rousseff, forseti Brasilíu, hefur fordæmt það sem hún kallar „byltingartilraun“ gegn sér. Hún hefur ýjað að því að varaforseti hennar, Michel Terner, sé einn samsærismannanna. Þetta kemur fram á vef BBC. Fyrr í dag mælti þingnefnd með því að Rousseff yrði sótt til saka fyrir að brjóta gegn lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda. Forsetinn liggur undir grun um að hafa notað fé úr ríkisbanka til að rétta hallarekstur á framboði hennar. Þá er hún einnig grunuð um að hafa seilst í opinbera sjóði til að láta efnahag landsins líta betur út en það var gert til að auka líkur hennar á endurkjöri. „Andstæðingar mínir eru nú, í allra augsýn, að vinna að því að velta löglega kjörnum forseta úr sessi,“ segir Rousseff. Milljónir íbúa landsins hafa að undanförnu kallað eftir afsögn Rousseff vegna málsins. Á sunnudag tekur neðri deild þingsins afstöðu til þess hvort gefa eigi út ákæru á hendur forsetanum vegna málsins eður ei. Tvo þriðju hluta atkvæða þarf til að málið gangi til öldungadeildarinnar. Í öldungadeildinni nægir að meirihluti þingmanna samþykki ákæruna. Viðbúnaður verður aukinn við þinghúsið vegna málsins á sunnudag en gert er ráð fyrir að mótmælendur muni telja hátt í hundrað þúsund.
Tengdar fréttir Stefnir allt í að forseti Brasilíu verði ákærður Stærsti flokkurinn á brasilíska þinginu hefur yfirgefið stjórn Dilmu Rouseff, forseta Brasilíu. 29. mars 2016 22:30 Vilja sækja Rousseff til saka Nefnd á brasilíska þinginu samþykkti í gær að unnið skuli að því að lögsækja sitjandi forseta landsins, Dilmu Rousseff. Nefndin samþykkti tillöguna með 38 atkvæðum gegn 27 en hún er sökuð um að hafa fegrað bókhald ríkisins til þess að fela fjárlagahallann. 12. apríl 2016 08:01 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Stefnir allt í að forseti Brasilíu verði ákærður Stærsti flokkurinn á brasilíska þinginu hefur yfirgefið stjórn Dilmu Rouseff, forseta Brasilíu. 29. mars 2016 22:30
Vilja sækja Rousseff til saka Nefnd á brasilíska þinginu samþykkti í gær að unnið skuli að því að lögsækja sitjandi forseta landsins, Dilmu Rousseff. Nefndin samþykkti tillöguna með 38 atkvæðum gegn 27 en hún er sökuð um að hafa fegrað bókhald ríkisins til þess að fela fjárlagahallann. 12. apríl 2016 08:01