Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. apríl 2016 07:00 Gunnlaugur Sigmundsson fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins. „Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og faðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar inntur eftir viðbrögðum um Kastljósþáttinn þar sem fjallað var um félagið Wintris. Félagið er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eins og fram hefur komið. „Það kom mér á óvart hvernig RÚV vinnur. Ég skil ekki af hverju þú ert að spyrja um viðbrögð við þættinum. Hví spyrðu ekki hvernig RÚV vinnur?“ segir Gunnlaugur. Hann tekur fram að sér finnist vinnubrögðin skelfileg. „Þau eru svo hlutdræg. Þarna er enn aftur dreginn fram einhver Vilhjálmur Árnason sem var sérstakur ráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur. Eða Indriði H Þorláksson skattasérfræðingur og einkavinur Steingríms J. Sigfússonar. Annars er ekkert um þetta að segja,“ segir Gunnlaugur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki tal af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í gær. ------------------------------- Viðbót klukkan 11.10 Vilhjálmur Árnason segir fullyrðingar Gunnlaugs Sigmundssonar úr lausu lofti gripnar. „Ég hef aldrei átt samskipti við Jóhönnu Sigurðardóttur. Þannig að þetta er algjörlega úr lausu lofti gripið. Ég hef aldrei gefið henni ráð.“ Panama-skjölin Tengdar fréttir „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3. apríl 2016 20:18 Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31 „Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
„Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og faðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar inntur eftir viðbrögðum um Kastljósþáttinn þar sem fjallað var um félagið Wintris. Félagið er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eins og fram hefur komið. „Það kom mér á óvart hvernig RÚV vinnur. Ég skil ekki af hverju þú ert að spyrja um viðbrögð við þættinum. Hví spyrðu ekki hvernig RÚV vinnur?“ segir Gunnlaugur. Hann tekur fram að sér finnist vinnubrögðin skelfileg. „Þau eru svo hlutdræg. Þarna er enn aftur dreginn fram einhver Vilhjálmur Árnason sem var sérstakur ráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur. Eða Indriði H Þorláksson skattasérfræðingur og einkavinur Steingríms J. Sigfússonar. Annars er ekkert um þetta að segja,“ segir Gunnlaugur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki tal af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í gær. ------------------------------- Viðbót klukkan 11.10 Vilhjálmur Árnason segir fullyrðingar Gunnlaugs Sigmundssonar úr lausu lofti gripnar. „Ég hef aldrei átt samskipti við Jóhönnu Sigurðardóttur. Þannig að þetta er algjörlega úr lausu lofti gripið. Ég hef aldrei gefið henni ráð.“
Panama-skjölin Tengdar fréttir „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3. apríl 2016 20:18 Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31 „Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
„Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3. apríl 2016 20:18
Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31
„Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16