Geir: Við erum ekki að borga neitt Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. apríl 2016 10:52 KSÍ þarf ekki að borga fyrir að halda æfingavellinum í lagi. vísir/stefán „Ég hef bara aldrei heyrt þetta áður,“ sagði Geir Þorgeinsson, formaður KSÍ, við Vísi aðspurður út í frétt franska vefmiðilsins ledauphine.com um tíu milljóna króna greiðslu Knattspyrnusambandsins til að koma æfingavelli liðsins í Annecy í Frakklandi í almennilegt stand. Strákarnir okkar halda til í bænum Annecy á meðan dvöl þeirra á EM í Frakklandi stendur en í frétt franska miðilsins kemur fram að Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, hafi misboðið aðstæður þegar hann kíkti í heimsókn í janúar.Sjá einnig:Sveitastemning hjá strákunum á EM Haldið er fram að KSÍ greiði 75.000 evrur eða ríflega tíu milljónir króna til að skipta um gras á æfingavellinum. Það er ekki rétt. Það rétta er að Lars fór ásamt Geir, Heimi Hallgrímssyni og sendinefnd KSÍ til Annecy að skoða aðstæður í desember eftir að dregið var til riðlakeppni Evrópumótsins. „Völlurinn var ekki í besta gæðaflokki þegar við sáum hann í haust en það voru hafnar framkvæmdir við að endurnýja völlinn og gera hann tipp topp. Kostnaðurinn við það er ekkert á okkar herðum samt,“ sagði Geir við Vísi. Formaðurinn sagði enn fremur að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sér alfarið um að halda æfingavöllum þátttökuþjóðanna í sómasamlegu standi og útgjöldin væru á herðum þess. „Við borgum ekki eitt né neitt. Það er UEFA sem sér um þetta. Við borgum enga peninga til að halda æfingavellinum í topp standi,“ sagði Geir Þorsteinsson. Vísir hafði einnig samband við Gunnar Gylfason sem sér um landsliðsmál Íslands og hefur lengi starfað með og fyrir UEFA. Þetta kom álíka flatt upp á hann og tók hann undir orð Geirs um að UEFA sér um allan kostnað við svona mál. „Þessi frétt er bara röng,“ sagði Gunnar Gylfason. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
„Ég hef bara aldrei heyrt þetta áður,“ sagði Geir Þorgeinsson, formaður KSÍ, við Vísi aðspurður út í frétt franska vefmiðilsins ledauphine.com um tíu milljóna króna greiðslu Knattspyrnusambandsins til að koma æfingavelli liðsins í Annecy í Frakklandi í almennilegt stand. Strákarnir okkar halda til í bænum Annecy á meðan dvöl þeirra á EM í Frakklandi stendur en í frétt franska miðilsins kemur fram að Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, hafi misboðið aðstæður þegar hann kíkti í heimsókn í janúar.Sjá einnig:Sveitastemning hjá strákunum á EM Haldið er fram að KSÍ greiði 75.000 evrur eða ríflega tíu milljónir króna til að skipta um gras á æfingavellinum. Það er ekki rétt. Það rétta er að Lars fór ásamt Geir, Heimi Hallgrímssyni og sendinefnd KSÍ til Annecy að skoða aðstæður í desember eftir að dregið var til riðlakeppni Evrópumótsins. „Völlurinn var ekki í besta gæðaflokki þegar við sáum hann í haust en það voru hafnar framkvæmdir við að endurnýja völlinn og gera hann tipp topp. Kostnaðurinn við það er ekkert á okkar herðum samt,“ sagði Geir við Vísi. Formaðurinn sagði enn fremur að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sér alfarið um að halda æfingavöllum þátttökuþjóðanna í sómasamlegu standi og útgjöldin væru á herðum þess. „Við borgum ekki eitt né neitt. Það er UEFA sem sér um þetta. Við borgum enga peninga til að halda æfingavellinum í topp standi,“ sagði Geir Þorsteinsson. Vísir hafði einnig samband við Gunnar Gylfason sem sér um landsliðsmál Íslands og hefur lengi starfað með og fyrir UEFA. Þetta kom álíka flatt upp á hann og tók hann undir orð Geirs um að UEFA sér um allan kostnað við svona mál. „Þessi frétt er bara röng,“ sagði Gunnar Gylfason.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira