Mamma Sigmundar Davíðs: Ósanngjarnt að hann hafi þurft að segja af sér Birgir Olgeirsson skrifar 6. apríl 2016 15:28 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Vísir/Vilhelm „Mér finnst það einstaklega ósanngjarnt að hann hafi þurft að segja af sér,“ segir Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir móðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í samtali við breska dagblaðið The Daily Mail. Tilkynnt var í gær að Sigmundur Davíð myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra en hann á þó enn eftir að fara fram á við forseta Íslands að hann fái lausn. Hann mun þó enn halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og sitja á þingi. Forsætisráðherraefni Framsóknarflokksins er Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður flokksins en hann á nú í viðræðum við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins um nýja stjórn flokkanna tveggja.Sjá einnig: Sigmundur segir eiginkonu sína ekki á leið út í geimDaily Mail ræddi við móður Sigmundar í tilefni af úttekt miðilsins á eiginkonu hans, Önnu Sigurlaug Pálsdóttur. Þar var meðal annars haft eftir auðkýfingnum Richard Branson að Anna Sigurlaug hefði óskað eftir að fá að komast út í geim með geimflaug Bransons.Sjá einnig: Faðir Sigmundar segir mótmælendur ekki alþýðu þessa lands Móðir Sigmundar segist vita að hann hafi gert allt rétt í sínu starfi. „Ég veit að hann hefur gert allt rétt. Hann hefur gert margt gott fyrir land sitt.“ Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08 Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Tabloid-fréttavefurinn birtir ríkulega myndskreytta umfjöllun um eiginkonu forsætisráðherra og fer yfir fjármálin. 6. apríl 2016 14:29 Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15 Dorrit vill út í geim en ekki Anna Sigurlaug Svo virðist sem Richard Branson hafi ruglað saman þeim Dorrit Moussaieff forsetafrú og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur forsætisráðherrafrú. 6. apríl 2016 16:03 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
„Mér finnst það einstaklega ósanngjarnt að hann hafi þurft að segja af sér,“ segir Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir móðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í samtali við breska dagblaðið The Daily Mail. Tilkynnt var í gær að Sigmundur Davíð myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra en hann á þó enn eftir að fara fram á við forseta Íslands að hann fái lausn. Hann mun þó enn halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og sitja á þingi. Forsætisráðherraefni Framsóknarflokksins er Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður flokksins en hann á nú í viðræðum við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins um nýja stjórn flokkanna tveggja.Sjá einnig: Sigmundur segir eiginkonu sína ekki á leið út í geimDaily Mail ræddi við móður Sigmundar í tilefni af úttekt miðilsins á eiginkonu hans, Önnu Sigurlaug Pálsdóttur. Þar var meðal annars haft eftir auðkýfingnum Richard Branson að Anna Sigurlaug hefði óskað eftir að fá að komast út í geim með geimflaug Bransons.Sjá einnig: Faðir Sigmundar segir mótmælendur ekki alþýðu þessa lands Móðir Sigmundar segist vita að hann hafi gert allt rétt í sínu starfi. „Ég veit að hann hefur gert allt rétt. Hann hefur gert margt gott fyrir land sitt.“
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08 Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Tabloid-fréttavefurinn birtir ríkulega myndskreytta umfjöllun um eiginkonu forsætisráðherra og fer yfir fjármálin. 6. apríl 2016 14:29 Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15 Dorrit vill út í geim en ekki Anna Sigurlaug Svo virðist sem Richard Branson hafi ruglað saman þeim Dorrit Moussaieff forsetafrú og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur forsætisráðherrafrú. 6. apríl 2016 16:03 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08
Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Tabloid-fréttavefurinn birtir ríkulega myndskreytta umfjöllun um eiginkonu forsætisráðherra og fer yfir fjármálin. 6. apríl 2016 14:29
Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15
Dorrit vill út í geim en ekki Anna Sigurlaug Svo virðist sem Richard Branson hafi ruglað saman þeim Dorrit Moussaieff forsetafrú og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur forsætisráðherrafrú. 6. apríl 2016 16:03