Vilja önnur réttarhöld yfir Savchenko Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2016 15:42 Mótmælt við sendiráð Rússlands í Kænugarði. Vísir/AFP Mannréttindasamtökin Amnesty International fara fram að réttað verði aftur yfir flugmanninum og þingkonunni Nadiya Viktorivna Savchenko. Hún var í dag dæmd í dómstóli í Rússlandi fyrir aðild að morði tveggja rússneskra fréttamanna á átakasvæði í Úkraínu sumarið 2014. Samtökin segja réttarhöldin hafa verið gölluð og angað af pólitík. Yfirmaður AI í Evrópu og Asíu segir ákvarðanir dómarans hafa sýnt fram á að Savchenko átti ekki möguleika á að sanna sakleysi sitt. Eina leiðin til að bæði hún og fréttamennirnir fái réttlæti sé að fram fari óháð rannsókn og ný réttarhöld, án þrýstings pólitískra afla og sem fylgi alþjóðalögum.Savchenko var dæmd fyrir að hafa kallað eftir sprengjuvörpuárás á tvo blaðamenn og almenna borgara þar sem hún var á flugi í þyrlu. Hún var handsömuð af aðskilnaðarsinnum í austurhluta Rússlands og færð Rússum sem ákærðu hana. Rússar segja hana hafa laumast yfir landamærin. Hún hefur ávalt neitað sök og segist hafa verið handsömuð áður en sprengjuvörpuárásin var gerð.?Sjá einnig: Savchenko ætlar ekki að viðurkenna dóminn Auk þess að vera flugmaður er Savchenko þingkona og er hún álitin vera hetja í Úkraínu. Hún var til dæmdis endurkjörin á þing þrátt fyrir að vera í fangelsi í Rússlandi. Bæði Bandaríkin og Evrópusambandið hafa kallað eftir því að henni verði sleppt úr haldi. Fjölmiðlar í Rússlandi birtu snemma í morgun fréttir um að hún hefði verið dæmd sek, en úrskurðurinn hafði ekki verið staðfestur. Heldur fóru þeir eftir orðum dómarans, sem sagði hana hafa valdið dauða fréttamannanna og borgaranna vísvitandi og að hún væri full af hatri. Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira
Mannréttindasamtökin Amnesty International fara fram að réttað verði aftur yfir flugmanninum og þingkonunni Nadiya Viktorivna Savchenko. Hún var í dag dæmd í dómstóli í Rússlandi fyrir aðild að morði tveggja rússneskra fréttamanna á átakasvæði í Úkraínu sumarið 2014. Samtökin segja réttarhöldin hafa verið gölluð og angað af pólitík. Yfirmaður AI í Evrópu og Asíu segir ákvarðanir dómarans hafa sýnt fram á að Savchenko átti ekki möguleika á að sanna sakleysi sitt. Eina leiðin til að bæði hún og fréttamennirnir fái réttlæti sé að fram fari óháð rannsókn og ný réttarhöld, án þrýstings pólitískra afla og sem fylgi alþjóðalögum.Savchenko var dæmd fyrir að hafa kallað eftir sprengjuvörpuárás á tvo blaðamenn og almenna borgara þar sem hún var á flugi í þyrlu. Hún var handsömuð af aðskilnaðarsinnum í austurhluta Rússlands og færð Rússum sem ákærðu hana. Rússar segja hana hafa laumast yfir landamærin. Hún hefur ávalt neitað sök og segist hafa verið handsömuð áður en sprengjuvörpuárásin var gerð.?Sjá einnig: Savchenko ætlar ekki að viðurkenna dóminn Auk þess að vera flugmaður er Savchenko þingkona og er hún álitin vera hetja í Úkraínu. Hún var til dæmdis endurkjörin á þing þrátt fyrir að vera í fangelsi í Rússlandi. Bæði Bandaríkin og Evrópusambandið hafa kallað eftir því að henni verði sleppt úr haldi. Fjölmiðlar í Rússlandi birtu snemma í morgun fréttir um að hún hefði verið dæmd sek, en úrskurðurinn hafði ekki verið staðfestur. Heldur fóru þeir eftir orðum dómarans, sem sagði hana hafa valdið dauða fréttamannanna og borgaranna vísvitandi og að hún væri full af hatri.
Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira