Hryðjuverkin í Belgíu hafa áhrif á stelpurnar í íslenska 17 ára landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2016 17:22 KA-stelpan Saga Líf Sigurðardóttir er ein af stelpunum í íslenska 17 ára landsliðinu. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Hryðjuverkaárásirnar í Belgíu hafa víðtæk áhrif og þar á meðal á stelpurnar í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta. Íslenska 17 ára landsliðið hefur því ekki keppni í milliriðli EM á morgun eins og þær áttu að gera en riðillinn er allur spilaður út í Serbíu. Heimasíða KSÍ segir frá þessu. Fyrstu tveir leikdagarnir færast aftur um einn dag vegna hryðjuverkaárásanna í Belgíu en þriðji leikdagurinn helst óbreyttur. Leikstaðir og leiktímar breytast ekki. Íslensku stelpurnar mæta einmitt Belgíu í fyrsta leik sínum og fer sá leikur nú fram Föstudaginn langa en ekki á skírdag eins og hann átti að gera. Þetta verða fyrstu Evrópuleikir sautján ára liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar en hann tók við þjálfun 17 ára landsliðsins jafnframt því að þjálfa áfram íslenska A-landsliðið. Ísland hefur spilað tvo vináttuleiki undir stjórn Freys og þeir unnust báðir á móti Skotum. Það er vonandi að stelpurnar haldi sigurgöngu sinni áfram út í Serbíu.Breytingarnar:Leikdagur 1 Belgía - Ísland Var: 24. mars Verður: 25. marsLeikdagur 2 Ísland - England Var: 26. mars Verður: 27. marsLeikdagur 3 Serbía - Ísland Óbreyttur 29. mars.Landsliðshópur Íslands í milliriðlinum í Serbíu: Guðrún Gyða Haralz Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen Breiðablik Telma Ívarsdóttir Breiðablik Aníta Dögg Guðmundsdóttir FH Guðný Árnadóttir FH Dröfn Einarsdóttir Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Saga Líf Sigurðardóttir KA Aníta Lind Daníelsdóttir Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir KR Mist Þormóðsdóttir Grönvold KR Agla María Albertsdóttir Stjarnan Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir Stjarnan Eva María Jónsdóttir Valur Harpa Karen Antonsdóttir Valur Hlín Eiríksdóttir Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir Valur17 ára landslið Íslands.Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Hryðjuverkaárásirnar í Belgíu hafa víðtæk áhrif og þar á meðal á stelpurnar í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta. Íslenska 17 ára landsliðið hefur því ekki keppni í milliriðli EM á morgun eins og þær áttu að gera en riðillinn er allur spilaður út í Serbíu. Heimasíða KSÍ segir frá þessu. Fyrstu tveir leikdagarnir færast aftur um einn dag vegna hryðjuverkaárásanna í Belgíu en þriðji leikdagurinn helst óbreyttur. Leikstaðir og leiktímar breytast ekki. Íslensku stelpurnar mæta einmitt Belgíu í fyrsta leik sínum og fer sá leikur nú fram Föstudaginn langa en ekki á skírdag eins og hann átti að gera. Þetta verða fyrstu Evrópuleikir sautján ára liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar en hann tók við þjálfun 17 ára landsliðsins jafnframt því að þjálfa áfram íslenska A-landsliðið. Ísland hefur spilað tvo vináttuleiki undir stjórn Freys og þeir unnust báðir á móti Skotum. Það er vonandi að stelpurnar haldi sigurgöngu sinni áfram út í Serbíu.Breytingarnar:Leikdagur 1 Belgía - Ísland Var: 24. mars Verður: 25. marsLeikdagur 2 Ísland - England Var: 26. mars Verður: 27. marsLeikdagur 3 Serbía - Ísland Óbreyttur 29. mars.Landsliðshópur Íslands í milliriðlinum í Serbíu: Guðrún Gyða Haralz Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen Breiðablik Telma Ívarsdóttir Breiðablik Aníta Dögg Guðmundsdóttir FH Guðný Árnadóttir FH Dröfn Einarsdóttir Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Saga Líf Sigurðardóttir KA Aníta Lind Daníelsdóttir Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir KR Mist Þormóðsdóttir Grönvold KR Agla María Albertsdóttir Stjarnan Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir Stjarnan Eva María Jónsdóttir Valur Harpa Karen Antonsdóttir Valur Hlín Eiríksdóttir Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir Valur17 ára landslið Íslands.Mynd/Fésbókarsíða KSÍ
Íslenski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira