Hryðjuverkin í Belgíu hafa áhrif á stelpurnar í íslenska 17 ára landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2016 17:22 KA-stelpan Saga Líf Sigurðardóttir er ein af stelpunum í íslenska 17 ára landsliðinu. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Hryðjuverkaárásirnar í Belgíu hafa víðtæk áhrif og þar á meðal á stelpurnar í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta. Íslenska 17 ára landsliðið hefur því ekki keppni í milliriðli EM á morgun eins og þær áttu að gera en riðillinn er allur spilaður út í Serbíu. Heimasíða KSÍ segir frá þessu. Fyrstu tveir leikdagarnir færast aftur um einn dag vegna hryðjuverkaárásanna í Belgíu en þriðji leikdagurinn helst óbreyttur. Leikstaðir og leiktímar breytast ekki. Íslensku stelpurnar mæta einmitt Belgíu í fyrsta leik sínum og fer sá leikur nú fram Föstudaginn langa en ekki á skírdag eins og hann átti að gera. Þetta verða fyrstu Evrópuleikir sautján ára liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar en hann tók við þjálfun 17 ára landsliðsins jafnframt því að þjálfa áfram íslenska A-landsliðið. Ísland hefur spilað tvo vináttuleiki undir stjórn Freys og þeir unnust báðir á móti Skotum. Það er vonandi að stelpurnar haldi sigurgöngu sinni áfram út í Serbíu.Breytingarnar:Leikdagur 1 Belgía - Ísland Var: 24. mars Verður: 25. marsLeikdagur 2 Ísland - England Var: 26. mars Verður: 27. marsLeikdagur 3 Serbía - Ísland Óbreyttur 29. mars.Landsliðshópur Íslands í milliriðlinum í Serbíu: Guðrún Gyða Haralz Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen Breiðablik Telma Ívarsdóttir Breiðablik Aníta Dögg Guðmundsdóttir FH Guðný Árnadóttir FH Dröfn Einarsdóttir Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Saga Líf Sigurðardóttir KA Aníta Lind Daníelsdóttir Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir KR Mist Þormóðsdóttir Grönvold KR Agla María Albertsdóttir Stjarnan Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir Stjarnan Eva María Jónsdóttir Valur Harpa Karen Antonsdóttir Valur Hlín Eiríksdóttir Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir Valur17 ára landslið Íslands.Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Hryðjuverkaárásirnar í Belgíu hafa víðtæk áhrif og þar á meðal á stelpurnar í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta. Íslenska 17 ára landsliðið hefur því ekki keppni í milliriðli EM á morgun eins og þær áttu að gera en riðillinn er allur spilaður út í Serbíu. Heimasíða KSÍ segir frá þessu. Fyrstu tveir leikdagarnir færast aftur um einn dag vegna hryðjuverkaárásanna í Belgíu en þriðji leikdagurinn helst óbreyttur. Leikstaðir og leiktímar breytast ekki. Íslensku stelpurnar mæta einmitt Belgíu í fyrsta leik sínum og fer sá leikur nú fram Föstudaginn langa en ekki á skírdag eins og hann átti að gera. Þetta verða fyrstu Evrópuleikir sautján ára liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar en hann tók við þjálfun 17 ára landsliðsins jafnframt því að þjálfa áfram íslenska A-landsliðið. Ísland hefur spilað tvo vináttuleiki undir stjórn Freys og þeir unnust báðir á móti Skotum. Það er vonandi að stelpurnar haldi sigurgöngu sinni áfram út í Serbíu.Breytingarnar:Leikdagur 1 Belgía - Ísland Var: 24. mars Verður: 25. marsLeikdagur 2 Ísland - England Var: 26. mars Verður: 27. marsLeikdagur 3 Serbía - Ísland Óbreyttur 29. mars.Landsliðshópur Íslands í milliriðlinum í Serbíu: Guðrún Gyða Haralz Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen Breiðablik Telma Ívarsdóttir Breiðablik Aníta Dögg Guðmundsdóttir FH Guðný Árnadóttir FH Dröfn Einarsdóttir Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Saga Líf Sigurðardóttir KA Aníta Lind Daníelsdóttir Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir KR Mist Þormóðsdóttir Grönvold KR Agla María Albertsdóttir Stjarnan Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir Stjarnan Eva María Jónsdóttir Valur Harpa Karen Antonsdóttir Valur Hlín Eiríksdóttir Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir Valur17 ára landslið Íslands.Mynd/Fésbókarsíða KSÍ
Íslenski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira