Aprílspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ástin kemur á hárréttum tíma 29. mars 2016 09:12 Elsku Sporðdrekinn minn. Það er eins og sé búið að vera eitthvað svo mikil lægð yfir þér undanfarið. Árekstrar, álag og bjartsýnin er ekki alveg búin að vera í fyrirrúmi. Þú, með þitt stóra hjarta, ert bara svolítið hissa á öllu þessu drama en það eru strax að koma jákvæðar breytingar ef við kíkjum í kringum 10. apríl. Þetta eru ekki búnar að vera tilviljanir heldur er veröldin að setja inn nýja orku hjá þér og það breytir oft velferð manns. Það er nefnilega þannig með þig að þó að erfiðleikarnir banki upp á þá nærð þú alltaf að forða þér. Þú þarft að einbeita þér að því að gleyma gærdeginum og hafa ekki áhyggjur af morgundeginum. Hann leysist því þú nærð alltaf að forða þér undan erfiðleikum! Það er þolinmæðin og þrautseigjan sem eiga eftir að gefa þér stóra útborgun og þó að þú sjáir ekki alveg hvernig þú ferð að hlutunum, þá skaltu vera alveg pollrólegur, því apríl leysir þetta. Þú þarft að nota hæfileika þína meira. Að hrósa öðrum í einlægni og gefa fólki sem þú hefur ekki talað við undanfarið tíma. Framinn er þér mjög mikilvægur og þú átt eftir að fara inn í ábyrgðarstöðu eða öðlast meiri ábyrgð og í því blómstrar þú. Ef þú ert í sambandi mun allt ganga betur en það hefur gert og sameiningin verður sterkari en þú hefur fundið lengi. Ef þú ert á lausu þarftu að vera í sterku sambandi við sjálfan þig og passa þig á því að verða ekki heltekinn af því að verða ástfanginn, því ástin kemur á hárréttum tíma, svo vertu alveg rólegur. Sterkasta mottóið fyrir þig í þessu mánuði er: Þú ert algjörlega óbugandi og lífið er gott. Knús og koss, Þín Sigga KlingFrægir sporðdrekar: Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29. mars 2016 08:54 Aprílspá Siggu Kling – Ljón: Ert eins heitt og sólin! Elsku dásamlega Ljónið mitt. Þú hefur svo líflegt og skemmtilegt ímyndunarafl. Og drífandi áhrif á aðra og svo skemmtilegan frásagnarhátt að þú getur fengið hvern sem er til þess að trúa því sem þú segir. Ef þessir eiginleikar flokkast ekki sem kostir þá eru kostir ekki til! 29. mars 2016 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Meyja: Fæddist til þess að hafa gaman Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. 29. mars 2016 09:04 Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48 Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29. mars 2016 08:58 Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51 Aprílspá Siggu Kling – Vog: Segðu takk á leiðinni á klósettið á morgnana Elsku hjartans Vogin mín. Eina leiðin til þess að ná árangri í þessu lífi er að fylgja hjartanu, það hefur nefnilega aldrei rangt fyrir sér. 29. mars 2016 09:08 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn. Það er eins og sé búið að vera eitthvað svo mikil lægð yfir þér undanfarið. Árekstrar, álag og bjartsýnin er ekki alveg búin að vera í fyrirrúmi. Þú, með þitt stóra hjarta, ert bara svolítið hissa á öllu þessu drama en það eru strax að koma jákvæðar breytingar ef við kíkjum í kringum 10. apríl. Þetta eru ekki búnar að vera tilviljanir heldur er veröldin að setja inn nýja orku hjá þér og það breytir oft velferð manns. Það er nefnilega þannig með þig að þó að erfiðleikarnir banki upp á þá nærð þú alltaf að forða þér. Þú þarft að einbeita þér að því að gleyma gærdeginum og hafa ekki áhyggjur af morgundeginum. Hann leysist því þú nærð alltaf að forða þér undan erfiðleikum! Það er þolinmæðin og þrautseigjan sem eiga eftir að gefa þér stóra útborgun og þó að þú sjáir ekki alveg hvernig þú ferð að hlutunum, þá skaltu vera alveg pollrólegur, því apríl leysir þetta. Þú þarft að nota hæfileika þína meira. Að hrósa öðrum í einlægni og gefa fólki sem þú hefur ekki talað við undanfarið tíma. Framinn er þér mjög mikilvægur og þú átt eftir að fara inn í ábyrgðarstöðu eða öðlast meiri ábyrgð og í því blómstrar þú. Ef þú ert í sambandi mun allt ganga betur en það hefur gert og sameiningin verður sterkari en þú hefur fundið lengi. Ef þú ert á lausu þarftu að vera í sterku sambandi við sjálfan þig og passa þig á því að verða ekki heltekinn af því að verða ástfanginn, því ástin kemur á hárréttum tíma, svo vertu alveg rólegur. Sterkasta mottóið fyrir þig í þessu mánuði er: Þú ert algjörlega óbugandi og lífið er gott. Knús og koss, Þín Sigga KlingFrægir sporðdrekar: Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29. mars 2016 08:54 Aprílspá Siggu Kling – Ljón: Ert eins heitt og sólin! Elsku dásamlega Ljónið mitt. Þú hefur svo líflegt og skemmtilegt ímyndunarafl. Og drífandi áhrif á aðra og svo skemmtilegan frásagnarhátt að þú getur fengið hvern sem er til þess að trúa því sem þú segir. Ef þessir eiginleikar flokkast ekki sem kostir þá eru kostir ekki til! 29. mars 2016 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Meyja: Fæddist til þess að hafa gaman Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. 29. mars 2016 09:04 Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48 Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29. mars 2016 08:58 Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51 Aprílspá Siggu Kling – Vog: Segðu takk á leiðinni á klósettið á morgnana Elsku hjartans Vogin mín. Eina leiðin til þess að ná árangri í þessu lífi er að fylgja hjartanu, það hefur nefnilega aldrei rangt fyrir sér. 29. mars 2016 09:08 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29. mars 2016 08:54
Aprílspá Siggu Kling – Ljón: Ert eins heitt og sólin! Elsku dásamlega Ljónið mitt. Þú hefur svo líflegt og skemmtilegt ímyndunarafl. Og drífandi áhrif á aðra og svo skemmtilegan frásagnarhátt að þú getur fengið hvern sem er til þess að trúa því sem þú segir. Ef þessir eiginleikar flokkast ekki sem kostir þá eru kostir ekki til! 29. mars 2016 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Meyja: Fæddist til þess að hafa gaman Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. 29. mars 2016 09:04
Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48
Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29. mars 2016 08:58
Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51
Aprílspá Siggu Kling – Vog: Segðu takk á leiðinni á klósettið á morgnana Elsku hjartans Vogin mín. Eina leiðin til þess að ná árangri í þessu lífi er að fylgja hjartanu, það hefur nefnilega aldrei rangt fyrir sér. 29. mars 2016 09:08