Aprílspá Siggu Kling – Meyja: Fæddist til þess að hafa gaman 29. mars 2016 09:04 Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. Þú ert svo fjölbreytt í öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur og gerir allt með ástríðuna í botni. Þú átt það til að elska mikið en svo getur þú líka hatað. Og þú átt það til að ráðast svolítið gegn þér og það er svo mikilvægt að þú sért meðvituð um það að þú þarft að dekra miklu meira við þig á næstunni. Þú þarft að gera það að þínu verkefni og vera meðvituð um að þú ert númer eitt, tvö og þrjú, annars gengur planið bara ekki upp. Þú ert alveg að skila af þér þínum verkefnum óaðfinnanlega, ekki láta það rífa þig niður þegar það er mikið að gera því það eru smáatriðin sem að stressa þig alltof mikið og vittu til: Þau eiga eftir að leysast af sjálfu sér. Það á eftir að vera hörkupúl í kringum þig en þú átt eftir að elska það því að á meðan ertu allavega ekki að hugsa um einhverja vitleysu sem dregur þig niður. Þú átt eftir að finna fyrir nýrri ábyrgð. Einhverju sem þú bjóst ekki við að finna. Það er ótrúlega mikilvægt að þú segir það skýrt hvað þú vilt því að það eina sem getur lamið þig niður er misskilningur eða einhverjar villur í samskiptum. Þú fæddist hérna á jörðina til þess að hafa gaman, elskan mín, svo skemmtu þér meira, elskaðu meira og taktu þetta líf alls ekki of alvarlega. Þú kemst hvort sem er ekki lifandi frá því! Eins og kom fram í síðustu spá er Júpíter inn í þínu merki fram á haust og Júpíter merkir þenslu og hún er að flétta lífsvefinn þinn og þú getur tekið miklu meiri áhættu en þig hefur nokkurn tímann dreymt um að gera. Og þetta á líka við í ástinni og þú þarft að finna þér maka sem er duglegur, hefur útsjónarsemi og gefur þér það “space” sem þú þarft. Lífið er gott, Þín Sigga KlingFrægar meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29. mars 2016 08:54 Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48 Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29. mars 2016 08:58 Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. Þú ert svo fjölbreytt í öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur og gerir allt með ástríðuna í botni. Þú átt það til að elska mikið en svo getur þú líka hatað. Og þú átt það til að ráðast svolítið gegn þér og það er svo mikilvægt að þú sért meðvituð um það að þú þarft að dekra miklu meira við þig á næstunni. Þú þarft að gera það að þínu verkefni og vera meðvituð um að þú ert númer eitt, tvö og þrjú, annars gengur planið bara ekki upp. Þú ert alveg að skila af þér þínum verkefnum óaðfinnanlega, ekki láta það rífa þig niður þegar það er mikið að gera því það eru smáatriðin sem að stressa þig alltof mikið og vittu til: Þau eiga eftir að leysast af sjálfu sér. Það á eftir að vera hörkupúl í kringum þig en þú átt eftir að elska það því að á meðan ertu allavega ekki að hugsa um einhverja vitleysu sem dregur þig niður. Þú átt eftir að finna fyrir nýrri ábyrgð. Einhverju sem þú bjóst ekki við að finna. Það er ótrúlega mikilvægt að þú segir það skýrt hvað þú vilt því að það eina sem getur lamið þig niður er misskilningur eða einhverjar villur í samskiptum. Þú fæddist hérna á jörðina til þess að hafa gaman, elskan mín, svo skemmtu þér meira, elskaðu meira og taktu þetta líf alls ekki of alvarlega. Þú kemst hvort sem er ekki lifandi frá því! Eins og kom fram í síðustu spá er Júpíter inn í þínu merki fram á haust og Júpíter merkir þenslu og hún er að flétta lífsvefinn þinn og þú getur tekið miklu meiri áhættu en þig hefur nokkurn tímann dreymt um að gera. Og þetta á líka við í ástinni og þú þarft að finna þér maka sem er duglegur, hefur útsjónarsemi og gefur þér það “space” sem þú þarft. Lífið er gott, Þín Sigga KlingFrægar meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29. mars 2016 08:54 Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48 Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29. mars 2016 08:58 Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29. mars 2016 08:54
Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48
Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29. mars 2016 08:58
Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51