Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 29. mars 2016 09:30 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29. mars 2016 08:54 Aprílspá Siggu Kling – Ljón: Ert eins heitt og sólin! Elsku dásamlega Ljónið mitt. Þú hefur svo líflegt og skemmtilegt ímyndunarafl. Og drífandi áhrif á aðra og svo skemmtilegan frásagnarhátt að þú getur fengið hvern sem er til þess að trúa því sem þú segir. Ef þessir eiginleikar flokkast ekki sem kostir þá eru kostir ekki til! 29. mars 2016 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Meyja: Fæddist til þess að hafa gaman Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. 29. mars 2016 09:04 Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48 Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29. mars 2016 08:58 Aprílspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ástin skiptir þig öllu máli Elsku Vatnsberinn minn. Láttu ekki gamlar og hundleiðinlegar tilfinningar ná tökum á þér því þær eru bara blekking. 29. mars 2016 09:23 Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51 Aprílspá Siggu Kling – Fiskur: Ekki eyða púðri í litlu hlutina Elsku fallegi, góði blíði og stórkostlegi Fiskurinn minn. Þú tekur þátt í lífinu af svo miklum krafti og eldmóði að stundum getur þú sprengt þig. 29. mars 2016 09:27 Aprílspá Siggu Kling – Bogmaður: Mestu mistökin að stressa sig yfir að gera mistök Elsku Bogmaðurinn minn. Þú hamast og hamast og finnst alltaf að þú eigir að vera kominn lengra en þú ert kominn. 29. mars 2016 09:15 Aprílspá Siggu Kling – Vog: Segðu takk á leiðinni á klósettið á morgnana Elsku hjartans Vogin mín. Eina leiðin til þess að ná árangri í þessu lífi er að fylgja hjartanu, það hefur nefnilega aldrei rangt fyrir sér. 29. mars 2016 09:08 Aprílspá Siggu Kling – Steingeit: Hlæðu í gegnum næsta mánuð Elsku Steingeitin mín. Það er alveg magnað hvað lífið getur raðað hlutunum hárrétt upp fyrir þig. Þú stressast og stressast, svitnar og svitnar en svo allt í einu sérðu bara “nei, mikið rosalega er þetta spennandi,” og það er akkúrat sú tíð sem þú þarft núna, elsku Steingeitin mín. 29. mars 2016 09:19 Aprílspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ástin kemur á hárréttum tíma Elsku Sporðdrekinn minn. Það er eins og sé búið að vera eitthvað svo mikil lægð yfir þér undanfarið. Árekstrar, álag og bjartsýnin er ekki alveg búin að vera í fyrirrúmi. 29. mars 2016 09:12 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29. mars 2016 08:54 Aprílspá Siggu Kling – Ljón: Ert eins heitt og sólin! Elsku dásamlega Ljónið mitt. Þú hefur svo líflegt og skemmtilegt ímyndunarafl. Og drífandi áhrif á aðra og svo skemmtilegan frásagnarhátt að þú getur fengið hvern sem er til þess að trúa því sem þú segir. Ef þessir eiginleikar flokkast ekki sem kostir þá eru kostir ekki til! 29. mars 2016 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Meyja: Fæddist til þess að hafa gaman Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. 29. mars 2016 09:04 Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48 Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29. mars 2016 08:58 Aprílspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ástin skiptir þig öllu máli Elsku Vatnsberinn minn. Láttu ekki gamlar og hundleiðinlegar tilfinningar ná tökum á þér því þær eru bara blekking. 29. mars 2016 09:23 Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51 Aprílspá Siggu Kling – Fiskur: Ekki eyða púðri í litlu hlutina Elsku fallegi, góði blíði og stórkostlegi Fiskurinn minn. Þú tekur þátt í lífinu af svo miklum krafti og eldmóði að stundum getur þú sprengt þig. 29. mars 2016 09:27 Aprílspá Siggu Kling – Bogmaður: Mestu mistökin að stressa sig yfir að gera mistök Elsku Bogmaðurinn minn. Þú hamast og hamast og finnst alltaf að þú eigir að vera kominn lengra en þú ert kominn. 29. mars 2016 09:15 Aprílspá Siggu Kling – Vog: Segðu takk á leiðinni á klósettið á morgnana Elsku hjartans Vogin mín. Eina leiðin til þess að ná árangri í þessu lífi er að fylgja hjartanu, það hefur nefnilega aldrei rangt fyrir sér. 29. mars 2016 09:08 Aprílspá Siggu Kling – Steingeit: Hlæðu í gegnum næsta mánuð Elsku Steingeitin mín. Það er alveg magnað hvað lífið getur raðað hlutunum hárrétt upp fyrir þig. Þú stressast og stressast, svitnar og svitnar en svo allt í einu sérðu bara “nei, mikið rosalega er þetta spennandi,” og það er akkúrat sú tíð sem þú þarft núna, elsku Steingeitin mín. 29. mars 2016 09:19 Aprílspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ástin kemur á hárréttum tíma Elsku Sporðdrekinn minn. Það er eins og sé búið að vera eitthvað svo mikil lægð yfir þér undanfarið. Árekstrar, álag og bjartsýnin er ekki alveg búin að vera í fyrirrúmi. 29. mars 2016 09:12 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Sjá meira
Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29. mars 2016 08:54
Aprílspá Siggu Kling – Ljón: Ert eins heitt og sólin! Elsku dásamlega Ljónið mitt. Þú hefur svo líflegt og skemmtilegt ímyndunarafl. Og drífandi áhrif á aðra og svo skemmtilegan frásagnarhátt að þú getur fengið hvern sem er til þess að trúa því sem þú segir. Ef þessir eiginleikar flokkast ekki sem kostir þá eru kostir ekki til! 29. mars 2016 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Meyja: Fæddist til þess að hafa gaman Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. 29. mars 2016 09:04
Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48
Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29. mars 2016 08:58
Aprílspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ástin skiptir þig öllu máli Elsku Vatnsberinn minn. Láttu ekki gamlar og hundleiðinlegar tilfinningar ná tökum á þér því þær eru bara blekking. 29. mars 2016 09:23
Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51
Aprílspá Siggu Kling – Fiskur: Ekki eyða púðri í litlu hlutina Elsku fallegi, góði blíði og stórkostlegi Fiskurinn minn. Þú tekur þátt í lífinu af svo miklum krafti og eldmóði að stundum getur þú sprengt þig. 29. mars 2016 09:27
Aprílspá Siggu Kling – Bogmaður: Mestu mistökin að stressa sig yfir að gera mistök Elsku Bogmaðurinn minn. Þú hamast og hamast og finnst alltaf að þú eigir að vera kominn lengra en þú ert kominn. 29. mars 2016 09:15
Aprílspá Siggu Kling – Vog: Segðu takk á leiðinni á klósettið á morgnana Elsku hjartans Vogin mín. Eina leiðin til þess að ná árangri í þessu lífi er að fylgja hjartanu, það hefur nefnilega aldrei rangt fyrir sér. 29. mars 2016 09:08
Aprílspá Siggu Kling – Steingeit: Hlæðu í gegnum næsta mánuð Elsku Steingeitin mín. Það er alveg magnað hvað lífið getur raðað hlutunum hárrétt upp fyrir þig. Þú stressast og stressast, svitnar og svitnar en svo allt í einu sérðu bara “nei, mikið rosalega er þetta spennandi,” og það er akkúrat sú tíð sem þú þarft núna, elsku Steingeitin mín. 29. mars 2016 09:19
Aprílspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ástin kemur á hárréttum tíma Elsku Sporðdrekinn minn. Það er eins og sé búið að vera eitthvað svo mikil lægð yfir þér undanfarið. Árekstrar, álag og bjartsýnin er ekki alveg búin að vera í fyrirrúmi. 29. mars 2016 09:12