Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 13:00 Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Alfreð kom til Augsburg á láni frá spænska liðinu Real Sociedad sem hafði áður lánað hann til gríska félagsins Olympiakos. Alfreð hefur ekki náð sér nógu vel á strik síðustu tímabil eftir að hafa orðið markakóngur hollensku deildarinnar 2013-14. Það er því flott fyrir hann að vera þegar búinn að skora tvö mörk fyrir Augsburg-liðið. Alfreð var tekinn í viðtal í Kick Off fótboltaþættinum á DW-sjónvarpsstöðinni í gær og þar var hann að sjálfsögðu spurður út í ævintýri íslenska fótboltalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í sumar. „Það eru að ég held níu leikmenn í landsliðnu í dag sem voru með 21 árs landsliðinu á EM í Danmörku 2011. Við höfum því verið að spila saman í átta til tíu ár og þekkjum hvern annan mjög vel. Við spilum vel saman sem ein heild og við eru líka allir vinir fyrir utan völlinn," sagði Alfreð í viðtalinu. „Við erum því með hóp leikmanna sem eru að spila á mörgum stöðum, í efstu deild á Íslandi, í ensku b-deildinni, í ensku úrvalsdeildinni svo eitthvað sé talið. Sumir spila í Meistaradeildinni en saman mynda þessir leikmenn sérstakan hóp manna," sagði Alfreð. Alfreð talað um það í viðtalinu að Eiður Smári Guðjohnsen hafi verið fyrirmynd margra íslenskra fótboltamanna og hann sé engin undantekning. „Eiður Guðjohnsen var mikil hetja í augum yngri leikmanna þegar þeir voru að alast upp því við sáum íslenskan leikmann spila með besta liði ensku úrvalsdeildarinnar. Það er ekki hægt að komast hærra en að vinna Meistaradeildina með Barcelona. Það er eitthvað sem verður erfitt fyrir íslenskan fótboltamann að leika eftir," sagði Alfreð. Alfreð hefur á undanförnum árum spilað á Íslandi, í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi á Spáni og í Grikklandi. Þýskaland er því sjöunda landið hjá þessum 27 ára leikmanni. „Ég er mjög ánægður með að fá tækifæri til að spila í Bundesligunni sem er ein af þremur bestu deildum í heimi. Það eru fullt á öllum völlum, hraðinn er mikill og ég kann mjög vel við leikstílinn," sagði Alfreð. Það er hægt að sjá mark Alfreðs í spilaranum hér fyrir ofan. Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00 Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. 21. febrúar 2016 18:22 Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45 Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8. mars 2016 11:00 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. 18. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Alfreð kom til Augsburg á láni frá spænska liðinu Real Sociedad sem hafði áður lánað hann til gríska félagsins Olympiakos. Alfreð hefur ekki náð sér nógu vel á strik síðustu tímabil eftir að hafa orðið markakóngur hollensku deildarinnar 2013-14. Það er því flott fyrir hann að vera þegar búinn að skora tvö mörk fyrir Augsburg-liðið. Alfreð var tekinn í viðtal í Kick Off fótboltaþættinum á DW-sjónvarpsstöðinni í gær og þar var hann að sjálfsögðu spurður út í ævintýri íslenska fótboltalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í sumar. „Það eru að ég held níu leikmenn í landsliðnu í dag sem voru með 21 árs landsliðinu á EM í Danmörku 2011. Við höfum því verið að spila saman í átta til tíu ár og þekkjum hvern annan mjög vel. Við spilum vel saman sem ein heild og við eru líka allir vinir fyrir utan völlinn," sagði Alfreð í viðtalinu. „Við erum því með hóp leikmanna sem eru að spila á mörgum stöðum, í efstu deild á Íslandi, í ensku b-deildinni, í ensku úrvalsdeildinni svo eitthvað sé talið. Sumir spila í Meistaradeildinni en saman mynda þessir leikmenn sérstakan hóp manna," sagði Alfreð. Alfreð talað um það í viðtalinu að Eiður Smári Guðjohnsen hafi verið fyrirmynd margra íslenskra fótboltamanna og hann sé engin undantekning. „Eiður Guðjohnsen var mikil hetja í augum yngri leikmanna þegar þeir voru að alast upp því við sáum íslenskan leikmann spila með besta liði ensku úrvalsdeildarinnar. Það er ekki hægt að komast hærra en að vinna Meistaradeildina með Barcelona. Það er eitthvað sem verður erfitt fyrir íslenskan fótboltamann að leika eftir," sagði Alfreð. Alfreð hefur á undanförnum árum spilað á Íslandi, í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi á Spáni og í Grikklandi. Þýskaland er því sjöunda landið hjá þessum 27 ára leikmanni. „Ég er mjög ánægður með að fá tækifæri til að spila í Bundesligunni sem er ein af þremur bestu deildum í heimi. Það eru fullt á öllum völlum, hraðinn er mikill og ég kann mjög vel við leikstílinn," sagði Alfreð. Það er hægt að sjá mark Alfreðs í spilaranum hér fyrir ofan.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00 Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. 21. febrúar 2016 18:22 Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45 Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8. mars 2016 11:00 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. 18. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00
Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. 21. febrúar 2016 18:22
Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45
Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8. mars 2016 11:00
Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30
Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14
Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. 18. febrúar 2016 06:00