Systurnar frá Sri Lanka fengu fimm þúsund krónur á viku frá ríkinu Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 14. mars 2016 14:15 Húsið í Vík í Mýrdal þar sem konurnar unnu. Vísir/Þórhildur Þorkelsdóttir Systur frá Sri Lanka sem voru þolendur mansals og dvöldu í Kvennaathvarfinu fengu aðeins fimm þúsund krónur í viku í fjárhagsaðstoð frá ríkinu. Þær báðu sjálfar um flutning úr landi og fóru frá Íslandi aðfaranótt fimmtudags. Velferðarráðuneytið ber ábyrgð á þjónustu til þolenda mansals við Kvennaathvarfið, þeirri þjónustu sem þar er veitt til þeirra og fjárhagsaaðstoðinni. Fjárhagsaðstoðin er aðeins ætluð fyrir brýnustu nauðsynjum og endurgreiðir velferðarráðuneytið sveitarfélögum útlagðan kostnað vegna erlendra ríkisborgara samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Kjör kvennana versnuðu við það að fara í skjól ríkisins. Afkoma þeirra á mánuði hjá ríkinu hefði orðið tuttugu þúsund krónur en ritstjórn hefur heimildir fyrir því að afkoma þeirra hafði verið aðeins meiri í meintri þrælkun hjá Vonta International.Fengu 761 krónu á dag Þau svör fengust frá velferðarráðuneytinu að sú fjárhagsaðstoð sem ríkið endurgreiði miðist við hvort einstaklingur greiði húsnæði og fæði sjálfur eða ekki. Endurgreiðslufjárhæðin til systranna var 761 króna á dag þar sem þær dvöldu í Kvennaathvarfinu, annars hefðu þær fengið 5071 krónu á dag. Velferðarráðuneytið gerði samning við Kvennaathvarfið í árslok 2014 um þjónustu við fórnarlömb. Markmið samningsins er að tryggja kvenkyns fórnarlömbum mansals örugga neyðardvöl. Ef karlmaður þarf á húsnæðisúrræði að halda er leyst úr því með dvöl gistiheimili sem félagsþjónusta sveitarfélags sér um eða með öðrum tryggum hætti í samráði við lögregluyfirvöld.Gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir lélega meðferð þolenda mansals Þetta fyrirkomuleg hefur verið gagnrýnt. Ekki fari vel á því að flokka þolendur aðeins eftir kyni. Þá þurfi að veita þeim betri þjónustu. Í tilfelli systranna heimsótti félagsráðgjafi þær reglulega, Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður hjá Land lögmönnum og réttargæslukona þeirra, bendir á að það þurfi meira til og gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir lélega meðferð þolenda mansals. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var greint frá því að systurnar hafi yfirgefið landið vegna aðbúnaðar þeirra. Fjárhagsaðstoðin dugaði þeim alls ekki. Kristrún beindi einnig athygli stjórnvalda að því að þolendur mansals fá aðeins dvalarleyfi á sex mánaða umþóttunartíma sínum en hafa ekki tækifæri til atvinnu. Slíkt tækifæri gæti valdið úrslitaáhrifum þegar kemur að því að byggja upp þolendur mansals, ávinna traust þeirra og fá sögu þeirra fram til þess að tryggja rannsókn mála og sakfellingu. Þá hafa sérfræðingar í mansali gagnrýnt að kerfið miði við þolendur kynlífsmansal en ekki vinnumansal. Tengdar fréttir Þolendur mansalsins í Vík farnir úr landi Réttargæslumaður kvennana gagnrýnir þau úrræði sem þeim voru boðin. 13. mars 2016 18:30 Mansalið í Vík talið þaulskipulagt Sá grunaði talinn hafa látið tvær systur vinna heimilisstörf auk vinnu fyrir Vonta International. Hann hefur verið látinn laus úr haldi. 9. mars 2016 17:07 Gæsluvarðhald framlengt yfir manni sem grunaður er um mansal Héraðsdómur Suðurlands framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun í Vík í Mýrdal. 4. mars 2016 17:48 Átta vitni gefið skýrslu fyrir dómi í mansalsmálinu Þorgrímur Óli Sigurðsson yfirlögregluþjónn vill ekki upplýsa hvort forsvarsmenn Icewear verði yfirheyrðir. 1. mars 2016 10:36 Europol komið að rannsókn mansalsmálsins í Vík Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á mansalsmáli sem kom upp í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði er mjög umfangsmikil. Búið er að yfirheyra á milli 12-14 einstaklinga og enn á eftir að taka skýrslur af nokkrum í viðbót. 9. mars 2016 14:59 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Sjá meira
Systur frá Sri Lanka sem voru þolendur mansals og dvöldu í Kvennaathvarfinu fengu aðeins fimm þúsund krónur í viku í fjárhagsaðstoð frá ríkinu. Þær báðu sjálfar um flutning úr landi og fóru frá Íslandi aðfaranótt fimmtudags. Velferðarráðuneytið ber ábyrgð á þjónustu til þolenda mansals við Kvennaathvarfið, þeirri þjónustu sem þar er veitt til þeirra og fjárhagsaaðstoðinni. Fjárhagsaðstoðin er aðeins ætluð fyrir brýnustu nauðsynjum og endurgreiðir velferðarráðuneytið sveitarfélögum útlagðan kostnað vegna erlendra ríkisborgara samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Kjör kvennana versnuðu við það að fara í skjól ríkisins. Afkoma þeirra á mánuði hjá ríkinu hefði orðið tuttugu þúsund krónur en ritstjórn hefur heimildir fyrir því að afkoma þeirra hafði verið aðeins meiri í meintri þrælkun hjá Vonta International.Fengu 761 krónu á dag Þau svör fengust frá velferðarráðuneytinu að sú fjárhagsaðstoð sem ríkið endurgreiði miðist við hvort einstaklingur greiði húsnæði og fæði sjálfur eða ekki. Endurgreiðslufjárhæðin til systranna var 761 króna á dag þar sem þær dvöldu í Kvennaathvarfinu, annars hefðu þær fengið 5071 krónu á dag. Velferðarráðuneytið gerði samning við Kvennaathvarfið í árslok 2014 um þjónustu við fórnarlömb. Markmið samningsins er að tryggja kvenkyns fórnarlömbum mansals örugga neyðardvöl. Ef karlmaður þarf á húsnæðisúrræði að halda er leyst úr því með dvöl gistiheimili sem félagsþjónusta sveitarfélags sér um eða með öðrum tryggum hætti í samráði við lögregluyfirvöld.Gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir lélega meðferð þolenda mansals Þetta fyrirkomuleg hefur verið gagnrýnt. Ekki fari vel á því að flokka þolendur aðeins eftir kyni. Þá þurfi að veita þeim betri þjónustu. Í tilfelli systranna heimsótti félagsráðgjafi þær reglulega, Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður hjá Land lögmönnum og réttargæslukona þeirra, bendir á að það þurfi meira til og gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir lélega meðferð þolenda mansals. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var greint frá því að systurnar hafi yfirgefið landið vegna aðbúnaðar þeirra. Fjárhagsaðstoðin dugaði þeim alls ekki. Kristrún beindi einnig athygli stjórnvalda að því að þolendur mansals fá aðeins dvalarleyfi á sex mánaða umþóttunartíma sínum en hafa ekki tækifæri til atvinnu. Slíkt tækifæri gæti valdið úrslitaáhrifum þegar kemur að því að byggja upp þolendur mansals, ávinna traust þeirra og fá sögu þeirra fram til þess að tryggja rannsókn mála og sakfellingu. Þá hafa sérfræðingar í mansali gagnrýnt að kerfið miði við þolendur kynlífsmansal en ekki vinnumansal.
Tengdar fréttir Þolendur mansalsins í Vík farnir úr landi Réttargæslumaður kvennana gagnrýnir þau úrræði sem þeim voru boðin. 13. mars 2016 18:30 Mansalið í Vík talið þaulskipulagt Sá grunaði talinn hafa látið tvær systur vinna heimilisstörf auk vinnu fyrir Vonta International. Hann hefur verið látinn laus úr haldi. 9. mars 2016 17:07 Gæsluvarðhald framlengt yfir manni sem grunaður er um mansal Héraðsdómur Suðurlands framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun í Vík í Mýrdal. 4. mars 2016 17:48 Átta vitni gefið skýrslu fyrir dómi í mansalsmálinu Þorgrímur Óli Sigurðsson yfirlögregluþjónn vill ekki upplýsa hvort forsvarsmenn Icewear verði yfirheyrðir. 1. mars 2016 10:36 Europol komið að rannsókn mansalsmálsins í Vík Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á mansalsmáli sem kom upp í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði er mjög umfangsmikil. Búið er að yfirheyra á milli 12-14 einstaklinga og enn á eftir að taka skýrslur af nokkrum í viðbót. 9. mars 2016 14:59 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Sjá meira
Þolendur mansalsins í Vík farnir úr landi Réttargæslumaður kvennana gagnrýnir þau úrræði sem þeim voru boðin. 13. mars 2016 18:30
Mansalið í Vík talið þaulskipulagt Sá grunaði talinn hafa látið tvær systur vinna heimilisstörf auk vinnu fyrir Vonta International. Hann hefur verið látinn laus úr haldi. 9. mars 2016 17:07
Gæsluvarðhald framlengt yfir manni sem grunaður er um mansal Héraðsdómur Suðurlands framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun í Vík í Mýrdal. 4. mars 2016 17:48
Átta vitni gefið skýrslu fyrir dómi í mansalsmálinu Þorgrímur Óli Sigurðsson yfirlögregluþjónn vill ekki upplýsa hvort forsvarsmenn Icewear verði yfirheyrðir. 1. mars 2016 10:36
Europol komið að rannsókn mansalsmálsins í Vík Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á mansalsmáli sem kom upp í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði er mjög umfangsmikil. Búið er að yfirheyra á milli 12-14 einstaklinga og enn á eftir að taka skýrslur af nokkrum í viðbót. 9. mars 2016 14:59