994 skrifuðu undir áskorun til stjórnar KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 17:20 Geir Þorsteinsson og Halldór Kristinn Þorsteinsson. Mynd/twitter.com/footballiceland Knattspyrnusamband Íslands fékk í dag afhenta áskorun um að vera frekar með fornöfn landsliðsmanna aftan á búningum þeirra á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. KSÍ kynnti nýjan landsliðsbúning í gær en eins og staðan er í dag þá munu leikmenn bera eftirnöfn sín á þessum búningum í Frakklandi. Það er ekki hefð fyrir því á Íslandi að nota eftirnöfnin í daglegu tali en handbolta- og knattspyrnulandsliðið hefur þó notað eftirnöfnin á sínum búningum á undanförnum árum. Körfuboltalandsliðin hafa aftur á móti verið með fornöfnin á sínum búningum en þarf til þess undanþágu frá FIBA. Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, þessa áskorun til stjórnar KSÍ sem var þess efnis að fornöfn leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. Þetta kom fram á Twitter-reikningi Knattspyrnusambands Íslands eins og sjá má hér fyrir neðan.Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti í dag formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, áskorun til stjórnar KSÍ þess efnis að fornöfn 1/2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016 leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. 2/2 pic.twitter.com/KjQZcWgzFq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30 Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands fékk í dag afhenta áskorun um að vera frekar með fornöfn landsliðsmanna aftan á búningum þeirra á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. KSÍ kynnti nýjan landsliðsbúning í gær en eins og staðan er í dag þá munu leikmenn bera eftirnöfn sín á þessum búningum í Frakklandi. Það er ekki hefð fyrir því á Íslandi að nota eftirnöfnin í daglegu tali en handbolta- og knattspyrnulandsliðið hefur þó notað eftirnöfnin á sínum búningum á undanförnum árum. Körfuboltalandsliðin hafa aftur á móti verið með fornöfnin á sínum búningum en þarf til þess undanþágu frá FIBA. Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, þessa áskorun til stjórnar KSÍ sem var þess efnis að fornöfn leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. Þetta kom fram á Twitter-reikningi Knattspyrnusambands Íslands eins og sjá má hér fyrir neðan.Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti í dag formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, áskorun til stjórnar KSÍ þess efnis að fornöfn 1/2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016 leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. 2/2 pic.twitter.com/KjQZcWgzFq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30 Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47
Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30
Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43
KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53
Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30