Kanada skoraði í blálokin og tryggði sér úrslitaleik á móti íslensku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 17:05 Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í kvennalandsliðinu geta tryggt Íslandi sæti í úrslitaleik Akgarve-mótsins á mánudaginn. Vísir/Anton Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. Svo varð þó ekki því Ísland og Kanada mætast á mánudaginn í hreinum úrslitaleik í sínum riðli á þessu árlega alþjóðlegu móti í Portúgal. Íslensku stelpurnar unnu glæsilegan 4-1 sigur á Dönum í öðrum leik sínum í dag eftir að hafa unnið 2-1 sigur á Belgum á miðvikudaginn. Lengi vel leit út fyrir að hann ætlaði að skila íslenska liðinu sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleik mótsins. Staðan var nefnilega markalaus í leik Belga og Kanada fram eftir þeim leik og þau úrslit hefðu þýtt að Ísland væri búið að vinna riðilinn. Belgar hefðu mátt vinna líka því hefðu íslensku stelpurnar einnig verið komnar í úrslitaleikinn. Gabrielle Carle tryggði Kanada hinsvegar 1-0 sigur á Belgíu með marki á 88. mínútu leiksins. Kanada er því með þrjú stig eða þremur stigum á eftir íslenska liðinu. Kanada á eftir að mæta Íslandi í lokaumferð riðilsins og sigur í þeim myndi tryggja þeim kanadísku sæti í úrslitaleiknum. Íslensku stelpurnar eru með sex stig af sex mögulegum og markatöluna 6-2. Þeim nægir jafntefli í leiknum á móti Kanada á mánudaginn til þess að tryggja sér sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleiknum. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tíu breytingar á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku á eftir. 4. mars 2016 14:29 Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45 Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Sjá meira
Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. Svo varð þó ekki því Ísland og Kanada mætast á mánudaginn í hreinum úrslitaleik í sínum riðli á þessu árlega alþjóðlegu móti í Portúgal. Íslensku stelpurnar unnu glæsilegan 4-1 sigur á Dönum í öðrum leik sínum í dag eftir að hafa unnið 2-1 sigur á Belgum á miðvikudaginn. Lengi vel leit út fyrir að hann ætlaði að skila íslenska liðinu sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleik mótsins. Staðan var nefnilega markalaus í leik Belga og Kanada fram eftir þeim leik og þau úrslit hefðu þýtt að Ísland væri búið að vinna riðilinn. Belgar hefðu mátt vinna líka því hefðu íslensku stelpurnar einnig verið komnar í úrslitaleikinn. Gabrielle Carle tryggði Kanada hinsvegar 1-0 sigur á Belgíu með marki á 88. mínútu leiksins. Kanada er því með þrjú stig eða þremur stigum á eftir íslenska liðinu. Kanada á eftir að mæta Íslandi í lokaumferð riðilsins og sigur í þeim myndi tryggja þeim kanadísku sæti í úrslitaleiknum. Íslensku stelpurnar eru með sex stig af sex mögulegum og markatöluna 6-2. Þeim nægir jafntefli í leiknum á móti Kanada á mánudaginn til þess að tryggja sér sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleiknum.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tíu breytingar á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku á eftir. 4. mars 2016 14:29 Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45 Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Sjá meira
Tíu breytingar á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku á eftir. 4. mars 2016 14:29
Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45
Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00
Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00