Laddi treður upp á Aldrei fór ég suður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. febrúar 2016 19:05 Laddi hefur skapað fjöldann allan af eftirminnilegum persónum í gegnum tíðina og sömuleiðis samið fjöldan allan af lögum. Hann verður sjötugur á næsta ári. Vísir/GVA Þórhallur Sigurðsson, Laddi, verður heiðurslistamaður á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður um páskana. Þetta verður í fyrsta skipti sem Laddi kemur fram á hátíðinni og mun vera langt síðan að Laddi tók lagið á sviði en hann hefur samið fjöldan allan af lögum á löngum ferli. Þetta kom fram á blaðamannafundi í tilefni hátíðarinnar á Ísafjarðarflugvelli í dag. Kristján Freyr Halldórsson, kynningarstjóri hátíðarinnar, sagði hugmyndina um að fá Ladda hafa kviknað fyrir tveimur árum en nú væri hún orðin að veruleika. Meðal laga sem Íslendingar ættu að kannast við úr smiðju Ladda eru Austurstræti, Jón Spæjó, Skúli Óskarsson, Hlussan, Bombadilla, Skúli rafvirki, Vesturbæjarlaugin, Pabbi minn og Bingó bingó bingó. Aldrei fór ég suður fer fram um páskana og verður í nýrri skemmu rækjuvinnslunnar Kampa. Skemman er aðeins stærri en við Grænagarð þar sem hátíðin hefur farið fram undanfarin sjö ár. Lægra er til lofst, hún er lengri og mjórri og nær miðbænum sem ætti að leysa bílastæðavanda sem hefur gert vart við sig á hinum staðnum. Aldrei fór ég suður Tónlist Tengdar fréttir Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29. febrúar 2016 10:31 Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. 5. febrúar 2016 10:54 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Þórhallur Sigurðsson, Laddi, verður heiðurslistamaður á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður um páskana. Þetta verður í fyrsta skipti sem Laddi kemur fram á hátíðinni og mun vera langt síðan að Laddi tók lagið á sviði en hann hefur samið fjöldan allan af lögum á löngum ferli. Þetta kom fram á blaðamannafundi í tilefni hátíðarinnar á Ísafjarðarflugvelli í dag. Kristján Freyr Halldórsson, kynningarstjóri hátíðarinnar, sagði hugmyndina um að fá Ladda hafa kviknað fyrir tveimur árum en nú væri hún orðin að veruleika. Meðal laga sem Íslendingar ættu að kannast við úr smiðju Ladda eru Austurstræti, Jón Spæjó, Skúli Óskarsson, Hlussan, Bombadilla, Skúli rafvirki, Vesturbæjarlaugin, Pabbi minn og Bingó bingó bingó. Aldrei fór ég suður fer fram um páskana og verður í nýrri skemmu rækjuvinnslunnar Kampa. Skemman er aðeins stærri en við Grænagarð þar sem hátíðin hefur farið fram undanfarin sjö ár. Lægra er til lofst, hún er lengri og mjórri og nær miðbænum sem ætti að leysa bílastæðavanda sem hefur gert vart við sig á hinum staðnum.
Aldrei fór ég suður Tónlist Tengdar fréttir Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29. febrúar 2016 10:31 Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. 5. febrúar 2016 10:54 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29. febrúar 2016 10:31
Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. 5. febrúar 2016 10:54