Leigubílstjórar í London stöðvuðu umferð til að mótmæla Uber Atli Ísleifsson skrifar 10. febrúar 2016 23:43 Whitehall í dag. Vísir/AFP Bílstjórar svörtu leigubílanna í London stöðvuðu umferð í borginni í dag til að mótmæla leigubílaþjónustunni Uber. Sömuleiðis mótmæltu þeir reglum yfirvalda sem þeir segja ógna öryggi farþega, auk þess sem þeir segja að þjónustan stuðli að töfum í umferðinni. Þúsundir leigubíla var lagt á götum í kringum breska þinghúsið og 10 Downing Street, heimili breska forsætisráðherrans, í um hálfa aðra klukkustund. Starfsemi Uber hefur farið ört vaxandi í heiminum, en stjórnvöld víða um heim hafa komið á takmörkunum á starfsemina. Bresk yfirvöld hafa hins vegar gefið grænt ljós á starfsemina. Starfsemi Uber er í grunninn samskonar hefðbundinni leigubílaþjónustu; þeir sem þurfa að komast frá einum stað til annars panta leigubíl sem síðan er greitt fyrir. Munurinn felst fyrst og fremst í því að ekki er pantað í gegnum hefðbundið símaver heldur í gegnum app þar sem notandinn getur valið þann bíl sem staðsettur er næst viðkomandi. Greiðsla fyrir aksturinn fer einnig fram í gegnum appið. Uber býður upp á mismunandi þjónustur; allt frá einskonar lággjaldaþjónustu þar sem venjulegir, ómerktir bílar eru notaðir til lúxusþjónustu þar sem viðskiptavinir eru sóttir á eðalvögnum. Tengdar fréttir Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. 11. ágúst 2015 10:17 Táragasi beitt á mótmælendur í París Leigubílstjórar sem hafa mótmælt slæmum vinnuskilyrðum og leigubílaþjónustunni Uber sem starfar í landinu án heimildar. 26. janúar 2016 09:05 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Bílstjórar svörtu leigubílanna í London stöðvuðu umferð í borginni í dag til að mótmæla leigubílaþjónustunni Uber. Sömuleiðis mótmæltu þeir reglum yfirvalda sem þeir segja ógna öryggi farþega, auk þess sem þeir segja að þjónustan stuðli að töfum í umferðinni. Þúsundir leigubíla var lagt á götum í kringum breska þinghúsið og 10 Downing Street, heimili breska forsætisráðherrans, í um hálfa aðra klukkustund. Starfsemi Uber hefur farið ört vaxandi í heiminum, en stjórnvöld víða um heim hafa komið á takmörkunum á starfsemina. Bresk yfirvöld hafa hins vegar gefið grænt ljós á starfsemina. Starfsemi Uber er í grunninn samskonar hefðbundinni leigubílaþjónustu; þeir sem þurfa að komast frá einum stað til annars panta leigubíl sem síðan er greitt fyrir. Munurinn felst fyrst og fremst í því að ekki er pantað í gegnum hefðbundið símaver heldur í gegnum app þar sem notandinn getur valið þann bíl sem staðsettur er næst viðkomandi. Greiðsla fyrir aksturinn fer einnig fram í gegnum appið. Uber býður upp á mismunandi þjónustur; allt frá einskonar lággjaldaþjónustu þar sem venjulegir, ómerktir bílar eru notaðir til lúxusþjónustu þar sem viðskiptavinir eru sóttir á eðalvögnum.
Tengdar fréttir Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. 11. ágúst 2015 10:17 Táragasi beitt á mótmælendur í París Leigubílstjórar sem hafa mótmælt slæmum vinnuskilyrðum og leigubílaþjónustunni Uber sem starfar í landinu án heimildar. 26. janúar 2016 09:05 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. 11. ágúst 2015 10:17
Táragasi beitt á mótmælendur í París Leigubílstjórar sem hafa mótmælt slæmum vinnuskilyrðum og leigubílaþjónustunni Uber sem starfar í landinu án heimildar. 26. janúar 2016 09:05