Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 22:08 Ófærð skartar svakalegu leikarateymi og hér eru Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Darri Ólafsson og Ilmur Kristjánsdóttir í hlutverkum sínum. Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. Þátturinn sem sýndur var í kvöld er sá áttundi í röðinni en næsta sunnudagskvöld verða seinustu tveir þættirnir sýndir og kemur þá í ljós hver morðinginn er. Vísir tók saman nokkur tíst um þátt kvöldsins:Það voru að uppgötvast smá mistök hjá Rúv. Rétta útgáfan af #ófærð gerist á Reyðarfirði og er með Sigga Sigurjóns í aðalhlutverki— Árni Helgason (@arnih) February 14, 2016 Ég vil að þessi yfirheyrsla fari fram á dönsku!#ófærð pic.twitter.com/MYhMdrojmE— Haukur Árnason (@HaukurArna) February 14, 2016 Er trausti bara leiðinlegasti gaur í heimi? #ófærð— Sunna Dögg (@sunnasigrunar) February 14, 2016 Koma svo, þessi maður þarf knús, konuna sína og börnin. #Ófærð #teamAndri pic.twitter.com/pDsftxHPjx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2016 Best að ræða krufninguna bara meðan verið er að browsa í plötubúðinni. #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 14, 2016 Pálmi Gests pirraður eftir að Randver var rekinn úr Spaugstofunni. Tók það út á bæjarbúum og frúnni. Brenndi sig heldur betur á því. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 14, 2016 Nei góða mín þú tekur þessi afsprengi satans með þér #ófærð— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) February 14, 2016 "Færeyingurinn er hættulegur"Ætti að vera sérákvæði í stjórnarskránni.#ófærð— Krummi (@hrafnjonsson) February 14, 2016 Plottið er orðið svo flókið að það þarf Pétur úr Bílastæðavörðunum til að leysa málin #ófærð pic.twitter.com/eryXp4LquD— Arnar Snæberg (@arnarsnaeberg) February 14, 2016 skipstjóri: “he never leaves the boat”*leaves the boat*#ófærð— Olé! (@olitje) February 14, 2016 Hugur minn er hjá Rúnari Frey. #ófærð— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 14, 2016 Ekkert jafnast á við ískalda mjólk þegar mar er nýbúinn að banga fyrrverandi. #Ófærð— Berglind Festival (@ergblind) February 14, 2016 Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. Þátturinn sem sýndur var í kvöld er sá áttundi í röðinni en næsta sunnudagskvöld verða seinustu tveir þættirnir sýndir og kemur þá í ljós hver morðinginn er. Vísir tók saman nokkur tíst um þátt kvöldsins:Það voru að uppgötvast smá mistök hjá Rúv. Rétta útgáfan af #ófærð gerist á Reyðarfirði og er með Sigga Sigurjóns í aðalhlutverki— Árni Helgason (@arnih) February 14, 2016 Ég vil að þessi yfirheyrsla fari fram á dönsku!#ófærð pic.twitter.com/MYhMdrojmE— Haukur Árnason (@HaukurArna) February 14, 2016 Er trausti bara leiðinlegasti gaur í heimi? #ófærð— Sunna Dögg (@sunnasigrunar) February 14, 2016 Koma svo, þessi maður þarf knús, konuna sína og börnin. #Ófærð #teamAndri pic.twitter.com/pDsftxHPjx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2016 Best að ræða krufninguna bara meðan verið er að browsa í plötubúðinni. #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 14, 2016 Pálmi Gests pirraður eftir að Randver var rekinn úr Spaugstofunni. Tók það út á bæjarbúum og frúnni. Brenndi sig heldur betur á því. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 14, 2016 Nei góða mín þú tekur þessi afsprengi satans með þér #ófærð— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) February 14, 2016 "Færeyingurinn er hættulegur"Ætti að vera sérákvæði í stjórnarskránni.#ófærð— Krummi (@hrafnjonsson) February 14, 2016 Plottið er orðið svo flókið að það þarf Pétur úr Bílastæðavörðunum til að leysa málin #ófærð pic.twitter.com/eryXp4LquD— Arnar Snæberg (@arnarsnaeberg) February 14, 2016 skipstjóri: “he never leaves the boat”*leaves the boat*#ófærð— Olé! (@olitje) February 14, 2016 Hugur minn er hjá Rúnari Frey. #ófærð— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 14, 2016 Ekkert jafnast á við ískalda mjólk þegar mar er nýbúinn að banga fyrrverandi. #Ófærð— Berglind Festival (@ergblind) February 14, 2016
Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10
Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02
Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47
Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43