Cahill: Verðum að sanna okkur á stóra sviðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2016 23:00 Gary Cahill. vísir/getty Englandsmeistarar Chelsea mæta Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta annað kvöld. Leikurinn fer fram í París en þessi sömu lið mættust á sama stað í keppninni í fyrra og þá hafði PSG betur. Bæði urðu þau landsmeistarar í sínum deildum í fyrra en þau eru ekki bæði í sömu stöðu að þessu sinni. PSG er með 24 stiga forskot á toppnum í Frakklandi og verður í Meistaradeildinni næsta vetur. Það er bókað. Chelsea aftur á móti verður að vinna Meistaradeildina í ár til að vera með næsta vetur þar sem staða liðsins í ensku úrvalsdeildinni er svo slæm. „Við verðum að sanna okkur á stóra sviðinu og sýan að við erum með góða leikmenn og gott lið,“ sagði Gary Cahill, miðvörður Chelsea, á blaðamannafundi í dag. „Það tala allir um að þeir vilji spila í Meistaradeildinni. Við komumst í gegnum riðlakeppnina og mætum núna PSG. Þetta er risaleikur.“ Chelsea vann Meistaradeildina nokkuð óvænt árið 2012 þegar Roberto Di Matteo stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri en annar slíkur, Guus Hiddink, er við stjórnvölinn þessa dagana. „Við náðum að vinna Meistaradeildina einu sinni og það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Þetta er stærsta keppnin með stærstu leikjunum og við viljum fara alla leið,“ sagði Gary Cahill. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Hefndarhugur í Zlatan Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra. 15. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sjá meira
Englandsmeistarar Chelsea mæta Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta annað kvöld. Leikurinn fer fram í París en þessi sömu lið mættust á sama stað í keppninni í fyrra og þá hafði PSG betur. Bæði urðu þau landsmeistarar í sínum deildum í fyrra en þau eru ekki bæði í sömu stöðu að þessu sinni. PSG er með 24 stiga forskot á toppnum í Frakklandi og verður í Meistaradeildinni næsta vetur. Það er bókað. Chelsea aftur á móti verður að vinna Meistaradeildina í ár til að vera með næsta vetur þar sem staða liðsins í ensku úrvalsdeildinni er svo slæm. „Við verðum að sanna okkur á stóra sviðinu og sýan að við erum með góða leikmenn og gott lið,“ sagði Gary Cahill, miðvörður Chelsea, á blaðamannafundi í dag. „Það tala allir um að þeir vilji spila í Meistaradeildinni. Við komumst í gegnum riðlakeppnina og mætum núna PSG. Þetta er risaleikur.“ Chelsea vann Meistaradeildina nokkuð óvænt árið 2012 þegar Roberto Di Matteo stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri en annar slíkur, Guus Hiddink, er við stjórnvölinn þessa dagana. „Við náðum að vinna Meistaradeildina einu sinni og það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Þetta er stærsta keppnin með stærstu leikjunum og við viljum fara alla leið,“ sagði Gary Cahill.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Hefndarhugur í Zlatan Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra. 15. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sjá meira
Verratti framlengir við PSG Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur framlengt samning sinn við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain um eitt ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 15. febrúar 2016 11:30
PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32
Hefndarhugur í Zlatan Markvörður Chelsea óttast að Svíinn Zlatan Ibrahimovic vilji bæta fyrir rauða spjaldið í fyrra. 15. febrúar 2016 12:00