Strokufanginn enn ófundinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2016 08:27 Í kjölfar stroksins nú mega mennirnir tveir eiga von á einangrunarvist á Litla-Hrauni og munu jafnvel klára afplánun í lokuðu fangelsi en fangelsið að Sogni er skilgreint sem opið fangelsi. vísir/róbert reynisson Annar tveggja manna sem struku úr fangelsinu að Sogni aðfaranótt mánudags er enn ófundinn og er leitin að honum nú á forræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir í samtali við Vísi að tekin verði ákvörðun um það nú fyrir hádegi hvort lýsa eigi eftir manninum en hann er ekki talinn hættulegur. Hinn fanginn fannst í Reykjavík á sjötta tímanum í gær. Strokufangarnir eru í kringum tvítugt og voru á sínum tíma dæmdir fyrir minniháttarbrot. Annar þeirra stauk frá Kvíabryggju í fyrra en fannst skömmu síðar á Þingvöllum þar sem hann var handtekinn. Fangelsið að Sogni er skilgreint sem opið fangelsi þannig að engar girðingar eða múrar afmarka það. Fanginn sem í fyrra strauk af Kvíabryggju, sem einnig er opið fangelsi, afplánaði í opnu úrræði sökum aldurs. Í kjölfar stroksins nú mega mennirnir tveir eiga von á einangrunarvist á Litla-Hrauni og munu jafnvel klára afplánun í lokuðu fangelsi. Tengdar fréttir Í opnu fangelsi sökum aldurs Fanginn sem strauk af Sogni aðfaranótt mánudags var í opnu fangelsi sökum aldurs, þrátt fyrir að hafa strokið af Kvíabryggju á síðasta ári. Hann strauk ásamt öðrum manni en þeir eru báðir í kringum tvítugt. Annar þeirra fannst á sjötta tímanum í gær. 16. febrúar 2016 07:00 Tveir fangar struku frá Sogni í nótt Tveir ungir karlmenn struku úr fangelsinu að Sogni i gærkvöldi og ganga enn lausir, eftir því sem fréttastofa veit best. Lögreglan á Suðurlandi segist kannast við málið, en Fangelsismálatofnun hefur ekki leitað eftir aðstoð hennar. 15. febrúar 2016 09:00 Annar fanganna strauk í fyrra frá Kvíabryggju Mennirnir tveir sem sluppu frá Sogni í gærkvöldi eru hvor sínum megin við tvítugt. 15. febrúar 2016 10:14 Fangarnir enn ófundnir Lögreglan á Suðurlandi leitar enn fanganna tveggja sem struku af Sogni í gær. 15. febrúar 2016 15:08 Annar strokufanganna fundinn Fannst á sjötta tímanum í Reykjavík, en leit heldur áfram að hinum. 15. febrúar 2016 18:20 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Sjá meira
Annar tveggja manna sem struku úr fangelsinu að Sogni aðfaranótt mánudags er enn ófundinn og er leitin að honum nú á forræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir í samtali við Vísi að tekin verði ákvörðun um það nú fyrir hádegi hvort lýsa eigi eftir manninum en hann er ekki talinn hættulegur. Hinn fanginn fannst í Reykjavík á sjötta tímanum í gær. Strokufangarnir eru í kringum tvítugt og voru á sínum tíma dæmdir fyrir minniháttarbrot. Annar þeirra stauk frá Kvíabryggju í fyrra en fannst skömmu síðar á Þingvöllum þar sem hann var handtekinn. Fangelsið að Sogni er skilgreint sem opið fangelsi þannig að engar girðingar eða múrar afmarka það. Fanginn sem í fyrra strauk af Kvíabryggju, sem einnig er opið fangelsi, afplánaði í opnu úrræði sökum aldurs. Í kjölfar stroksins nú mega mennirnir tveir eiga von á einangrunarvist á Litla-Hrauni og munu jafnvel klára afplánun í lokuðu fangelsi.
Tengdar fréttir Í opnu fangelsi sökum aldurs Fanginn sem strauk af Sogni aðfaranótt mánudags var í opnu fangelsi sökum aldurs, þrátt fyrir að hafa strokið af Kvíabryggju á síðasta ári. Hann strauk ásamt öðrum manni en þeir eru báðir í kringum tvítugt. Annar þeirra fannst á sjötta tímanum í gær. 16. febrúar 2016 07:00 Tveir fangar struku frá Sogni í nótt Tveir ungir karlmenn struku úr fangelsinu að Sogni i gærkvöldi og ganga enn lausir, eftir því sem fréttastofa veit best. Lögreglan á Suðurlandi segist kannast við málið, en Fangelsismálatofnun hefur ekki leitað eftir aðstoð hennar. 15. febrúar 2016 09:00 Annar fanganna strauk í fyrra frá Kvíabryggju Mennirnir tveir sem sluppu frá Sogni í gærkvöldi eru hvor sínum megin við tvítugt. 15. febrúar 2016 10:14 Fangarnir enn ófundnir Lögreglan á Suðurlandi leitar enn fanganna tveggja sem struku af Sogni í gær. 15. febrúar 2016 15:08 Annar strokufanganna fundinn Fannst á sjötta tímanum í Reykjavík, en leit heldur áfram að hinum. 15. febrúar 2016 18:20 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Sjá meira
Í opnu fangelsi sökum aldurs Fanginn sem strauk af Sogni aðfaranótt mánudags var í opnu fangelsi sökum aldurs, þrátt fyrir að hafa strokið af Kvíabryggju á síðasta ári. Hann strauk ásamt öðrum manni en þeir eru báðir í kringum tvítugt. Annar þeirra fannst á sjötta tímanum í gær. 16. febrúar 2016 07:00
Tveir fangar struku frá Sogni í nótt Tveir ungir karlmenn struku úr fangelsinu að Sogni i gærkvöldi og ganga enn lausir, eftir því sem fréttastofa veit best. Lögreglan á Suðurlandi segist kannast við málið, en Fangelsismálatofnun hefur ekki leitað eftir aðstoð hennar. 15. febrúar 2016 09:00
Annar fanganna strauk í fyrra frá Kvíabryggju Mennirnir tveir sem sluppu frá Sogni í gærkvöldi eru hvor sínum megin við tvítugt. 15. febrúar 2016 10:14
Fangarnir enn ófundnir Lögreglan á Suðurlandi leitar enn fanganna tveggja sem struku af Sogni í gær. 15. febrúar 2016 15:08
Annar strokufanganna fundinn Fannst á sjötta tímanum í Reykjavík, en leit heldur áfram að hinum. 15. febrúar 2016 18:20
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels