Obama segir Trump ekki verða forseti Bandaríkjanna Atli Ísleifsson skrifar 17. febrúar 2016 10:43 Obama ræddi við blaðamenn á fundi ASEAN-ríkja í Kaliforníu í gær. Vísir/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að auðjöfurinn Donald Trump muni ekki verða forseti þar sem kjósendur geri sér grein fyrir að um „alvarlegt starf“ sé að ræða. „Ég trúi því enn að Trump verði ekki forseti. Ástæða þess er að ég hef mikla trú á bandarísku þjóðinni,“ segir Obama. Trump mælist sem stendur með mest fylgi þeirra sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. Hann sigraði forkosningar flokksins í New Hampshire og skoðanakannanir benda til þess að hann muni bera sigur úr býtum í þeim næstu sem fram fara í Suður-Karólínu á laugardaginn. Obama ræddi við blaðamenn á fundi ASEAN-ríkja í Kaliforníu í gær þar sem hann sagði að kjósendur myndu ekki velja hann þar sem þeir viti að forsetaembættið sé „alvarlegt starf“. „Þetta snýst ekki um að stýra spjallþætti eða raunveruleikaþætti, þetta er ekki kynningarstarf, markaðssetning, heldur er þetta erfitt starf. Þetta snýr ekki að því að því að gera hvað sem er til að komast í fréttir þann daginn,“ sagði Obama. Trump var ekki lengi að svara forsetanum og sagðist taka því sem hrósi að vera gagnrýndur af forseta sem hafi unnið landinu svo mikinn skaða. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða. 10. febrúar 2016 06:23 Ætla að byrja að sigra aftur Í sigurræðu sinni sagðist Donald Trump ætla að gera Bandaríkin frábær aftur. 10. febrúar 2016 07:54 Bitrustu kappræður Repúblikana til þessa Fjölmiðlar ytra eru þeirrar skoðunar að enginn hafi í raun skarað fram úr í þessum kappræðum, þess í stað hafi áhorfendur orðið vitni að bitrustu rifrildum kosningabaráttunnar til þessa. 14. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að auðjöfurinn Donald Trump muni ekki verða forseti þar sem kjósendur geri sér grein fyrir að um „alvarlegt starf“ sé að ræða. „Ég trúi því enn að Trump verði ekki forseti. Ástæða þess er að ég hef mikla trú á bandarísku þjóðinni,“ segir Obama. Trump mælist sem stendur með mest fylgi þeirra sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. Hann sigraði forkosningar flokksins í New Hampshire og skoðanakannanir benda til þess að hann muni bera sigur úr býtum í þeim næstu sem fram fara í Suður-Karólínu á laugardaginn. Obama ræddi við blaðamenn á fundi ASEAN-ríkja í Kaliforníu í gær þar sem hann sagði að kjósendur myndu ekki velja hann þar sem þeir viti að forsetaembættið sé „alvarlegt starf“. „Þetta snýst ekki um að stýra spjallþætti eða raunveruleikaþætti, þetta er ekki kynningarstarf, markaðssetning, heldur er þetta erfitt starf. Þetta snýr ekki að því að því að gera hvað sem er til að komast í fréttir þann daginn,“ sagði Obama. Trump var ekki lengi að svara forsetanum og sagðist taka því sem hrósi að vera gagnrýndur af forseta sem hafi unnið landinu svo mikinn skaða.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða. 10. febrúar 2016 06:23 Ætla að byrja að sigra aftur Í sigurræðu sinni sagðist Donald Trump ætla að gera Bandaríkin frábær aftur. 10. febrúar 2016 07:54 Bitrustu kappræður Repúblikana til þessa Fjölmiðlar ytra eru þeirrar skoðunar að enginn hafi í raun skarað fram úr í þessum kappræðum, þess í stað hafi áhorfendur orðið vitni að bitrustu rifrildum kosningabaráttunnar til þessa. 14. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða. 10. febrúar 2016 06:23
Ætla að byrja að sigra aftur Í sigurræðu sinni sagðist Donald Trump ætla að gera Bandaríkin frábær aftur. 10. febrúar 2016 07:54
Bitrustu kappræður Repúblikana til þessa Fjölmiðlar ytra eru þeirrar skoðunar að enginn hafi í raun skarað fram úr í þessum kappræðum, þess í stað hafi áhorfendur orðið vitni að bitrustu rifrildum kosningabaráttunnar til þessa. 14. febrúar 2016 10:23