Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2016 15:24 Kaupendur skóna virðast sjá fram á skjótan gróða. Vísir Svo virðist sem nokkrir kaupendur Adidas Yeezy boost 350 „Pirate Black“ skóna sem fataverslunin Húrra setti á sölu í morgun ætli að græða vel á kaupum sínum. Skórnir kostuðu 34.900 krónur í morgun en fjölmargir biðu í röð, sumir í tvo sólarhringa, til að eiga þess kost að kaupa skóna en aðeins voru tuttugu pör seld.Auglýsingin í Brask og brall.Keypti þrjú pör Í Facebook-hópnum Brask og brall auglýsir notandi einn skóparið til sölu á 105 þúsund krónur. Á Bland.is er annar kaupandi sem vill fá 95 þúsund krónur fyrir parið en hann keypti pör í þremur stærðum í morgun. „Ég á 3 alveg ónotuð yeezy pör sem ég keypti í húrra Reykjavík þeir eru enn í kassanum og ósnertir! Ég er með stærðir 38'40' og 44,2/3 þessir skór eru limited og komu bara 20 pör hingað til lands þessir skór eru sjúklega töff að ganga í og bara eiga sem safngrip þessir skór eru í skólínu kanye west. Ég vill henda því inn að ég beið í 48 tíma í röð eftir þeim :) en hér gildir fyrstu borga fyrstu fá!“ segir í skilaboðunum á Bland.is.Auglýsingin á Bland.is.Hækka í verði Skórnir eru hannaðir af rapparanum Kanye West en framleiddir í samstarfi við Adidas. Ísland í dag ræddi við nokkra drengi í gær sem voru búnir að koma sér fyrir í röðinni. Þeir voru allir sammála um að skórnir myndu hækka í verði með tímanum. Því til stuðnings má benda á að fyrri Yeezy skór Kanye West hafa verið boðnir til sölu á 1500 dollara á Ebay sem jafngildir um 200 þúsund krónum.Innslagið má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00 Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Svo virðist sem nokkrir kaupendur Adidas Yeezy boost 350 „Pirate Black“ skóna sem fataverslunin Húrra setti á sölu í morgun ætli að græða vel á kaupum sínum. Skórnir kostuðu 34.900 krónur í morgun en fjölmargir biðu í röð, sumir í tvo sólarhringa, til að eiga þess kost að kaupa skóna en aðeins voru tuttugu pör seld.Auglýsingin í Brask og brall.Keypti þrjú pör Í Facebook-hópnum Brask og brall auglýsir notandi einn skóparið til sölu á 105 þúsund krónur. Á Bland.is er annar kaupandi sem vill fá 95 þúsund krónur fyrir parið en hann keypti pör í þremur stærðum í morgun. „Ég á 3 alveg ónotuð yeezy pör sem ég keypti í húrra Reykjavík þeir eru enn í kassanum og ósnertir! Ég er með stærðir 38'40' og 44,2/3 þessir skór eru limited og komu bara 20 pör hingað til lands þessir skór eru sjúklega töff að ganga í og bara eiga sem safngrip þessir skór eru í skólínu kanye west. Ég vill henda því inn að ég beið í 48 tíma í röð eftir þeim :) en hér gildir fyrstu borga fyrstu fá!“ segir í skilaboðunum á Bland.is.Auglýsingin á Bland.is.Hækka í verði Skórnir eru hannaðir af rapparanum Kanye West en framleiddir í samstarfi við Adidas. Ísland í dag ræddi við nokkra drengi í gær sem voru búnir að koma sér fyrir í röðinni. Þeir voru allir sammála um að skórnir myndu hækka í verði með tímanum. Því til stuðnings má benda á að fyrri Yeezy skór Kanye West hafa verið boðnir til sölu á 1500 dollara á Ebay sem jafngildir um 200 þúsund krónum.Innslagið má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00 Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00
Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24
Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30