Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2016 12:00 Stephen Colbert tók West fyrir. vísir Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. Kanye hefur farið mikinn á Twitter að undanförnu og er farinn að biðja ríkustu menn heims um fjárstuðning fyrir fyrirtækið sitt. Þá segist hann skulda 53 milljónir Bandaríkjadollara eða því sem samsvarar tæplega sjö milljarður íslenskra króna.Hann hefur lagt mikið í sölurnar í tískuheiminum og reynt að koma fatalínunni Yeezy á markað með trompi. Svo virðist eins og það hafi eitthvað misheppnast. Kanye neitaði að mæta á Grammy-verðlaunin þar sem hann var ekki tilnefndur. Hann gerir lítið úr Taylor Swift í lagi á nýrri plötu þar sem meðal annars þessi setning kemur fram: „Ég held að ég og Taylor gætum einn daginn sofið saman, af hverju? ég gerði þessa tík fræga." Vakið hefur athygli að bón Kanye til Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, um að fjárfesta milljarð dollara í verkefnum sínum var sett fram á Twitter, helsta samkeppnismiðli Facebook. Colbert gerir meðal annars grín að þessu. Zuckerberg hefur ekki tjáð sig um málið en hann skellti þó í eitt „læk“ á Facebook-síðu fyrrum forritara hjá Facebook, sem benti á þessa mótsögn, eins og sjá má á skjáskotinu hér í fréttinni. Tengdar fréttir Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45 Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira
Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. Kanye hefur farið mikinn á Twitter að undanförnu og er farinn að biðja ríkustu menn heims um fjárstuðning fyrir fyrirtækið sitt. Þá segist hann skulda 53 milljónir Bandaríkjadollara eða því sem samsvarar tæplega sjö milljarður íslenskra króna.Hann hefur lagt mikið í sölurnar í tískuheiminum og reynt að koma fatalínunni Yeezy á markað með trompi. Svo virðist eins og það hafi eitthvað misheppnast. Kanye neitaði að mæta á Grammy-verðlaunin þar sem hann var ekki tilnefndur. Hann gerir lítið úr Taylor Swift í lagi á nýrri plötu þar sem meðal annars þessi setning kemur fram: „Ég held að ég og Taylor gætum einn daginn sofið saman, af hverju? ég gerði þessa tík fræga." Vakið hefur athygli að bón Kanye til Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, um að fjárfesta milljarð dollara í verkefnum sínum var sett fram á Twitter, helsta samkeppnismiðli Facebook. Colbert gerir meðal annars grín að þessu. Zuckerberg hefur ekki tjáð sig um málið en hann skellti þó í eitt „læk“ á Facebook-síðu fyrrum forritara hjá Facebook, sem benti á þessa mótsögn, eins og sjá má á skjáskotinu hér í fréttinni.
Tengdar fréttir Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45 Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira
Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01
Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50
Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16