Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2016 12:00 Stephen Colbert tók West fyrir. vísir Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. Kanye hefur farið mikinn á Twitter að undanförnu og er farinn að biðja ríkustu menn heims um fjárstuðning fyrir fyrirtækið sitt. Þá segist hann skulda 53 milljónir Bandaríkjadollara eða því sem samsvarar tæplega sjö milljarður íslenskra króna.Hann hefur lagt mikið í sölurnar í tískuheiminum og reynt að koma fatalínunni Yeezy á markað með trompi. Svo virðist eins og það hafi eitthvað misheppnast. Kanye neitaði að mæta á Grammy-verðlaunin þar sem hann var ekki tilnefndur. Hann gerir lítið úr Taylor Swift í lagi á nýrri plötu þar sem meðal annars þessi setning kemur fram: „Ég held að ég og Taylor gætum einn daginn sofið saman, af hverju? ég gerði þessa tík fræga." Vakið hefur athygli að bón Kanye til Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, um að fjárfesta milljarð dollara í verkefnum sínum var sett fram á Twitter, helsta samkeppnismiðli Facebook. Colbert gerir meðal annars grín að þessu. Zuckerberg hefur ekki tjáð sig um málið en hann skellti þó í eitt „læk“ á Facebook-síðu fyrrum forritara hjá Facebook, sem benti á þessa mótsögn, eins og sjá má á skjáskotinu hér í fréttinni. Tengdar fréttir Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45 Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Sjá meira
Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. Kanye hefur farið mikinn á Twitter að undanförnu og er farinn að biðja ríkustu menn heims um fjárstuðning fyrir fyrirtækið sitt. Þá segist hann skulda 53 milljónir Bandaríkjadollara eða því sem samsvarar tæplega sjö milljarður íslenskra króna.Hann hefur lagt mikið í sölurnar í tískuheiminum og reynt að koma fatalínunni Yeezy á markað með trompi. Svo virðist eins og það hafi eitthvað misheppnast. Kanye neitaði að mæta á Grammy-verðlaunin þar sem hann var ekki tilnefndur. Hann gerir lítið úr Taylor Swift í lagi á nýrri plötu þar sem meðal annars þessi setning kemur fram: „Ég held að ég og Taylor gætum einn daginn sofið saman, af hverju? ég gerði þessa tík fræga." Vakið hefur athygli að bón Kanye til Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, um að fjárfesta milljarð dollara í verkefnum sínum var sett fram á Twitter, helsta samkeppnismiðli Facebook. Colbert gerir meðal annars grín að þessu. Zuckerberg hefur ekki tjáð sig um málið en hann skellti þó í eitt „læk“ á Facebook-síðu fyrrum forritara hjá Facebook, sem benti á þessa mótsögn, eins og sjá má á skjáskotinu hér í fréttinni.
Tengdar fréttir Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45 Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Sjá meira
Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01
Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50
Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16