Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2016 14:24 Skórnir þykja mjög flottir. vísir/getty Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. Skórnir bera nafnið Yeezy Boost 350 – „Pirate Black“ og kosta 34.900 krónur. Seinnipartinn í gær mættu nokkrir í röð fyrir utan Húrra og ætla þeir að tryggja sér par. Skórnir koma í það takmörkuðu upplagi að fólk utan úr heimi hefur haft samband við eigendur Húrra í þeirra von um að tryggja sér par. Kanye hefur áður gefið út Yeezy skó og er hægt að kaupa slíkt par á Ebay á 1500 dollara í dag. Það jafngildir 200 þúsund íslenskum krónum. Andri Ólafsson mætti á svæðið í morgun og ræddi við nokkra drengi sem ætla að vera í tæpa tvo sólarhringa í röð eftir skópari. Nánar verður fjallað um málið í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld en hér að neðan má sjá skemmtilegt innslag sem Andri gerði fyrir Lífið. Hér að neðan má sjá innleg frá Húrra Reykjavík um málið Yeezy Boost 350 - "Pirate Black"19.02.1611:0034.990 ISK.-38 2/3 - 46 2/3 (UK 5.5 - 11.5)Eitt par á mannBannað að mátaEinungis seldir í verslunPosted by Húrra Reykjavík on 15. febrúar 2016 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. Skórnir bera nafnið Yeezy Boost 350 – „Pirate Black“ og kosta 34.900 krónur. Seinnipartinn í gær mættu nokkrir í röð fyrir utan Húrra og ætla þeir að tryggja sér par. Skórnir koma í það takmörkuðu upplagi að fólk utan úr heimi hefur haft samband við eigendur Húrra í þeirra von um að tryggja sér par. Kanye hefur áður gefið út Yeezy skó og er hægt að kaupa slíkt par á Ebay á 1500 dollara í dag. Það jafngildir 200 þúsund íslenskum krónum. Andri Ólafsson mætti á svæðið í morgun og ræddi við nokkra drengi sem ætla að vera í tæpa tvo sólarhringa í röð eftir skópari. Nánar verður fjallað um málið í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld en hér að neðan má sjá skemmtilegt innslag sem Andri gerði fyrir Lífið. Hér að neðan má sjá innleg frá Húrra Reykjavík um málið Yeezy Boost 350 - "Pirate Black"19.02.1611:0034.990 ISK.-38 2/3 - 46 2/3 (UK 5.5 - 11.5)Eitt par á mannBannað að mátaEinungis seldir í verslunPosted by Húrra Reykjavík on 15. febrúar 2016
Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“