Kári líkir Sigmundi Davíð við tveggja ára gamlan offitusjúkling Jakob Bjarnar skrifar 5. febrúar 2016 16:56 Kári segir barnaskapinn í skrifum forsætisráðherra slíkan að hann hljóti að hafa raðað í kringum sig herfilega vondum ráðgjöfum. vísir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist ekki eiga í neinum deilum við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. „Ég á í engum deilum við hann,“ segir Kári og glottir. „Hvers vegna ætti ég að eiga í deilum við tveggja ára offitusjúkling?“ Þetta kemur fram í Grapevine, en þar er Kári í viðtali. Hann er spurður út í deilur við forsætisráðherra en gefur lítið fyrir það. Eins og áður sagði en á ensku útleggst þetta svona:Kári dregur hvergi af sér í viðtali við Grapevine.“I have no rivalry with the prime minister,” said Kári before breaking into a smirk “Why should I have a rivalry with this obese two-year-old little boy?“ Landsmenn hafa fylgst með skeytasendingum milli þessara tveggja nú um hríð en þær hafa tengst undirskriftasöfnun Kára sem vill að stjórnvöld setji miklu meira fé í heilbrigðiskerfið. Hvort sem Kári er að spauga eða ekki, verða þessi svör að heita skelmisleg og má þá segja að deilurnar harðni frekar en hitt. Í viðtalinu við Grapevine segir Kári svör forsætisráðherra hafa falist í barnalegum móðgunum. Og því sé ekki hægt að kalla þetta deilur. „Sigmundur Davíð virðist hafa raðað í kringum sig herfilega vondum ráðgjöfum. Það getur einfaldlega ekki reiknast honum til tekna hvernig hann hefur látið í skrifum sínum,“ segir Kári í viðtalinu. Tengdar fréttir Endurreisn heilbrigðiskerfisins Allt of lengi hefur íslenska heilbrigðiskerfinu hrakað jafnt og þétt fyrir augunum á okkur. Eflaust hefur margan langað til að reyna að grípa í taumana, en svo líður tíminn og lítið gerist. 3. febrúar 2016 07:00 Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22. janúar 2016 09:47 Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06 Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins. 25. janúar 2016 13:29 Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07 Forsætisráðherra segir vafasamt að mæla heilbrigðisþjónustu út frá hlutfalli af vergri landsframleiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. 25. janúar 2016 11:55 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist ekki eiga í neinum deilum við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. „Ég á í engum deilum við hann,“ segir Kári og glottir. „Hvers vegna ætti ég að eiga í deilum við tveggja ára offitusjúkling?“ Þetta kemur fram í Grapevine, en þar er Kári í viðtali. Hann er spurður út í deilur við forsætisráðherra en gefur lítið fyrir það. Eins og áður sagði en á ensku útleggst þetta svona:Kári dregur hvergi af sér í viðtali við Grapevine.“I have no rivalry with the prime minister,” said Kári before breaking into a smirk “Why should I have a rivalry with this obese two-year-old little boy?“ Landsmenn hafa fylgst með skeytasendingum milli þessara tveggja nú um hríð en þær hafa tengst undirskriftasöfnun Kára sem vill að stjórnvöld setji miklu meira fé í heilbrigðiskerfið. Hvort sem Kári er að spauga eða ekki, verða þessi svör að heita skelmisleg og má þá segja að deilurnar harðni frekar en hitt. Í viðtalinu við Grapevine segir Kári svör forsætisráðherra hafa falist í barnalegum móðgunum. Og því sé ekki hægt að kalla þetta deilur. „Sigmundur Davíð virðist hafa raðað í kringum sig herfilega vondum ráðgjöfum. Það getur einfaldlega ekki reiknast honum til tekna hvernig hann hefur látið í skrifum sínum,“ segir Kári í viðtalinu.
Tengdar fréttir Endurreisn heilbrigðiskerfisins Allt of lengi hefur íslenska heilbrigðiskerfinu hrakað jafnt og þétt fyrir augunum á okkur. Eflaust hefur margan langað til að reyna að grípa í taumana, en svo líður tíminn og lítið gerist. 3. febrúar 2016 07:00 Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22. janúar 2016 09:47 Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06 Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins. 25. janúar 2016 13:29 Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07 Forsætisráðherra segir vafasamt að mæla heilbrigðisþjónustu út frá hlutfalli af vergri landsframleiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. 25. janúar 2016 11:55 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira
Endurreisn heilbrigðiskerfisins Allt of lengi hefur íslenska heilbrigðiskerfinu hrakað jafnt og þétt fyrir augunum á okkur. Eflaust hefur margan langað til að reyna að grípa í taumana, en svo líður tíminn og lítið gerist. 3. febrúar 2016 07:00
Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22. janúar 2016 09:47
Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06
Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins. 25. janúar 2016 13:29
Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07
Forsætisráðherra segir vafasamt að mæla heilbrigðisþjónustu út frá hlutfalli af vergri landsframleiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. 25. janúar 2016 11:55