Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2016 15:06 Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. Vísir/AFP Gríðarlegur fjöldi Sýrlendinga er nú samankominn við landamæri Tyrklands og Sýrlands á flótta undan hörðum átökum í norðurhluta Sýrlands. Bæjarstjóri tyrkneska landamærabæjarins Kilis segir að 35.000 flóttamenn bíði nú eftir að komast yfir landamærin til Tyrklands. Fjölgar flóttamönnunum statt og stöðugt en í gær var talið að um 20.000 hefðu beðið við landamærin. Tyrknesk yfirvöld segjast reiðubúin til þess að aðstoða flóttamennina og hafa gefið þeim mat, teppi og skýli en landamæri Tyrklands eru þó enn lokuð. Nú þegar eru um 2,5 milljónir flóttamanna í Tyrklandi. Sýrlendingarnir eru á flótta undir hörðum bardögum í nágrenni stærstu borgar Sýrlands, Aleppo, en sýrlenski stjórnarherinn hóf fyrir skömmu mikla sókn gegn uppreisnarmönnum með stuðningi rússneskra flugsveita. Stækkunarstjóri Evrópusambandsins, Johannes Hahn, hefur hvatt Tyrki eindregið til þess að opna landamærin og segir hann að Genfarsáttmálinb segi til um að ríki verði að taka á móti flóttamönnum en utanríkisráðherrar ESB funda nú í Amsterdam vegna ástandsins í Sýrlandi. Á fimmtudaginn samþykktu 60 ríki heimsins að veita allt að 1.300 milljörðum í aðstoð vegna ástandsins í Sýrlandi og munu íslensk stjórnvöld leggja til um hálfan milljarð íslenskra króna. Flóttamenn Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07 Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18 Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Sjá meira
Gríðarlegur fjöldi Sýrlendinga er nú samankominn við landamæri Tyrklands og Sýrlands á flótta undan hörðum átökum í norðurhluta Sýrlands. Bæjarstjóri tyrkneska landamærabæjarins Kilis segir að 35.000 flóttamenn bíði nú eftir að komast yfir landamærin til Tyrklands. Fjölgar flóttamönnunum statt og stöðugt en í gær var talið að um 20.000 hefðu beðið við landamærin. Tyrknesk yfirvöld segjast reiðubúin til þess að aðstoða flóttamennina og hafa gefið þeim mat, teppi og skýli en landamæri Tyrklands eru þó enn lokuð. Nú þegar eru um 2,5 milljónir flóttamanna í Tyrklandi. Sýrlendingarnir eru á flótta undir hörðum bardögum í nágrenni stærstu borgar Sýrlands, Aleppo, en sýrlenski stjórnarherinn hóf fyrir skömmu mikla sókn gegn uppreisnarmönnum með stuðningi rússneskra flugsveita. Stækkunarstjóri Evrópusambandsins, Johannes Hahn, hefur hvatt Tyrki eindregið til þess að opna landamærin og segir hann að Genfarsáttmálinb segi til um að ríki verði að taka á móti flóttamönnum en utanríkisráðherrar ESB funda nú í Amsterdam vegna ástandsins í Sýrlandi. Á fimmtudaginn samþykktu 60 ríki heimsins að veita allt að 1.300 milljörðum í aðstoð vegna ástandsins í Sýrlandi og munu íslensk stjórnvöld leggja til um hálfan milljarð íslenskra króna.
Flóttamenn Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07 Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18 Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Sjá meira
Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48
Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07
Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18
Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33