Sérstakt bjórtilboð á Hótel AdaM Jakob Bjarnar og Erla Björk Gunnarsdóttir skrifar 9. febrúar 2016 12:08 Ýmsar athugasemdir hafa komið upp á yfirborðið hvað varðar reksturinn á Adam Hótel. visir/Anton Brink Skömmu áður en forvígismenn Hótel AdaM við Skólavörðustíg tóku Facebooksíðu sína niður mátti finna þar athyglisvert bjórtilboð, þar sem 50CL tékkneskur bjór var auglýstur á aðeins 1.200 krónur tvær dósir: „!! WE HAVE SPECIAL OFFER OF CZECH BEERS in our new coffee shop Coffee 4 You !! HAPPY HOUR 17:00 – 20:00 1 CZECH BEERS 50CL. for 1200 ISK only“ Og með fylgir broskall.Svarar ekki fyrirspurnumVið þessa athugasemd, sem er frá í október hefur einn maður skrifað: „Cool“, en sá heitir Ragnar Guðmundsson, sem er einmitt maðurinn sem Vísir hefur verið að ná í vegna frétta af tilkynningar til hótelgesta þar sem varað er við kranavatninu og gestum bent á að til sé vatn á plastflöskum, merktar hótelinu, á 400 krónur.Vísir greindi frá málinu í gær og vakti það mikla athygli. En, fyrir liggur að Tékkar framleiða einhvern besta bjór sem um getur. Ef rýnt er í myndina er um að ræða bjórtegundir sem ekki eru vel þekktar hér á landi: Zubr, Holba og [?] itovel, samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR eru þetta ekki bjórtegundir sem áfengisverslun ríkisins flytur inn. Svo virðist sem þetta sé þá bjór sem hótelið hefur keypt af sjálfstæðum byrgjum eða flutt inn sjálft.Bjórtegundirnar eru ekki mjög kunnuglegar, sem í boði eru á Hótel AdaM, á sérstöku tilboði. Sex hundruð krónur fyrir baukinn, aðeins.Um allt þetta er erfitt að segja því Ragnar hefur ekki svarað fyrirspurnum, en samkvæmt upplýsingum úr móttöku hótelsins í gær er hann staddur erlendis og ekki með síma. Var bent á að hafa mætti samband við hann í gegnum tölvupóst.Neytendastofa komin með málið á sitt borð Þórunn Anna Árnadóttir, sviðstjóri neytendaréttarsviðs hjá neytendastofu, segir málið vera komið á sitt borð. „Við erum búin að fá ábendingu um þetta mál og höfum sent fyrirspurn til hótelsins þar sem við óskum eftir upplýsingum um hvernig standi á þessum merkingum.Neytendastofa hefur áhuga á að vita hvað sé í gangi með vatnið á Hótel AdaM, en frétt Vísis í gær um að gestir væru varaðir við kranavatninu á Skólavörðustíg, vakti mikla athygli.?Þegar grunur er um að það séu villandi eða rangar upplýsingar, þá óskum við eftir svörum frá þeim sem gefa upplýsingarnar. Allar upplýsingar eiga að vera réttar sem er verið að gefa neytendum. Sérstaklega þegar verið er að hafa áhrif á þá til að kaupa vöru eða þjónustu.“ Þórunn segist ekki hafa fundið fyrir fjölgun mála sem snúa að ferðamönnum - þar sem reynt er að svindla á þeim eða plata þá. „Við höfum ekki fengið mikið af ábendingum. Það er þá helst ábendingar um að verð sé að hækka óeðlilega mikið – en það í sjálfu sér fellur ekki undir okkar valdsvíð svo við höfum lítið getað gert í því.“ Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Skömmu áður en forvígismenn Hótel AdaM við Skólavörðustíg tóku Facebooksíðu sína niður mátti finna þar athyglisvert bjórtilboð, þar sem 50CL tékkneskur bjór var auglýstur á aðeins 1.200 krónur tvær dósir: „!! WE HAVE SPECIAL OFFER OF CZECH BEERS in our new coffee shop Coffee 4 You !! HAPPY HOUR 17:00 – 20:00 1 CZECH BEERS 50CL. for 1200 ISK only“ Og með fylgir broskall.Svarar ekki fyrirspurnumVið þessa athugasemd, sem er frá í október hefur einn maður skrifað: „Cool“, en sá heitir Ragnar Guðmundsson, sem er einmitt maðurinn sem Vísir hefur verið að ná í vegna frétta af tilkynningar til hótelgesta þar sem varað er við kranavatninu og gestum bent á að til sé vatn á plastflöskum, merktar hótelinu, á 400 krónur.Vísir greindi frá málinu í gær og vakti það mikla athygli. En, fyrir liggur að Tékkar framleiða einhvern besta bjór sem um getur. Ef rýnt er í myndina er um að ræða bjórtegundir sem ekki eru vel þekktar hér á landi: Zubr, Holba og [?] itovel, samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR eru þetta ekki bjórtegundir sem áfengisverslun ríkisins flytur inn. Svo virðist sem þetta sé þá bjór sem hótelið hefur keypt af sjálfstæðum byrgjum eða flutt inn sjálft.Bjórtegundirnar eru ekki mjög kunnuglegar, sem í boði eru á Hótel AdaM, á sérstöku tilboði. Sex hundruð krónur fyrir baukinn, aðeins.Um allt þetta er erfitt að segja því Ragnar hefur ekki svarað fyrirspurnum, en samkvæmt upplýsingum úr móttöku hótelsins í gær er hann staddur erlendis og ekki með síma. Var bent á að hafa mætti samband við hann í gegnum tölvupóst.Neytendastofa komin með málið á sitt borð Þórunn Anna Árnadóttir, sviðstjóri neytendaréttarsviðs hjá neytendastofu, segir málið vera komið á sitt borð. „Við erum búin að fá ábendingu um þetta mál og höfum sent fyrirspurn til hótelsins þar sem við óskum eftir upplýsingum um hvernig standi á þessum merkingum.Neytendastofa hefur áhuga á að vita hvað sé í gangi með vatnið á Hótel AdaM, en frétt Vísis í gær um að gestir væru varaðir við kranavatninu á Skólavörðustíg, vakti mikla athygli.?Þegar grunur er um að það séu villandi eða rangar upplýsingar, þá óskum við eftir svörum frá þeim sem gefa upplýsingarnar. Allar upplýsingar eiga að vera réttar sem er verið að gefa neytendum. Sérstaklega þegar verið er að hafa áhrif á þá til að kaupa vöru eða þjónustu.“ Þórunn segist ekki hafa fundið fyrir fjölgun mála sem snúa að ferðamönnum - þar sem reynt er að svindla á þeim eða plata þá. „Við höfum ekki fengið mikið af ábendingum. Það er þá helst ábendingar um að verð sé að hækka óeðlilega mikið – en það í sjálfu sér fellur ekki undir okkar valdsvíð svo við höfum lítið getað gert í því.“
Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54