Segir Evrópu geta gert meira fyrir sýrlenskt flóttafólk Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2016 17:41 Filippo Grandi hefur síðustu daga heimsótt flóttamannabúðir í Líbanon og Jórdaníu. Vísir/AFP Nýr yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir að aðildarríki Evrópusambandsins gætu tekið við fleiri flóttamönnum frá Sýrlandi, bæti þau samvinnuna sín á milli. Filippo Grandi hvetur jafnframt ESB til að gera meira til aðstoðar sýrlensku flóttafólki utan Evrópu. Grandi segir þetta í samtali við BBC en hann tók við embættinu af hinum portúgalska Antonio Guterres fyrr á árinu. Málefni flóttafólks hafa mjög verið í umræðunni síðustu mánuði, en á aðra milljón flóttamanna komu frá Miðausturlöndum og Norður-Afríku til Evrópu á síðasta ári. Leiðtogar aðildarríkja ESB hafa varað við að fjöldinn komi til með að aukast enn frekar þegar tekur að vora og muni Evrópa að óbreyttu eiga í enn frekari vandræðum með að fást við straum flóttafólks til álfunnar. Grandi hefur síðustu daga heimsótt flóttamannabúðir í Líbanon og Jórdaníu. „Evrópa gæti tekið við fleiri raunverulegum flóttamönnum, ef ríkin væru skipulagðari og ynnu betur saman. Við skiljum hins vegar vandann. Þetta er félagslegur og pólitískur vandi sem er mjög alvarlegur,“ segir Grandi. Tengdar fréttir ESB hyggst gera gagngerar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni Tillaga um að fella frá ákvæðum Dyflinnarreglugerðarinnar verður lögð fram í mars og er búist við miklum mótbárum frá fjölda aðildarríkja. 20. janúar 2016 10:05 Tusk: ESB verður að ná stjórn á flóttamannavandanum innan tveggja mánaða Forseti leiðtogaráðs ESB segir Schengen-samstarfið undir. 19. janúar 2016 16:16 „Hvað með að bjarga flóttamönnunum?“ Hugo Brady, ráðgjafi Donald Tusk forseta leiðtogaráðs ESB, segir mikilvægt að Schengen-samstarfið virki sem skyldi og tryggja þurfi ytri landamæri Evrópu svo hægt sé að ráða betur við þann mikla fjölda flóttamanna sem enn streymir til álfunnar. 23. janúar 2016 11:00 Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22. janúar 2016 20:45 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Nýr yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir að aðildarríki Evrópusambandsins gætu tekið við fleiri flóttamönnum frá Sýrlandi, bæti þau samvinnuna sín á milli. Filippo Grandi hvetur jafnframt ESB til að gera meira til aðstoðar sýrlensku flóttafólki utan Evrópu. Grandi segir þetta í samtali við BBC en hann tók við embættinu af hinum portúgalska Antonio Guterres fyrr á árinu. Málefni flóttafólks hafa mjög verið í umræðunni síðustu mánuði, en á aðra milljón flóttamanna komu frá Miðausturlöndum og Norður-Afríku til Evrópu á síðasta ári. Leiðtogar aðildarríkja ESB hafa varað við að fjöldinn komi til með að aukast enn frekar þegar tekur að vora og muni Evrópa að óbreyttu eiga í enn frekari vandræðum með að fást við straum flóttafólks til álfunnar. Grandi hefur síðustu daga heimsótt flóttamannabúðir í Líbanon og Jórdaníu. „Evrópa gæti tekið við fleiri raunverulegum flóttamönnum, ef ríkin væru skipulagðari og ynnu betur saman. Við skiljum hins vegar vandann. Þetta er félagslegur og pólitískur vandi sem er mjög alvarlegur,“ segir Grandi.
Tengdar fréttir ESB hyggst gera gagngerar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni Tillaga um að fella frá ákvæðum Dyflinnarreglugerðarinnar verður lögð fram í mars og er búist við miklum mótbárum frá fjölda aðildarríkja. 20. janúar 2016 10:05 Tusk: ESB verður að ná stjórn á flóttamannavandanum innan tveggja mánaða Forseti leiðtogaráðs ESB segir Schengen-samstarfið undir. 19. janúar 2016 16:16 „Hvað með að bjarga flóttamönnunum?“ Hugo Brady, ráðgjafi Donald Tusk forseta leiðtogaráðs ESB, segir mikilvægt að Schengen-samstarfið virki sem skyldi og tryggja þurfi ytri landamæri Evrópu svo hægt sé að ráða betur við þann mikla fjölda flóttamanna sem enn streymir til álfunnar. 23. janúar 2016 11:00 Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22. janúar 2016 20:45 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
ESB hyggst gera gagngerar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni Tillaga um að fella frá ákvæðum Dyflinnarreglugerðarinnar verður lögð fram í mars og er búist við miklum mótbárum frá fjölda aðildarríkja. 20. janúar 2016 10:05
Tusk: ESB verður að ná stjórn á flóttamannavandanum innan tveggja mánaða Forseti leiðtogaráðs ESB segir Schengen-samstarfið undir. 19. janúar 2016 16:16
„Hvað með að bjarga flóttamönnunum?“ Hugo Brady, ráðgjafi Donald Tusk forseta leiðtogaráðs ESB, segir mikilvægt að Schengen-samstarfið virki sem skyldi og tryggja þurfi ytri landamæri Evrópu svo hægt sé að ráða betur við þann mikla fjölda flóttamanna sem enn streymir til álfunnar. 23. janúar 2016 11:00
Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22. janúar 2016 20:45
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila