Segir Evrópu geta gert meira fyrir sýrlenskt flóttafólk Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2016 17:41 Filippo Grandi hefur síðustu daga heimsótt flóttamannabúðir í Líbanon og Jórdaníu. Vísir/AFP Nýr yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir að aðildarríki Evrópusambandsins gætu tekið við fleiri flóttamönnum frá Sýrlandi, bæti þau samvinnuna sín á milli. Filippo Grandi hvetur jafnframt ESB til að gera meira til aðstoðar sýrlensku flóttafólki utan Evrópu. Grandi segir þetta í samtali við BBC en hann tók við embættinu af hinum portúgalska Antonio Guterres fyrr á árinu. Málefni flóttafólks hafa mjög verið í umræðunni síðustu mánuði, en á aðra milljón flóttamanna komu frá Miðausturlöndum og Norður-Afríku til Evrópu á síðasta ári. Leiðtogar aðildarríkja ESB hafa varað við að fjöldinn komi til með að aukast enn frekar þegar tekur að vora og muni Evrópa að óbreyttu eiga í enn frekari vandræðum með að fást við straum flóttafólks til álfunnar. Grandi hefur síðustu daga heimsótt flóttamannabúðir í Líbanon og Jórdaníu. „Evrópa gæti tekið við fleiri raunverulegum flóttamönnum, ef ríkin væru skipulagðari og ynnu betur saman. Við skiljum hins vegar vandann. Þetta er félagslegur og pólitískur vandi sem er mjög alvarlegur,“ segir Grandi. Tengdar fréttir ESB hyggst gera gagngerar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni Tillaga um að fella frá ákvæðum Dyflinnarreglugerðarinnar verður lögð fram í mars og er búist við miklum mótbárum frá fjölda aðildarríkja. 20. janúar 2016 10:05 Tusk: ESB verður að ná stjórn á flóttamannavandanum innan tveggja mánaða Forseti leiðtogaráðs ESB segir Schengen-samstarfið undir. 19. janúar 2016 16:16 „Hvað með að bjarga flóttamönnunum?“ Hugo Brady, ráðgjafi Donald Tusk forseta leiðtogaráðs ESB, segir mikilvægt að Schengen-samstarfið virki sem skyldi og tryggja þurfi ytri landamæri Evrópu svo hægt sé að ráða betur við þann mikla fjölda flóttamanna sem enn streymir til álfunnar. 23. janúar 2016 11:00 Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22. janúar 2016 20:45 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Nýr yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir að aðildarríki Evrópusambandsins gætu tekið við fleiri flóttamönnum frá Sýrlandi, bæti þau samvinnuna sín á milli. Filippo Grandi hvetur jafnframt ESB til að gera meira til aðstoðar sýrlensku flóttafólki utan Evrópu. Grandi segir þetta í samtali við BBC en hann tók við embættinu af hinum portúgalska Antonio Guterres fyrr á árinu. Málefni flóttafólks hafa mjög verið í umræðunni síðustu mánuði, en á aðra milljón flóttamanna komu frá Miðausturlöndum og Norður-Afríku til Evrópu á síðasta ári. Leiðtogar aðildarríkja ESB hafa varað við að fjöldinn komi til með að aukast enn frekar þegar tekur að vora og muni Evrópa að óbreyttu eiga í enn frekari vandræðum með að fást við straum flóttafólks til álfunnar. Grandi hefur síðustu daga heimsótt flóttamannabúðir í Líbanon og Jórdaníu. „Evrópa gæti tekið við fleiri raunverulegum flóttamönnum, ef ríkin væru skipulagðari og ynnu betur saman. Við skiljum hins vegar vandann. Þetta er félagslegur og pólitískur vandi sem er mjög alvarlegur,“ segir Grandi.
Tengdar fréttir ESB hyggst gera gagngerar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni Tillaga um að fella frá ákvæðum Dyflinnarreglugerðarinnar verður lögð fram í mars og er búist við miklum mótbárum frá fjölda aðildarríkja. 20. janúar 2016 10:05 Tusk: ESB verður að ná stjórn á flóttamannavandanum innan tveggja mánaða Forseti leiðtogaráðs ESB segir Schengen-samstarfið undir. 19. janúar 2016 16:16 „Hvað með að bjarga flóttamönnunum?“ Hugo Brady, ráðgjafi Donald Tusk forseta leiðtogaráðs ESB, segir mikilvægt að Schengen-samstarfið virki sem skyldi og tryggja þurfi ytri landamæri Evrópu svo hægt sé að ráða betur við þann mikla fjölda flóttamanna sem enn streymir til álfunnar. 23. janúar 2016 11:00 Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22. janúar 2016 20:45 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
ESB hyggst gera gagngerar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni Tillaga um að fella frá ákvæðum Dyflinnarreglugerðarinnar verður lögð fram í mars og er búist við miklum mótbárum frá fjölda aðildarríkja. 20. janúar 2016 10:05
Tusk: ESB verður að ná stjórn á flóttamannavandanum innan tveggja mánaða Forseti leiðtogaráðs ESB segir Schengen-samstarfið undir. 19. janúar 2016 16:16
„Hvað með að bjarga flóttamönnunum?“ Hugo Brady, ráðgjafi Donald Tusk forseta leiðtogaráðs ESB, segir mikilvægt að Schengen-samstarfið virki sem skyldi og tryggja þurfi ytri landamæri Evrópu svo hægt sé að ráða betur við þann mikla fjölda flóttamanna sem enn streymir til álfunnar. 23. janúar 2016 11:00
Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22. janúar 2016 20:45