Segir Evrópu geta gert meira fyrir sýrlenskt flóttafólk Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2016 17:41 Filippo Grandi hefur síðustu daga heimsótt flóttamannabúðir í Líbanon og Jórdaníu. Vísir/AFP Nýr yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir að aðildarríki Evrópusambandsins gætu tekið við fleiri flóttamönnum frá Sýrlandi, bæti þau samvinnuna sín á milli. Filippo Grandi hvetur jafnframt ESB til að gera meira til aðstoðar sýrlensku flóttafólki utan Evrópu. Grandi segir þetta í samtali við BBC en hann tók við embættinu af hinum portúgalska Antonio Guterres fyrr á árinu. Málefni flóttafólks hafa mjög verið í umræðunni síðustu mánuði, en á aðra milljón flóttamanna komu frá Miðausturlöndum og Norður-Afríku til Evrópu á síðasta ári. Leiðtogar aðildarríkja ESB hafa varað við að fjöldinn komi til með að aukast enn frekar þegar tekur að vora og muni Evrópa að óbreyttu eiga í enn frekari vandræðum með að fást við straum flóttafólks til álfunnar. Grandi hefur síðustu daga heimsótt flóttamannabúðir í Líbanon og Jórdaníu. „Evrópa gæti tekið við fleiri raunverulegum flóttamönnum, ef ríkin væru skipulagðari og ynnu betur saman. Við skiljum hins vegar vandann. Þetta er félagslegur og pólitískur vandi sem er mjög alvarlegur,“ segir Grandi. Tengdar fréttir ESB hyggst gera gagngerar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni Tillaga um að fella frá ákvæðum Dyflinnarreglugerðarinnar verður lögð fram í mars og er búist við miklum mótbárum frá fjölda aðildarríkja. 20. janúar 2016 10:05 Tusk: ESB verður að ná stjórn á flóttamannavandanum innan tveggja mánaða Forseti leiðtogaráðs ESB segir Schengen-samstarfið undir. 19. janúar 2016 16:16 „Hvað með að bjarga flóttamönnunum?“ Hugo Brady, ráðgjafi Donald Tusk forseta leiðtogaráðs ESB, segir mikilvægt að Schengen-samstarfið virki sem skyldi og tryggja þurfi ytri landamæri Evrópu svo hægt sé að ráða betur við þann mikla fjölda flóttamanna sem enn streymir til álfunnar. 23. janúar 2016 11:00 Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22. janúar 2016 20:45 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Skotárás á Times Square Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Nýr yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir að aðildarríki Evrópusambandsins gætu tekið við fleiri flóttamönnum frá Sýrlandi, bæti þau samvinnuna sín á milli. Filippo Grandi hvetur jafnframt ESB til að gera meira til aðstoðar sýrlensku flóttafólki utan Evrópu. Grandi segir þetta í samtali við BBC en hann tók við embættinu af hinum portúgalska Antonio Guterres fyrr á árinu. Málefni flóttafólks hafa mjög verið í umræðunni síðustu mánuði, en á aðra milljón flóttamanna komu frá Miðausturlöndum og Norður-Afríku til Evrópu á síðasta ári. Leiðtogar aðildarríkja ESB hafa varað við að fjöldinn komi til með að aukast enn frekar þegar tekur að vora og muni Evrópa að óbreyttu eiga í enn frekari vandræðum með að fást við straum flóttafólks til álfunnar. Grandi hefur síðustu daga heimsótt flóttamannabúðir í Líbanon og Jórdaníu. „Evrópa gæti tekið við fleiri raunverulegum flóttamönnum, ef ríkin væru skipulagðari og ynnu betur saman. Við skiljum hins vegar vandann. Þetta er félagslegur og pólitískur vandi sem er mjög alvarlegur,“ segir Grandi.
Tengdar fréttir ESB hyggst gera gagngerar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni Tillaga um að fella frá ákvæðum Dyflinnarreglugerðarinnar verður lögð fram í mars og er búist við miklum mótbárum frá fjölda aðildarríkja. 20. janúar 2016 10:05 Tusk: ESB verður að ná stjórn á flóttamannavandanum innan tveggja mánaða Forseti leiðtogaráðs ESB segir Schengen-samstarfið undir. 19. janúar 2016 16:16 „Hvað með að bjarga flóttamönnunum?“ Hugo Brady, ráðgjafi Donald Tusk forseta leiðtogaráðs ESB, segir mikilvægt að Schengen-samstarfið virki sem skyldi og tryggja þurfi ytri landamæri Evrópu svo hægt sé að ráða betur við þann mikla fjölda flóttamanna sem enn streymir til álfunnar. 23. janúar 2016 11:00 Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22. janúar 2016 20:45 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Skotárás á Times Square Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
ESB hyggst gera gagngerar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni Tillaga um að fella frá ákvæðum Dyflinnarreglugerðarinnar verður lögð fram í mars og er búist við miklum mótbárum frá fjölda aðildarríkja. 20. janúar 2016 10:05
Tusk: ESB verður að ná stjórn á flóttamannavandanum innan tveggja mánaða Forseti leiðtogaráðs ESB segir Schengen-samstarfið undir. 19. janúar 2016 16:16
„Hvað með að bjarga flóttamönnunum?“ Hugo Brady, ráðgjafi Donald Tusk forseta leiðtogaráðs ESB, segir mikilvægt að Schengen-samstarfið virki sem skyldi og tryggja þurfi ytri landamæri Evrópu svo hægt sé að ráða betur við þann mikla fjölda flóttamanna sem enn streymir til álfunnar. 23. janúar 2016 11:00
Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22. janúar 2016 20:45