Náttúruöflin láta til sín taka vestanhafs Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 25. janúar 2016 07:00 Íbúar í Washington hreinsa snjó af þökum húsa sinna en sex manns hafa látist við snjómokstur. Nordicphotos/AFP Talið er að nítján manns hafi látist á austurströnd Bandaríkjanna um helgina eftir næstmesta snjóbyl sem gengið hefur yfir New York frá upphafi mælinga árið 1869. Tólf manns létust í bílslysum tengdum veðrinu og sex létust við snjómokstur. Ellefu fylki á austurströndinni hafa lýst yfir neyðarástandi. Víða þurftu íbúar að grafa sig í gegnum snjó sem var meira en metri á dýpt en snjódýptin mældist mest í Glengary í Vestur-Virginíu. Þá voru um 200 þúsund manns án rafmagns um helgina. Vegna hríðarbylsins þurfti að aflýsa um 7.000 flugferðum til og frá Bandaríkjunum en að minnsta kosti 615 flugferðum hefur verið aflýst í dag. Sumir nutu þó veðursins því að fjöldi fólks kom saman við Times Square í miðborg New York aðfaranótt sunnudags og háði snjóstríð en engin bílaumferð var við torgið.Chris ChristieTöluverð flóð gengu þá yfir New Jersey um helgina. Mest við strandbæi og náði vatnið mittishæð við helstu verslunargötur. Lögregluyfirvöld í New Jersey telja að þúsundir heimila séu rafmagnslausar. Flóðin náðu hámarki á laugardaginn líkt og snjóbylurinn en veðrið og flóðin gengu niður í gær. Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey, sagði við fjölmiðla að betur hefði farið en á horfði. „Hvorki ég né bæjarstjórarnir teljum að það sé þörf á að flytja fólk á brott,“ sagði hann. Þá sagði Christie landeigendur í New Jersey koma í veg fyrir uppbyggingu á flóðavörnum og minnti á þann gífurlega skaða sem fellibylurinn Sandy olli árið 2012. Þá reið jarðskjálfti yfir Alaska í gærmorgun en hann mældist 7,1 stig. Skjálftinn átti upptök sín um 240 kílómetra suðvestur af Anchorage og fannst ágætlega í borginni. Tveir minni eftirskjálftar riðu yfir eftir þann fyrsta. Engar skemmdir urðu á eignum og enginn hlaut skaða af. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Sjá meira
Talið er að nítján manns hafi látist á austurströnd Bandaríkjanna um helgina eftir næstmesta snjóbyl sem gengið hefur yfir New York frá upphafi mælinga árið 1869. Tólf manns létust í bílslysum tengdum veðrinu og sex létust við snjómokstur. Ellefu fylki á austurströndinni hafa lýst yfir neyðarástandi. Víða þurftu íbúar að grafa sig í gegnum snjó sem var meira en metri á dýpt en snjódýptin mældist mest í Glengary í Vestur-Virginíu. Þá voru um 200 þúsund manns án rafmagns um helgina. Vegna hríðarbylsins þurfti að aflýsa um 7.000 flugferðum til og frá Bandaríkjunum en að minnsta kosti 615 flugferðum hefur verið aflýst í dag. Sumir nutu þó veðursins því að fjöldi fólks kom saman við Times Square í miðborg New York aðfaranótt sunnudags og háði snjóstríð en engin bílaumferð var við torgið.Chris ChristieTöluverð flóð gengu þá yfir New Jersey um helgina. Mest við strandbæi og náði vatnið mittishæð við helstu verslunargötur. Lögregluyfirvöld í New Jersey telja að þúsundir heimila séu rafmagnslausar. Flóðin náðu hámarki á laugardaginn líkt og snjóbylurinn en veðrið og flóðin gengu niður í gær. Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey, sagði við fjölmiðla að betur hefði farið en á horfði. „Hvorki ég né bæjarstjórarnir teljum að það sé þörf á að flytja fólk á brott,“ sagði hann. Þá sagði Christie landeigendur í New Jersey koma í veg fyrir uppbyggingu á flóðavörnum og minnti á þann gífurlega skaða sem fellibylurinn Sandy olli árið 2012. Þá reið jarðskjálfti yfir Alaska í gærmorgun en hann mældist 7,1 stig. Skjálftinn átti upptök sín um 240 kílómetra suðvestur af Anchorage og fannst ágætlega í borginni. Tveir minni eftirskjálftar riðu yfir eftir þann fyrsta. Engar skemmdir urðu á eignum og enginn hlaut skaða af.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Sjá meira