Leika sér í snjónum Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2016 12:30 Frá fjölmennum snjóslag í Washington. Vísir/EPA Íbúar austurstrandar Bandaríkjanna hafa í dag og í gær leikið sér í þeim mikla snjó sem gríðarstór bylur skildi eftir sig um helgina. Nokkrar af stærstu borgum landsins voru nánast lamaðar vegna snjókomunnar og hlaut bylurinn nafnið „Snowzilla“. Í Washington eru skólar lokaðir og opinberir vinnustaðir, þar sem snjókoman mældist um 55 sentímetrar. Snjókoman mældist 68 sentímetrar í Central Park í New York, frá föstudegi til sunnudagsmorguns. Það er næst mesta snjókoma sem mælst hefur frá 1869.AFP fréttaveitan segir að minnst 25 hafi látið lífið vegna bylsins, en AP fréttaveitan segir hins vegar að minnst 31 hafi látið lífið. Helstu orsakirnar eru hjartaáföll við snjómokstur, innöndun koltvísýrings og árekstrar.Hér má sjá 360 gráðu myndband sem Washington Post birti af fjölmenn snjóboltaslag. Mikil hálka er á vegum ytra og hefur fólk verið varað við því að ferðast að óþörfu. Í gær og í dag hafa íbúar austurstrandarinnar þó víða komið saman í snjónum. Í Baltimore tóku rúmlega 600 manns þátt í snjóboltaslag og margir skelltu sér á gönguskíði og byggðu snjókarla.360 gráðu myndband frá Times Square í New York 360° Tour of Times Square During Winter StormTake a 360° tour of Times Square during winter storm that's dumped over 25 inches of snow in New York City: abcnews.com/vr - ABC7NYPosted by ABC News on Saturday, January 23, 2016 Geimfarinn Scott Kelly tók þessa mynd úr Alþjóðlegu geimstöðinni á laugardaginn. As #blizzard2016 passes over #Chicago, the #EastCoast seen in distance clearly has a long way to go. #YearInSpace pic.twitter.com/qMrkTXo9ie— Scott Kelly (@StationCDRKelly) January 23, 2016 Tengdar fréttir Náttúruöflin láta til sín taka vestanhafs Hríðarbylur, flóð og jarðskjálfti gengu yfir Bandaríkin um helgina. Nítján manns létust á austurströndinni af völdum veðursins. 25. janúar 2016 07:00 29 dauðsföll rakin til óveðursins Milljónir manna á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að hreinsa til hjá sér eftir stórhrílðina sem gekk yfir landið um helgina. Víða féllu rúmlega níutíu sentimetrar og því nokkuð verk sem bíður fólks að moka út bíla sína og frá útidyrahurðum. 25. janúar 2016 06:59 Á snjóbretti á götum New York Sumir nýttu sér snjóinn til að auka á gleðina. 25. janúar 2016 12:19 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Íbúar austurstrandar Bandaríkjanna hafa í dag og í gær leikið sér í þeim mikla snjó sem gríðarstór bylur skildi eftir sig um helgina. Nokkrar af stærstu borgum landsins voru nánast lamaðar vegna snjókomunnar og hlaut bylurinn nafnið „Snowzilla“. Í Washington eru skólar lokaðir og opinberir vinnustaðir, þar sem snjókoman mældist um 55 sentímetrar. Snjókoman mældist 68 sentímetrar í Central Park í New York, frá föstudegi til sunnudagsmorguns. Það er næst mesta snjókoma sem mælst hefur frá 1869.AFP fréttaveitan segir að minnst 25 hafi látið lífið vegna bylsins, en AP fréttaveitan segir hins vegar að minnst 31 hafi látið lífið. Helstu orsakirnar eru hjartaáföll við snjómokstur, innöndun koltvísýrings og árekstrar.Hér má sjá 360 gráðu myndband sem Washington Post birti af fjölmenn snjóboltaslag. Mikil hálka er á vegum ytra og hefur fólk verið varað við því að ferðast að óþörfu. Í gær og í dag hafa íbúar austurstrandarinnar þó víða komið saman í snjónum. Í Baltimore tóku rúmlega 600 manns þátt í snjóboltaslag og margir skelltu sér á gönguskíði og byggðu snjókarla.360 gráðu myndband frá Times Square í New York 360° Tour of Times Square During Winter StormTake a 360° tour of Times Square during winter storm that's dumped over 25 inches of snow in New York City: abcnews.com/vr - ABC7NYPosted by ABC News on Saturday, January 23, 2016 Geimfarinn Scott Kelly tók þessa mynd úr Alþjóðlegu geimstöðinni á laugardaginn. As #blizzard2016 passes over #Chicago, the #EastCoast seen in distance clearly has a long way to go. #YearInSpace pic.twitter.com/qMrkTXo9ie— Scott Kelly (@StationCDRKelly) January 23, 2016
Tengdar fréttir Náttúruöflin láta til sín taka vestanhafs Hríðarbylur, flóð og jarðskjálfti gengu yfir Bandaríkin um helgina. Nítján manns létust á austurströndinni af völdum veðursins. 25. janúar 2016 07:00 29 dauðsföll rakin til óveðursins Milljónir manna á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að hreinsa til hjá sér eftir stórhrílðina sem gekk yfir landið um helgina. Víða féllu rúmlega níutíu sentimetrar og því nokkuð verk sem bíður fólks að moka út bíla sína og frá útidyrahurðum. 25. janúar 2016 06:59 Á snjóbretti á götum New York Sumir nýttu sér snjóinn til að auka á gleðina. 25. janúar 2016 12:19 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Náttúruöflin láta til sín taka vestanhafs Hríðarbylur, flóð og jarðskjálfti gengu yfir Bandaríkin um helgina. Nítján manns létust á austurströndinni af völdum veðursins. 25. janúar 2016 07:00
29 dauðsföll rakin til óveðursins Milljónir manna á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að hreinsa til hjá sér eftir stórhrílðina sem gekk yfir landið um helgina. Víða féllu rúmlega níutíu sentimetrar og því nokkuð verk sem bíður fólks að moka út bíla sína og frá útidyrahurðum. 25. janúar 2016 06:59