Dómsmálaráðherra Frakklands segir af sér Atli ísleifsson skrifar 27. janúar 2016 10:51 Christine Taubira. Vísir/AFP Christine Taubira, dómsmálaráðherra Frakklands, hefur sagt af sér embætti til að mótmæla tillögum stjórnarinnar um breytingar á stjórnarskrá sem fela í sér að hægt verði að ógilda franskan ríkisborgararétt dæmdra hryðjuverkamanna. François Hollande Frakklandsforseti vinnur nú að því að gera breytingar á löggjöf landsins í kjölfar hryðjuverkaárásanna í París í nóvember þar sem 130 manns féllu. Taubira er vel þekkt stjórnmálakona frá Cayenne í Frönsku-Gvæjana og átti mikinn hlut í að koma á nýrri hjónabandslöggjöf í Frakklandi árið 2013 sem heimilar samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Breytingartillagan myndi fela í sér að hægt yrði að ógilda franskan ríkisborgararétt þeirra sem séu með tvöfaldan ríkisborgararétt og fengið franskan á síðari árum. Hollande og Manuel Valls forsætisráðherra hafa lýst breytingunni sem táknrænni, en tillagan hefur sætt mikilli gagnrýni, meðal annars frá Taubira. Segir hún að breyting sem þessi myndi hafa alvarlegar aukaverkanir í för með sér þar sem Frökkum yrði skipt í tvo hópa og að þeir sem væru „hreinir“ Frakkar yrðu óbeint meira virði en þeir með blandaðan bakgrunn. Franska Gvæjana Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Sjá meira
Christine Taubira, dómsmálaráðherra Frakklands, hefur sagt af sér embætti til að mótmæla tillögum stjórnarinnar um breytingar á stjórnarskrá sem fela í sér að hægt verði að ógilda franskan ríkisborgararétt dæmdra hryðjuverkamanna. François Hollande Frakklandsforseti vinnur nú að því að gera breytingar á löggjöf landsins í kjölfar hryðjuverkaárásanna í París í nóvember þar sem 130 manns féllu. Taubira er vel þekkt stjórnmálakona frá Cayenne í Frönsku-Gvæjana og átti mikinn hlut í að koma á nýrri hjónabandslöggjöf í Frakklandi árið 2013 sem heimilar samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Breytingartillagan myndi fela í sér að hægt yrði að ógilda franskan ríkisborgararétt þeirra sem séu með tvöfaldan ríkisborgararétt og fengið franskan á síðari árum. Hollande og Manuel Valls forsætisráðherra hafa lýst breytingunni sem táknrænni, en tillagan hefur sætt mikilli gagnrýni, meðal annars frá Taubira. Segir hún að breyting sem þessi myndi hafa alvarlegar aukaverkanir í för með sér þar sem Frökkum yrði skipt í tvo hópa og að þeir sem væru „hreinir“ Frakkar yrðu óbeint meira virði en þeir með blandaðan bakgrunn.
Franska Gvæjana Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Sjá meira