"Balotelli er ekki jafn klikkaður og ég hélt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2016 23:45 Balotelli og Dante eru hluti af spútnikliði Nice sem er á toppnum í frönsku úrvalsdeildinni. vísir/getty Brasilíski varnarmaðurinn Dante bjóst við því að Mario Balotelli, samherji hans hjá Nice, væri mun klikkaðri en hann er í raun og veru. Balotelli og Dante komu báðir til Nice í sumar. Liðið hefur komið gríðarlega á óvart á þessu tímabili og situr á toppi frönsku deildarinnar, með þriggja stiga forystu á Monaco og Paris Saint-Germain. Balotelli hefur í gegnum tíðina verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir ýmis misgáfuleg uppátæki utan vallar. Í vetur hefur hann hins vegar aðallega vakið athygli fyrir góða frammistöðu inni á vellinum. „Ég hélt hann væri miklu klikkaðri en hann er!“ sagði Dante um Balotelli sem hefur skorað sex mörk í sex deildarleikjum á tímabilinu. „Hann grínast en ekki það mikið. Hann er ekki egóisti. Hann er mjög áhugasamur um framgang liðsins,“ bætti Dante við. Brasilíumaðurinn hefur mikið álit á Balotelli sem tók út leikbann þegar Nice bar sigurorð af Saint-Étienne í gær. „Hann er toppleikmaður. Hann hefur allt. Hann hrífur mig þegar hann er einbeittur og lætur dómara og varnarmenn sem reyna að æsa hann upp ekki trufla sig,“ sagði Dante. Fótbolti Tengdar fréttir Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. 21. nóvember 2016 11:45 Balotelli: Mancini uppáhalds þjálfarinn en Rodgers sá versti Mario Balotelli segir að Roberto Mancini sé uppáhalds þjálfarinn sinn en Brendan Rodgers sé sá versti. 16. nóvember 2016 22:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Brasilíski varnarmaðurinn Dante bjóst við því að Mario Balotelli, samherji hans hjá Nice, væri mun klikkaðri en hann er í raun og veru. Balotelli og Dante komu báðir til Nice í sumar. Liðið hefur komið gríðarlega á óvart á þessu tímabili og situr á toppi frönsku deildarinnar, með þriggja stiga forystu á Monaco og Paris Saint-Germain. Balotelli hefur í gegnum tíðina verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir ýmis misgáfuleg uppátæki utan vallar. Í vetur hefur hann hins vegar aðallega vakið athygli fyrir góða frammistöðu inni á vellinum. „Ég hélt hann væri miklu klikkaðri en hann er!“ sagði Dante um Balotelli sem hefur skorað sex mörk í sex deildarleikjum á tímabilinu. „Hann grínast en ekki það mikið. Hann er ekki egóisti. Hann er mjög áhugasamur um framgang liðsins,“ bætti Dante við. Brasilíumaðurinn hefur mikið álit á Balotelli sem tók út leikbann þegar Nice bar sigurorð af Saint-Étienne í gær. „Hann er toppleikmaður. Hann hefur allt. Hann hrífur mig þegar hann er einbeittur og lætur dómara og varnarmenn sem reyna að æsa hann upp ekki trufla sig,“ sagði Dante.
Fótbolti Tengdar fréttir Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. 21. nóvember 2016 11:45 Balotelli: Mancini uppáhalds þjálfarinn en Rodgers sá versti Mario Balotelli segir að Roberto Mancini sé uppáhalds þjálfarinn sinn en Brendan Rodgers sé sá versti. 16. nóvember 2016 22:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. 21. nóvember 2016 11:45
Balotelli: Mancini uppáhalds þjálfarinn en Rodgers sá versti Mario Balotelli segir að Roberto Mancini sé uppáhalds þjálfarinn sinn en Brendan Rodgers sé sá versti. 16. nóvember 2016 22:30