"Balotelli er ekki jafn klikkaður og ég hélt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2016 23:45 Balotelli og Dante eru hluti af spútnikliði Nice sem er á toppnum í frönsku úrvalsdeildinni. vísir/getty Brasilíski varnarmaðurinn Dante bjóst við því að Mario Balotelli, samherji hans hjá Nice, væri mun klikkaðri en hann er í raun og veru. Balotelli og Dante komu báðir til Nice í sumar. Liðið hefur komið gríðarlega á óvart á þessu tímabili og situr á toppi frönsku deildarinnar, með þriggja stiga forystu á Monaco og Paris Saint-Germain. Balotelli hefur í gegnum tíðina verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir ýmis misgáfuleg uppátæki utan vallar. Í vetur hefur hann hins vegar aðallega vakið athygli fyrir góða frammistöðu inni á vellinum. „Ég hélt hann væri miklu klikkaðri en hann er!“ sagði Dante um Balotelli sem hefur skorað sex mörk í sex deildarleikjum á tímabilinu. „Hann grínast en ekki það mikið. Hann er ekki egóisti. Hann er mjög áhugasamur um framgang liðsins,“ bætti Dante við. Brasilíumaðurinn hefur mikið álit á Balotelli sem tók út leikbann þegar Nice bar sigurorð af Saint-Étienne í gær. „Hann er toppleikmaður. Hann hefur allt. Hann hrífur mig þegar hann er einbeittur og lætur dómara og varnarmenn sem reyna að æsa hann upp ekki trufla sig,“ sagði Dante. Fótbolti Tengdar fréttir Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. 21. nóvember 2016 11:45 Balotelli: Mancini uppáhalds þjálfarinn en Rodgers sá versti Mario Balotelli segir að Roberto Mancini sé uppáhalds þjálfarinn sinn en Brendan Rodgers sé sá versti. 16. nóvember 2016 22:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrulegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira
Brasilíski varnarmaðurinn Dante bjóst við því að Mario Balotelli, samherji hans hjá Nice, væri mun klikkaðri en hann er í raun og veru. Balotelli og Dante komu báðir til Nice í sumar. Liðið hefur komið gríðarlega á óvart á þessu tímabili og situr á toppi frönsku deildarinnar, með þriggja stiga forystu á Monaco og Paris Saint-Germain. Balotelli hefur í gegnum tíðina verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir ýmis misgáfuleg uppátæki utan vallar. Í vetur hefur hann hins vegar aðallega vakið athygli fyrir góða frammistöðu inni á vellinum. „Ég hélt hann væri miklu klikkaðri en hann er!“ sagði Dante um Balotelli sem hefur skorað sex mörk í sex deildarleikjum á tímabilinu. „Hann grínast en ekki það mikið. Hann er ekki egóisti. Hann er mjög áhugasamur um framgang liðsins,“ bætti Dante við. Brasilíumaðurinn hefur mikið álit á Balotelli sem tók út leikbann þegar Nice bar sigurorð af Saint-Étienne í gær. „Hann er toppleikmaður. Hann hefur allt. Hann hrífur mig þegar hann er einbeittur og lætur dómara og varnarmenn sem reyna að æsa hann upp ekki trufla sig,“ sagði Dante.
Fótbolti Tengdar fréttir Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. 21. nóvember 2016 11:45 Balotelli: Mancini uppáhalds þjálfarinn en Rodgers sá versti Mario Balotelli segir að Roberto Mancini sé uppáhalds þjálfarinn sinn en Brendan Rodgers sé sá versti. 16. nóvember 2016 22:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrulegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira
Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. 21. nóvember 2016 11:45
Balotelli: Mancini uppáhalds þjálfarinn en Rodgers sá versti Mario Balotelli segir að Roberto Mancini sé uppáhalds þjálfarinn sinn en Brendan Rodgers sé sá versti. 16. nóvember 2016 22:30