Hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane í æfingahóp Freys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2016 19:45 Sveindís Jane Jónsdóttir er hér númer 16 og Alexandra Jóhannsdóttir er númer 8 í hópi félaga sinna í sautján ára landsliðinu. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Freyr valdi eingöngu leikmenn sem leika með félagsliðum hér á landi og meðal þeirra eru leikmenn sem leikið hafa með yngri landsliðum Íslands á árinu. Meðal ungu nýliðanna í æfingahópnum er hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir frá Keflavík, sextán ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir frá Haukum og hin sextán ára gamla Guðný Árnadóttir frá FH. Sveindís Jane Jónsdóttir hefur skorað 7 mörk í 9 leikjum með sautján ára landsliðinu þrátt fyrir að vera spila upp fyrir sig. Hún skoraði 27 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni síðasta sumar þar af 9 mörk í 5 leikjum í úrslitakeppninni. Mörg Pepsi-deildarlið voru á eftir henni eftir að Keflavík komst ekki upp en Sveindís Jane ákvað að gera nýjan samning við Keflavík. Alexandra Jóhannsdóttir hefur þegar leikið 20 leiki fyrir 17 ára landsliðið og skoraði í þeim 9 mörk. Hún var fyrirliði í sjö leikjum sautján ára landsliðsins í ár. Guðný Árnadóttir er ein af þeim sem spilaði í Pepsi-deildinni í sumar. Guðný var fyrirliði í þremur leikjum 17 ára landsliðsins í ár en hún á að baki 18 leiki fyrir 17 ára landslið Íslands. Hin sautján ára gamla Stjörnukona Agla María Albertsdóttir er einnig í æfingahópnum en hún stóð sig mjög vel með Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni og var með 2 mörk og 5 stoðsendingar í 17 leikjum á sínu fyrsta tímabili í Garðabænum. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og má sjá hópinn hér að neðan. Selma Sól Magnúsdóttir Breiðablik Ingibjörg Sigurðardóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Hildur Antonsdóttir Breiðablik Guðný Árnadóttir FH Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV Sóley Guðmundsdóttir ÍBV Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ÍBV Sveindís Jane Jónsdóttir Keflavík Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Agla María Albertsdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Lára Kristín Pedersen Stjarnan Sigrún Ella Einarsdóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Elín Metta Jensen Valur Lillý Rut Hlynsdóttir Þór/KA Anna Rakel Pétursdóttir Þór/KA Írunn Þ. Aradóttir Þór/KA EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Freyr valdi eingöngu leikmenn sem leika með félagsliðum hér á landi og meðal þeirra eru leikmenn sem leikið hafa með yngri landsliðum Íslands á árinu. Meðal ungu nýliðanna í æfingahópnum er hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir frá Keflavík, sextán ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir frá Haukum og hin sextán ára gamla Guðný Árnadóttir frá FH. Sveindís Jane Jónsdóttir hefur skorað 7 mörk í 9 leikjum með sautján ára landsliðinu þrátt fyrir að vera spila upp fyrir sig. Hún skoraði 27 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni síðasta sumar þar af 9 mörk í 5 leikjum í úrslitakeppninni. Mörg Pepsi-deildarlið voru á eftir henni eftir að Keflavík komst ekki upp en Sveindís Jane ákvað að gera nýjan samning við Keflavík. Alexandra Jóhannsdóttir hefur þegar leikið 20 leiki fyrir 17 ára landsliðið og skoraði í þeim 9 mörk. Hún var fyrirliði í sjö leikjum sautján ára landsliðsins í ár. Guðný Árnadóttir er ein af þeim sem spilaði í Pepsi-deildinni í sumar. Guðný var fyrirliði í þremur leikjum 17 ára landsliðsins í ár en hún á að baki 18 leiki fyrir 17 ára landslið Íslands. Hin sautján ára gamla Stjörnukona Agla María Albertsdóttir er einnig í æfingahópnum en hún stóð sig mjög vel með Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni og var með 2 mörk og 5 stoðsendingar í 17 leikjum á sínu fyrsta tímabili í Garðabænum. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og má sjá hópinn hér að neðan. Selma Sól Magnúsdóttir Breiðablik Ingibjörg Sigurðardóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Hildur Antonsdóttir Breiðablik Guðný Árnadóttir FH Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV Sóley Guðmundsdóttir ÍBV Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ÍBV Sveindís Jane Jónsdóttir Keflavík Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Agla María Albertsdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Lára Kristín Pedersen Stjarnan Sigrún Ella Einarsdóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Elín Metta Jensen Valur Lillý Rut Hlynsdóttir Þór/KA Anna Rakel Pétursdóttir Þór/KA Írunn Þ. Aradóttir Þór/KA
EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn