FIFA staðfestir yfirburði strákanna okkar í norðri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. nóvember 2016 12:00 Aron Einar Gunnarsson er fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í morgun það sem vitað var: Ísland er langbesta knattspyrnuþjóð Norðurlandanna samkvæmt styrkleikalista sambandsins. Ísland er í 21. sæti á listanum og stendur í stað frá síðasta lista. Íslenska karlalandsliðið hefur aldrei verið jafn ofarlega á listanum. Sé litið til Norðurlandanna þarf að leita aftur um sjö ár til að finna annan eins mun á efstu þjóðunum. Forysta Íslands á næstu Norðurlandaþjóð er 20 sæti en Svíar koma næstir í 41. sæti. Danir eru svo í 46. sæti, Færeyjar og Norðmenn deila 84. sætinu og Finnar eru svo neðstir í 93. sæti. Sjá einnig: Formlega krýndir kóngar Norðursins Argentína er enn í efsta sæti listans en Brasilía hefur sætaskipti við Þjóðverja og er nú í öðru sæti en heimsmeistararnir í því þriðja. Síle hoppar upp um tvö sæti og er í fjórða sæti en þar á eftir koma Belgía, Kólumbía, Frakkland, Portúgal, Úrúgvæ og Spánn. Ísland er eins og áður hefur verið greint frá nú ofar en Holland sem er í 22. sæti. Írland, Tyrkland, Slóvakía, Ungverjaland, Bosnía og Bandaríkin eru svo í næstu sætum á eftir. Fótbolti Tengdar fréttir Viðeigandi endir á frábæru ári Íslenska landsliðið kvaddi árið 2016 með 0-2 sigri á Möltu í vináttulandsleik í gær. Arnór Ingvi Traustason og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörkin í leik sem fer ekki í neinar sögubækur fyrir frábæra spilamennsku. 16. nóvember 2016 06:00 Strákarnir okkar aldrei verið ofar á heimslistanum Íslenska fótboltalandsliðið bætir eigið met frá því eftir EM og er áfram langbesta liðið á Norðurlöndum. 12. október 2016 08:00 Formlega krýndir kóngar norðursins Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta urðu að þjóðhetjum á árinu 2016. Liðið kvaddi þetta sögulega ár með sigri á Möltu í vináttuleik. Strákarnir okkar spiluðu fleiri leiki en nokkru sinni fyrr, unnu fleiri leiki en áður, komust á stórmót og slógu þar í gegn og eru langbesta lið Norðurlanda. Sjö ár eru síðan önnur Norðurlandaþjóð hafði annað eins forskot á þá næstu á styrkleikalista FIFA. 17. nóvember 2016 06:30 Ísland langefst af Norðurlöndunum | Færeyjar upp um 37 sæti Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 21. sæti á nýjum heimslista FIFA sem var birtur í dag. 20. október 2016 09:58 Frakkland var svo sannarlega engin endastöð Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, var byrjaður að tala um undankeppni HM 2018 á meðan EM í Frakklandi stóð yfir. 13. október 2016 07:00 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í morgun það sem vitað var: Ísland er langbesta knattspyrnuþjóð Norðurlandanna samkvæmt styrkleikalista sambandsins. Ísland er í 21. sæti á listanum og stendur í stað frá síðasta lista. Íslenska karlalandsliðið hefur aldrei verið jafn ofarlega á listanum. Sé litið til Norðurlandanna þarf að leita aftur um sjö ár til að finna annan eins mun á efstu þjóðunum. Forysta Íslands á næstu Norðurlandaþjóð er 20 sæti en Svíar koma næstir í 41. sæti. Danir eru svo í 46. sæti, Færeyjar og Norðmenn deila 84. sætinu og Finnar eru svo neðstir í 93. sæti. Sjá einnig: Formlega krýndir kóngar Norðursins Argentína er enn í efsta sæti listans en Brasilía hefur sætaskipti við Þjóðverja og er nú í öðru sæti en heimsmeistararnir í því þriðja. Síle hoppar upp um tvö sæti og er í fjórða sæti en þar á eftir koma Belgía, Kólumbía, Frakkland, Portúgal, Úrúgvæ og Spánn. Ísland er eins og áður hefur verið greint frá nú ofar en Holland sem er í 22. sæti. Írland, Tyrkland, Slóvakía, Ungverjaland, Bosnía og Bandaríkin eru svo í næstu sætum á eftir.
Fótbolti Tengdar fréttir Viðeigandi endir á frábæru ári Íslenska landsliðið kvaddi árið 2016 með 0-2 sigri á Möltu í vináttulandsleik í gær. Arnór Ingvi Traustason og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörkin í leik sem fer ekki í neinar sögubækur fyrir frábæra spilamennsku. 16. nóvember 2016 06:00 Strákarnir okkar aldrei verið ofar á heimslistanum Íslenska fótboltalandsliðið bætir eigið met frá því eftir EM og er áfram langbesta liðið á Norðurlöndum. 12. október 2016 08:00 Formlega krýndir kóngar norðursins Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta urðu að þjóðhetjum á árinu 2016. Liðið kvaddi þetta sögulega ár með sigri á Möltu í vináttuleik. Strákarnir okkar spiluðu fleiri leiki en nokkru sinni fyrr, unnu fleiri leiki en áður, komust á stórmót og slógu þar í gegn og eru langbesta lið Norðurlanda. Sjö ár eru síðan önnur Norðurlandaþjóð hafði annað eins forskot á þá næstu á styrkleikalista FIFA. 17. nóvember 2016 06:30 Ísland langefst af Norðurlöndunum | Færeyjar upp um 37 sæti Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 21. sæti á nýjum heimslista FIFA sem var birtur í dag. 20. október 2016 09:58 Frakkland var svo sannarlega engin endastöð Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, var byrjaður að tala um undankeppni HM 2018 á meðan EM í Frakklandi stóð yfir. 13. október 2016 07:00 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira
Viðeigandi endir á frábæru ári Íslenska landsliðið kvaddi árið 2016 með 0-2 sigri á Möltu í vináttulandsleik í gær. Arnór Ingvi Traustason og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörkin í leik sem fer ekki í neinar sögubækur fyrir frábæra spilamennsku. 16. nóvember 2016 06:00
Strákarnir okkar aldrei verið ofar á heimslistanum Íslenska fótboltalandsliðið bætir eigið met frá því eftir EM og er áfram langbesta liðið á Norðurlöndum. 12. október 2016 08:00
Formlega krýndir kóngar norðursins Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta urðu að þjóðhetjum á árinu 2016. Liðið kvaddi þetta sögulega ár með sigri á Möltu í vináttuleik. Strákarnir okkar spiluðu fleiri leiki en nokkru sinni fyrr, unnu fleiri leiki en áður, komust á stórmót og slógu þar í gegn og eru langbesta lið Norðurlanda. Sjö ár eru síðan önnur Norðurlandaþjóð hafði annað eins forskot á þá næstu á styrkleikalista FIFA. 17. nóvember 2016 06:30
Ísland langefst af Norðurlöndunum | Færeyjar upp um 37 sæti Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 21. sæti á nýjum heimslista FIFA sem var birtur í dag. 20. október 2016 09:58
Frakkland var svo sannarlega engin endastöð Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, var byrjaður að tala um undankeppni HM 2018 á meðan EM í Frakklandi stóð yfir. 13. október 2016 07:00