Skipulögðu árás á Disneyland Samúel Karl Ólason skrifar 24. nóvember 2016 12:04 Vísir/AFP Menn sem lögreglan í Frakklandi handtók um síðustu helgi höfðu skipulagt hryðjuverkaárásir í París þann 1. desember. Meðal skotmarka sem þeir höfðu skoðað var Disneyland og verslunargatan Champs Elysees, auk opinberra bygginga.Samkvæmt Reuters voru fimm menn handteknir, en upp komst um áætlun þeirra vegna gagna sem fundust á snjallsíma. Sagt er frá því á vef France24 að gæsluvarðhald hafi verið framlengt yfir mönnunum í gær. Tveir aðrir menn hafa verið handteknir, en þeim hefur verið sleppt úr haldi. Neyðarástandi var lýst yfir í Frakklandi eftir árásirnar í París í fyrra, en þau veita yfirvöldum í Frakklandi víðari heimildir til að framkvæm handtökur og leitir. Rúmlega 230 manns hafa látið lífið í árásum í Frakklandi frá því í janúar 2015. Þar á meðal 130 í árásunum í París í nóvember í fyrra. Öryggi mun líklega spila stóra rullu í forsetakosningunum í Frakklandi næsta vor. Embættismenn óttast að með áframhaldandi aðgerðum gegn ISIS í Sýrlandi og Írak muni vígamenn samtakanna snúa heim í auknu mæli. Þar muni þeir gera árásir í nafni samtakanna en fjöldinn allur af Frökkum hafa farið til Sýrlands og Írak til að berjast fyrir ISIS. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Menn sem lögreglan í Frakklandi handtók um síðustu helgi höfðu skipulagt hryðjuverkaárásir í París þann 1. desember. Meðal skotmarka sem þeir höfðu skoðað var Disneyland og verslunargatan Champs Elysees, auk opinberra bygginga.Samkvæmt Reuters voru fimm menn handteknir, en upp komst um áætlun þeirra vegna gagna sem fundust á snjallsíma. Sagt er frá því á vef France24 að gæsluvarðhald hafi verið framlengt yfir mönnunum í gær. Tveir aðrir menn hafa verið handteknir, en þeim hefur verið sleppt úr haldi. Neyðarástandi var lýst yfir í Frakklandi eftir árásirnar í París í fyrra, en þau veita yfirvöldum í Frakklandi víðari heimildir til að framkvæm handtökur og leitir. Rúmlega 230 manns hafa látið lífið í árásum í Frakklandi frá því í janúar 2015. Þar á meðal 130 í árásunum í París í nóvember í fyrra. Öryggi mun líklega spila stóra rullu í forsetakosningunum í Frakklandi næsta vor. Embættismenn óttast að með áframhaldandi aðgerðum gegn ISIS í Sýrlandi og Írak muni vígamenn samtakanna snúa heim í auknu mæli. Þar muni þeir gera árásir í nafni samtakanna en fjöldinn allur af Frökkum hafa farið til Sýrlands og Írak til að berjast fyrir ISIS.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira