Belgarnir sprungu út í seinni hálfleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júní 2016 14:45 Romelu Lukaku fagnar marki sínu með landsliðsþjálfaranum Marc Wilmots. Vísir/Getty Belgar unnu nauðsynlegan sigur á Írum, 3-0, í E-riðli á EM 2016 í Frakklandi í dag. Belgíska liðið tapaði 2-0 fyrir Ítalíu í fyrsta leik sínum og fékk nokkuð harða gagnrýni fyrir frammistöðu sína. Belgarnir voru miklu meira með boltann í fyrri hálfleik en fundu ekki leiðir í gegnum varnarmúr Íra. Yannick Carrasco skoraði reyndar um miðjan fyrri hálfleik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Staðan var markalaus í hálfleik en strax eftir þriggja mínútna leik í seinni hálfleik kom Romelu Lukaku Belgíu yfir með góðu skoti rétt fyrir utan vítateig eftir sendingu frá Kevin De Bruyne. Á 61. mínútu skoraði Axel Witsel annað mark Belga með skalla eftir fyrirgjöf hægri bakvarðarins Thomas Meunier sem kom inn í belgíska liðið í dag. Markið átti sér langan aðdraganda en Belgarnir sendu boltann 28 sinnum á milli sín áður en Witsel rak smiðshöggið á sóknina. Níu mínútum síðar kláraði Lukaku dæmið endanlega þegar hann skoraði af stuttu færi eftir skyndisókn og undirbúning varamannsins Dries Mertens. Flottur sigur hjá Belgum staðreynd en Írar eru aðeins með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlakeppninni. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira
Belgar unnu nauðsynlegan sigur á Írum, 3-0, í E-riðli á EM 2016 í Frakklandi í dag. Belgíska liðið tapaði 2-0 fyrir Ítalíu í fyrsta leik sínum og fékk nokkuð harða gagnrýni fyrir frammistöðu sína. Belgarnir voru miklu meira með boltann í fyrri hálfleik en fundu ekki leiðir í gegnum varnarmúr Íra. Yannick Carrasco skoraði reyndar um miðjan fyrri hálfleik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Staðan var markalaus í hálfleik en strax eftir þriggja mínútna leik í seinni hálfleik kom Romelu Lukaku Belgíu yfir með góðu skoti rétt fyrir utan vítateig eftir sendingu frá Kevin De Bruyne. Á 61. mínútu skoraði Axel Witsel annað mark Belga með skalla eftir fyrirgjöf hægri bakvarðarins Thomas Meunier sem kom inn í belgíska liðið í dag. Markið átti sér langan aðdraganda en Belgarnir sendu boltann 28 sinnum á milli sín áður en Witsel rak smiðshöggið á sóknina. Níu mínútum síðar kláraði Lukaku dæmið endanlega þegar hann skoraði af stuttu færi eftir skyndisókn og undirbúning varamannsins Dries Mertens. Flottur sigur hjá Belgum staðreynd en Írar eru aðeins með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlakeppninni.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira