Reykjavíkurborg hefur gengið illa að ráða í stöður á leikskólum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 14. september 2016 19:00 Ráða þarf í 71 stöðugildi á leikskólum borgarinnar svo þeir geti starfað eðlilega. Manneklu má meðal annars rekja til uppgangs í samfélaginu þar sem launakjör á almennum vinnumarkaði eru betri bjóðast á leikskólum. Ástandið kemur illa við marga foreldra. Manneklan á leikskólum landsins er farinn að hafa áhrif víða nú þegar vetrarstarf er að komast í fullan gang. Undirmönnun á leikskólum landsins hefur keðjuverkandi áhrif til að mynda á foreldra en í dag þá hafa leikskólar þurft að senda hóp barna snemma heim til þess að þeir geti starfað eftir þeim reglum sem þeim eru settar. Formaður Félags leikskólakennara segir að vandamálið sé ekki nýtt af nálinni en í lögum segir að menntaðir leikskólakennarar eigi að vera 2/3 hluti þeirra sem stafa á leikskólum en illa hefur gengið að ráða í stöður í haust. „Eins og staðan er í dag og það er svo sem ekkert nýtt vandamál þá vantar um 1300 leikskólakennara á landsvísu til að uppfylla lágmarkskröfu laganna,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara. Fram hefur komið í fréttum í dag að manneklan sé slík og til að mynda hafi á einum leikskóla þurft að senda allt að fjórðung barna fyrr heim svo leikskólastarf geti starfað með eðlilegum hætti. „Reykjavíkurborg hefur gengið illa að manna stöður með leikskólakennurum og það er bara leiðinleg staðreynd. Við höfum átt mjög góð samtöl við forsvarsmenn Reykjavíkurborgar og menn taka þennan vanda mjög alvarlega og líta á þetta alvarlegum augum og það sem að ég tel og ég veit að Reykjavíkurborg er sammála mér í því að það þurfi að fara í langtíma aðgerðir að vinna að því hvernig við ætlum í sameiningu að fjölga leikskólakennurum,“ segir Haraldur. Haraldur segir að ástandið megi meðal annars rekja til þess að uppgangur sé þjóðfélaginu sem verði til þess að fólk leiti í betur launaðri störf. Sömuleiðis hafi ekki náðst að halda í við nýliðun innan stéttarinnar og... „...og svo getur auðvitað niðurskurður til langs tíma, hann hjálpar ekki, þannig að þetta er uppsafnaður vandi,“ segir Haraldur. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hélt fund með stjórnendum leikskóla Reykjavíkur í dag þar sem farið var yfir þessi mál og að honum loknum kom fréttatilkynning til fjölmiðla þar sem boðað er til fréttamannafundar í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun þar sem aðgerðaáætlun vegna skólamála verður kynnt. Tengdar fréttir Vantar starfsfólk á nær helming leikskóla Reykjavíkurborgar Fimmtíu stöðugildi ómönnuð í leikskólum. Börn send heim vegna manneklu. Starfsfólk flýr í önnur störf. 7. september 2016 06:45 Mótmæla að neyðarástand ríki í leiksskólunum Framsókn og flugvallarvinir vilja skipa neyðarhóp um skólamál í borginni. Meirihlutinn vísaði tillögunni frá, ætlar að snúa vörn í sókn en mun ekki endurskoða hagræðingu upp á 670 milljónir króna. 8. september 2016 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Ráða þarf í 71 stöðugildi á leikskólum borgarinnar svo þeir geti starfað eðlilega. Manneklu má meðal annars rekja til uppgangs í samfélaginu þar sem launakjör á almennum vinnumarkaði eru betri bjóðast á leikskólum. Ástandið kemur illa við marga foreldra. Manneklan á leikskólum landsins er farinn að hafa áhrif víða nú þegar vetrarstarf er að komast í fullan gang. Undirmönnun á leikskólum landsins hefur keðjuverkandi áhrif til að mynda á foreldra en í dag þá hafa leikskólar þurft að senda hóp barna snemma heim til þess að þeir geti starfað eftir þeim reglum sem þeim eru settar. Formaður Félags leikskólakennara segir að vandamálið sé ekki nýtt af nálinni en í lögum segir að menntaðir leikskólakennarar eigi að vera 2/3 hluti þeirra sem stafa á leikskólum en illa hefur gengið að ráða í stöður í haust. „Eins og staðan er í dag og það er svo sem ekkert nýtt vandamál þá vantar um 1300 leikskólakennara á landsvísu til að uppfylla lágmarkskröfu laganna,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara. Fram hefur komið í fréttum í dag að manneklan sé slík og til að mynda hafi á einum leikskóla þurft að senda allt að fjórðung barna fyrr heim svo leikskólastarf geti starfað með eðlilegum hætti. „Reykjavíkurborg hefur gengið illa að manna stöður með leikskólakennurum og það er bara leiðinleg staðreynd. Við höfum átt mjög góð samtöl við forsvarsmenn Reykjavíkurborgar og menn taka þennan vanda mjög alvarlega og líta á þetta alvarlegum augum og það sem að ég tel og ég veit að Reykjavíkurborg er sammála mér í því að það þurfi að fara í langtíma aðgerðir að vinna að því hvernig við ætlum í sameiningu að fjölga leikskólakennurum,“ segir Haraldur. Haraldur segir að ástandið megi meðal annars rekja til þess að uppgangur sé þjóðfélaginu sem verði til þess að fólk leiti í betur launaðri störf. Sömuleiðis hafi ekki náðst að halda í við nýliðun innan stéttarinnar og... „...og svo getur auðvitað niðurskurður til langs tíma, hann hjálpar ekki, þannig að þetta er uppsafnaður vandi,“ segir Haraldur. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hélt fund með stjórnendum leikskóla Reykjavíkur í dag þar sem farið var yfir þessi mál og að honum loknum kom fréttatilkynning til fjölmiðla þar sem boðað er til fréttamannafundar í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun þar sem aðgerðaáætlun vegna skólamála verður kynnt.
Tengdar fréttir Vantar starfsfólk á nær helming leikskóla Reykjavíkurborgar Fimmtíu stöðugildi ómönnuð í leikskólum. Börn send heim vegna manneklu. Starfsfólk flýr í önnur störf. 7. september 2016 06:45 Mótmæla að neyðarástand ríki í leiksskólunum Framsókn og flugvallarvinir vilja skipa neyðarhóp um skólamál í borginni. Meirihlutinn vísaði tillögunni frá, ætlar að snúa vörn í sókn en mun ekki endurskoða hagræðingu upp á 670 milljónir króna. 8. september 2016 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Vantar starfsfólk á nær helming leikskóla Reykjavíkurborgar Fimmtíu stöðugildi ómönnuð í leikskólum. Börn send heim vegna manneklu. Starfsfólk flýr í önnur störf. 7. september 2016 06:45
Mótmæla að neyðarástand ríki í leiksskólunum Framsókn og flugvallarvinir vilja skipa neyðarhóp um skólamál í borginni. Meirihlutinn vísaði tillögunni frá, ætlar að snúa vörn í sókn en mun ekki endurskoða hagræðingu upp á 670 milljónir króna. 8. september 2016 07:00
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels