Sigurður Ingi boðar stjórnarandstöðuna á fund Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. apríl 2016 15:02 Fulltrúar stjórnarandstöðunnar munu að öllum líkindum funda með forsætisráðherra á morgun. vísir/Stefán Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, hefur boðað forystumenn stjórnarandstöðunnar á fund sinn á morgun þar sem hann mun væntanlega ræða við þá um málalista nýrrar ríkisstjórnar sem tók við í liðinni viku. Ekki liggur fyrir hvort að ráðherrann muni hitta forystumennina saman eða hvern fyrir sig en heimildir fréttastofu herma þó að Sigurður Ingi vilji frekar hitta þá einn og einn en alla saman. Það er þó spurning hvort að slík fundahöld hugnist stjórnarandstöðunni sem gæti mögulega frekar viljað mæta sameinuð til leiks. Í samtali við Vísi í morgun sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, að stjórnarandstaðan legði áherslu á að settur yrði dagur fyrir kosningar í haust sem allra fyrst. Þá væri jafnframt mikilvægt að fá fram málalista ríkisstjórnar sem fyrst.Uppfært klukkan 16:07: Forystumenn stjórnarandstöðunnar munu funda saman með forsætisráðherra í fyrramálið. Alþingi Tengdar fréttir Ráðstefna um efnhagslífið á Íslandi í skugga Panama-skjala: Bjarni Benediktsson á meðal ræðumanna Ráðstefna Euromoney um Ísland sem fjárfestingarkost fer fram í London á morgun. 11. apríl 2016 12:43 Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11. apríl 2016 13:16 Óljós dagskrá þingfunda næstu daga Þingflokksfundadagur er á Alþingi í dag og er það samkvæmt starfsáætlun þingsins en klukkan 11 munu þingflokksformenn funda með Einari K. Guðfinnssyni, forseta þingsins. 11. apríl 2016 10:30 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, hefur boðað forystumenn stjórnarandstöðunnar á fund sinn á morgun þar sem hann mun væntanlega ræða við þá um málalista nýrrar ríkisstjórnar sem tók við í liðinni viku. Ekki liggur fyrir hvort að ráðherrann muni hitta forystumennina saman eða hvern fyrir sig en heimildir fréttastofu herma þó að Sigurður Ingi vilji frekar hitta þá einn og einn en alla saman. Það er þó spurning hvort að slík fundahöld hugnist stjórnarandstöðunni sem gæti mögulega frekar viljað mæta sameinuð til leiks. Í samtali við Vísi í morgun sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, að stjórnarandstaðan legði áherslu á að settur yrði dagur fyrir kosningar í haust sem allra fyrst. Þá væri jafnframt mikilvægt að fá fram málalista ríkisstjórnar sem fyrst.Uppfært klukkan 16:07: Forystumenn stjórnarandstöðunnar munu funda saman með forsætisráðherra í fyrramálið.
Alþingi Tengdar fréttir Ráðstefna um efnhagslífið á Íslandi í skugga Panama-skjala: Bjarni Benediktsson á meðal ræðumanna Ráðstefna Euromoney um Ísland sem fjárfestingarkost fer fram í London á morgun. 11. apríl 2016 12:43 Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11. apríl 2016 13:16 Óljós dagskrá þingfunda næstu daga Þingflokksfundadagur er á Alþingi í dag og er það samkvæmt starfsáætlun þingsins en klukkan 11 munu þingflokksformenn funda með Einari K. Guðfinnssyni, forseta þingsins. 11. apríl 2016 10:30 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira
Ráðstefna um efnhagslífið á Íslandi í skugga Panama-skjala: Bjarni Benediktsson á meðal ræðumanna Ráðstefna Euromoney um Ísland sem fjárfestingarkost fer fram í London á morgun. 11. apríl 2016 12:43
Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. 11. apríl 2016 13:16
Óljós dagskrá þingfunda næstu daga Þingflokksfundadagur er á Alþingi í dag og er það samkvæmt starfsáætlun þingsins en klukkan 11 munu þingflokksformenn funda með Einari K. Guðfinnssyni, forseta þingsins. 11. apríl 2016 10:30