Enskur og danskur meistari sama tímabilið og þakkar Guði fyrir það Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2016 16:15 Ganverjinn Daniel Amartey, leikmaður Englandsmeistara Leicester, fagnaði öðrum landstitli sínum á tímabilinu á sunnudaginn þegar hann sneri aftur á Parken og fagnaði með sínu gamla liði, FC Kaupmannahöfn. Hinn 21 árs gamli Amartey spilaði í eitt og hálft tímabil með FCK áður en hann var seldur til Leicester í janúar fyrir sex milljónir punda. Þar spilaði hann fimm leiki frá janúar og varð Englandsmeistari. FCK hafði mikla yfirburði í dönsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og fékk bikarinn afhentan eftir 2-1 heimasigur gegn AGF á Parken á sunnudaginn. Þar var Amartey mættur en hann er í miklum metum hjá FCK og stuðningsmönnum liðsinss. „Ég er mjög ánægður að sjá stuðningsmennina aftur og mína gömlu liðsfélaga,“ segir Amartey í viðtali við heimasíðu FCK en myndband af fögnuði hans og viðtalinu má sjá hér að ofan. „Á síðustu leiktíð urðum við ekki meistarar en ég sagði við strákana að við yrðum meistarar í ár. Ég sagði að ég yrði að koma aftur ef þeir myndu klára þetta og ég er ánægður að geta fagnað með þeim.“ Hann þakkaði manninum að ofan fyrir árangurinn á þessari leiktíð: „Ég þakka Guði fyrir það því hann stendur fyrir þessu. Ég er bara þakklátur fyrir tækifærið,“ sagði Daniel Amartey.English Champion & Danish Champion in the same season... Daniel Amartey with his medals yesterday. #Ghana #LCFC pic.twitter.com/YSZ4O1NFku— John Bennett (@JohnBennettBBC) May 31, 2016 Very grateful for this opportunity. Thank you God, for how far you've brought me. #HCMSports @CHIBSONY17 we did it!! pic.twitter.com/amLpTNTsPC— Daniel Amartey (@DanAmartey) May 8, 2016 Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjá meira
Ganverjinn Daniel Amartey, leikmaður Englandsmeistara Leicester, fagnaði öðrum landstitli sínum á tímabilinu á sunnudaginn þegar hann sneri aftur á Parken og fagnaði með sínu gamla liði, FC Kaupmannahöfn. Hinn 21 árs gamli Amartey spilaði í eitt og hálft tímabil með FCK áður en hann var seldur til Leicester í janúar fyrir sex milljónir punda. Þar spilaði hann fimm leiki frá janúar og varð Englandsmeistari. FCK hafði mikla yfirburði í dönsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og fékk bikarinn afhentan eftir 2-1 heimasigur gegn AGF á Parken á sunnudaginn. Þar var Amartey mættur en hann er í miklum metum hjá FCK og stuðningsmönnum liðsinss. „Ég er mjög ánægður að sjá stuðningsmennina aftur og mína gömlu liðsfélaga,“ segir Amartey í viðtali við heimasíðu FCK en myndband af fögnuði hans og viðtalinu má sjá hér að ofan. „Á síðustu leiktíð urðum við ekki meistarar en ég sagði við strákana að við yrðum meistarar í ár. Ég sagði að ég yrði að koma aftur ef þeir myndu klára þetta og ég er ánægður að geta fagnað með þeim.“ Hann þakkaði manninum að ofan fyrir árangurinn á þessari leiktíð: „Ég þakka Guði fyrir það því hann stendur fyrir þessu. Ég er bara þakklátur fyrir tækifærið,“ sagði Daniel Amartey.English Champion & Danish Champion in the same season... Daniel Amartey with his medals yesterday. #Ghana #LCFC pic.twitter.com/YSZ4O1NFku— John Bennett (@JohnBennettBBC) May 31, 2016 Very grateful for this opportunity. Thank you God, for how far you've brought me. #HCMSports @CHIBSONY17 we did it!! pic.twitter.com/amLpTNTsPC— Daniel Amartey (@DanAmartey) May 8, 2016
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjá meira