„Veistu hvað Bláa lónið er? Manngerð sundlaug“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. mars 2016 13:26 Bláa lónið áður en það var stækkað. vísir/gva Bandarísku ferðabloggararnir Jaqueline og Shannon eru lítið hrifnar af Bláa lóninu ef marka má bloggfærslu þeirra frá því á föstudag sem ber yfirskriftina "Iceland‘s Blue Lagoon is a waste of money, time and your soul." Á íslensku gæti það útlagst sem „Bláa lónið á Íslandi eyðir peningunum þínum, tíma þínum og sálinni þinni.“ Í blogginu taka þær Jaqueline og Shannon fyrir ýmislegt af því sem lesa má um Bláa lónið á heimsíðu þess. Til að mynda er lónið sagt vera eitt af 25 undrum veraldar en Jaqueline og Shannon setja spurningamerki við þá flokkun. „Vitið þið hvað annað er á listanum yfir undur veraldar? Regnskógurinn í Borneo. Kristalshellirinn í Mexíkó. [...] Hafið þið séð mynd af Kristalshellinum? Hann er eins og eitthvað úr NeverEnding Story eða Pan´s Labyrinth. Veistu hvað Bláa lónið er? Manngerð sundlaug.“ Eins og flestir Íslendingar ættu að kannast við þarf að panta tíma í Bláa lónið, það er bóka ferðina ofan í fyrir fram og borga. Um þetta segja þær Jaqueline og Shannon: „Á þennan hátt ertu ekki í algjöru sjokki þegar þú borgar auka 17 dollara fyrir handklæði, andlitsmaska og svo smá upphæð fyrir vínglas sem er „innifalið.““ Þær segja að Bláa lónið sé allt það sem er rangt við ferðamennsku og mæla með því að ferðamenn fari frekar í aðrar heitar laugar á Íslandi sem hafa ekki verið markaðssettar með sama hætti. Bloggfærslu Jaqueline og Shannon um Bláa lónið má lesa hér. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11. febrúar 2015 07:00 Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 „Hef aldrei verið í sturtu jafnlengi eða þvegið mér jafnvel eftir sundferð“ Margrét Erla Maack lýsir upplifun sinni af Bláa lóninu sem óþægilegri vegna skorts á hreinlæti. Bláa lónið segist taka allar ábendingar sem þessar alvarlega. 20. janúar 2015 12:02 Bill Gates skoðaði Gullfoss og fór í nætursund í Bláa lóninu Gates-hjónin gista í The Trophy Lodge í Úthlíð. 27. júlí 2015 14:30 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira
Bandarísku ferðabloggararnir Jaqueline og Shannon eru lítið hrifnar af Bláa lóninu ef marka má bloggfærslu þeirra frá því á föstudag sem ber yfirskriftina "Iceland‘s Blue Lagoon is a waste of money, time and your soul." Á íslensku gæti það útlagst sem „Bláa lónið á Íslandi eyðir peningunum þínum, tíma þínum og sálinni þinni.“ Í blogginu taka þær Jaqueline og Shannon fyrir ýmislegt af því sem lesa má um Bláa lónið á heimsíðu þess. Til að mynda er lónið sagt vera eitt af 25 undrum veraldar en Jaqueline og Shannon setja spurningamerki við þá flokkun. „Vitið þið hvað annað er á listanum yfir undur veraldar? Regnskógurinn í Borneo. Kristalshellirinn í Mexíkó. [...] Hafið þið séð mynd af Kristalshellinum? Hann er eins og eitthvað úr NeverEnding Story eða Pan´s Labyrinth. Veistu hvað Bláa lónið er? Manngerð sundlaug.“ Eins og flestir Íslendingar ættu að kannast við þarf að panta tíma í Bláa lónið, það er bóka ferðina ofan í fyrir fram og borga. Um þetta segja þær Jaqueline og Shannon: „Á þennan hátt ertu ekki í algjöru sjokki þegar þú borgar auka 17 dollara fyrir handklæði, andlitsmaska og svo smá upphæð fyrir vínglas sem er „innifalið.““ Þær segja að Bláa lónið sé allt það sem er rangt við ferðamennsku og mæla með því að ferðamenn fari frekar í aðrar heitar laugar á Íslandi sem hafa ekki verið markaðssettar með sama hætti. Bloggfærslu Jaqueline og Shannon um Bláa lónið má lesa hér.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11. febrúar 2015 07:00 Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 „Hef aldrei verið í sturtu jafnlengi eða þvegið mér jafnvel eftir sundferð“ Margrét Erla Maack lýsir upplifun sinni af Bláa lóninu sem óþægilegri vegna skorts á hreinlæti. Bláa lónið segist taka allar ábendingar sem þessar alvarlega. 20. janúar 2015 12:02 Bill Gates skoðaði Gullfoss og fór í nætursund í Bláa lóninu Gates-hjónin gista í The Trophy Lodge í Úthlíð. 27. júlí 2015 14:30 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira
Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11. febrúar 2015 07:00
Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30
„Hef aldrei verið í sturtu jafnlengi eða þvegið mér jafnvel eftir sundferð“ Margrét Erla Maack lýsir upplifun sinni af Bláa lóninu sem óþægilegri vegna skorts á hreinlæti. Bláa lónið segist taka allar ábendingar sem þessar alvarlega. 20. janúar 2015 12:02
Bill Gates skoðaði Gullfoss og fór í nætursund í Bláa lóninu Gates-hjónin gista í The Trophy Lodge í Úthlíð. 27. júlí 2015 14:30