Viðskipti innlent

Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Bláa lónið.
Bláa lónið. Skjáskot

Bláa lónið og íslenskir hestar voru notaðir til að kynna gæði myndavélarinnar í hinum nýju iPhone-símum frá Apple fyrirtækinu sem kynntir voru í dag. Einnig sást glitta í Kirkjufell, íslenska sanda og Skógafoss.

Ásamt símunum kynnti Apple nýtt Apple TV og nýja stærri iPad sem nefnist iPad Pro.

Íslenskir sandar eru vinsælt myndefni. Skjáskot
Kirkjufell gnæfði yfir áhorfendum á kynningunni. Skjáskot
Apple nýtti sér þjónustu hins þarfasta þjóns Skjáskot
Skógafoss fékk einnig sínar 15 mínútur af frægð. Skjáskot

Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
2,46
15
375.832
MAREL
1,11
14
298.559
REGINN
0,9
8
133.385
FESTI
0,84
7
200.425
SKEL
0,55
9
89.970

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-2,3
9
120.376
ICEAIR
-2,17
51
165.212
KVIKA
-1,89
9
75.362
SYN
-1,43
5
20.669
SJOVA
-0,97
6
58.720
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.