KR-ingar töpuðu í vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2016 17:15 Frá leiknum í gær. Mynd/Heimasíða KR Reynir úr Sandgerði vann Pepsi-deildarlið KR í vítakeppni í minningarleik um Magnús Þórðarson en hann fór nú fram í níunda sinn í gær. Fyrsti minningarleikurinn um Magnús Þórðarson fór fram árið 1985 en þetta var fyrsti leikurinn frá árinu 2009. KR-ingar segja frá leiknum á heimasíðu sinni. Tomislav Misura kom Reyni yfir í byrjun síðari hálfleiks en Atli Hrafn Andrason jafnaði metin úr vítaspyrnu aðeins níu mínútum síðar. Reynir Sandgerði vann síðan 4-3 í vítaspyrnukeppninni þar sem KR-ingarnir Aron Bjarki Jósepsson (varið) og Ástbjörn Þórðarson (varið) klikkuðu á sínum spyrnum. Benóný Þórhallsson, markvörður Reynis, stóð sig mjög vel í leiknum en engu að síður skiptu Reynismenn um markmann fyrir vítakeppnina. Það reyndist klók ákvörðun því Rúnar Gissurarson varði tvær spyrnur KR-inga. Birkir Freyr Sigurðsson, Einar Þór Kjartansson, Pétur Þór Jaidee og Magnús Einar Magnússon skoruðu úr öllum fjórum vítaspyrnum Reynis og tryggðu sínu liði sigurinn. Liðið spilar í 3. deild í sumar sem er oft kölluð D-deildin til aðgreiningar. KR-ingarnir Atli Hrafn Andrason, Óliver Dagur Thorlacius og Ólafur Óskar Ómarsson skoruðu úr vítaspyrnum sínum. KR-ingar notuðu tvö lið í leiknum eins og fram kom í flottri frétt um leikinn á heimasíðu KR.Lið KR í fyrri hálfleik: Stefán Logi Magnússon - Morten Beck, Skúli Jón Friðgeirsson (f.), Aron Bjarki Jósepsson, Gunnar Þór Gunnarsson - Valtýr Már Michaelsson, Michael Præst Møller – Axel Sigurðarson, Óskar Örn Hauksson, Denis Fazlagic – Hólmbert Aron Friðjónsson.Lið KR í seinni hálfleik: Sindri Snær Jensson - Ástbjörn Þórðarson, Kjartan Franklín Magnús, Aron Bjarki Jósepsson (fyrirliði), Bjarki Leósson – Axel Sigurðarson (Ólafur Óskar Ómarsson 67.), Ale Rivero, Óliver Dagur Thorlacius, Denis Fazlagic (Sindri Már Friðriksson 64.) – Viktor Lárusson, Atli Hrafn Andrason. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Reynir úr Sandgerði vann Pepsi-deildarlið KR í vítakeppni í minningarleik um Magnús Þórðarson en hann fór nú fram í níunda sinn í gær. Fyrsti minningarleikurinn um Magnús Þórðarson fór fram árið 1985 en þetta var fyrsti leikurinn frá árinu 2009. KR-ingar segja frá leiknum á heimasíðu sinni. Tomislav Misura kom Reyni yfir í byrjun síðari hálfleiks en Atli Hrafn Andrason jafnaði metin úr vítaspyrnu aðeins níu mínútum síðar. Reynir Sandgerði vann síðan 4-3 í vítaspyrnukeppninni þar sem KR-ingarnir Aron Bjarki Jósepsson (varið) og Ástbjörn Þórðarson (varið) klikkuðu á sínum spyrnum. Benóný Þórhallsson, markvörður Reynis, stóð sig mjög vel í leiknum en engu að síður skiptu Reynismenn um markmann fyrir vítakeppnina. Það reyndist klók ákvörðun því Rúnar Gissurarson varði tvær spyrnur KR-inga. Birkir Freyr Sigurðsson, Einar Þór Kjartansson, Pétur Þór Jaidee og Magnús Einar Magnússon skoruðu úr öllum fjórum vítaspyrnum Reynis og tryggðu sínu liði sigurinn. Liðið spilar í 3. deild í sumar sem er oft kölluð D-deildin til aðgreiningar. KR-ingarnir Atli Hrafn Andrason, Óliver Dagur Thorlacius og Ólafur Óskar Ómarsson skoruðu úr vítaspyrnum sínum. KR-ingar notuðu tvö lið í leiknum eins og fram kom í flottri frétt um leikinn á heimasíðu KR.Lið KR í fyrri hálfleik: Stefán Logi Magnússon - Morten Beck, Skúli Jón Friðgeirsson (f.), Aron Bjarki Jósepsson, Gunnar Þór Gunnarsson - Valtýr Már Michaelsson, Michael Præst Møller – Axel Sigurðarson, Óskar Örn Hauksson, Denis Fazlagic – Hólmbert Aron Friðjónsson.Lið KR í seinni hálfleik: Sindri Snær Jensson - Ástbjörn Þórðarson, Kjartan Franklín Magnús, Aron Bjarki Jósepsson (fyrirliði), Bjarki Leósson – Axel Sigurðarson (Ólafur Óskar Ómarsson 67.), Ale Rivero, Óliver Dagur Thorlacius, Denis Fazlagic (Sindri Már Friðriksson 64.) – Viktor Lárusson, Atli Hrafn Andrason.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti