KR-ingar töpuðu í vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2016 17:15 Frá leiknum í gær. Mynd/Heimasíða KR Reynir úr Sandgerði vann Pepsi-deildarlið KR í vítakeppni í minningarleik um Magnús Þórðarson en hann fór nú fram í níunda sinn í gær. Fyrsti minningarleikurinn um Magnús Þórðarson fór fram árið 1985 en þetta var fyrsti leikurinn frá árinu 2009. KR-ingar segja frá leiknum á heimasíðu sinni. Tomislav Misura kom Reyni yfir í byrjun síðari hálfleiks en Atli Hrafn Andrason jafnaði metin úr vítaspyrnu aðeins níu mínútum síðar. Reynir Sandgerði vann síðan 4-3 í vítaspyrnukeppninni þar sem KR-ingarnir Aron Bjarki Jósepsson (varið) og Ástbjörn Þórðarson (varið) klikkuðu á sínum spyrnum. Benóný Þórhallsson, markvörður Reynis, stóð sig mjög vel í leiknum en engu að síður skiptu Reynismenn um markmann fyrir vítakeppnina. Það reyndist klók ákvörðun því Rúnar Gissurarson varði tvær spyrnur KR-inga. Birkir Freyr Sigurðsson, Einar Þór Kjartansson, Pétur Þór Jaidee og Magnús Einar Magnússon skoruðu úr öllum fjórum vítaspyrnum Reynis og tryggðu sínu liði sigurinn. Liðið spilar í 3. deild í sumar sem er oft kölluð D-deildin til aðgreiningar. KR-ingarnir Atli Hrafn Andrason, Óliver Dagur Thorlacius og Ólafur Óskar Ómarsson skoruðu úr vítaspyrnum sínum. KR-ingar notuðu tvö lið í leiknum eins og fram kom í flottri frétt um leikinn á heimasíðu KR.Lið KR í fyrri hálfleik: Stefán Logi Magnússon - Morten Beck, Skúli Jón Friðgeirsson (f.), Aron Bjarki Jósepsson, Gunnar Þór Gunnarsson - Valtýr Már Michaelsson, Michael Præst Møller – Axel Sigurðarson, Óskar Örn Hauksson, Denis Fazlagic – Hólmbert Aron Friðjónsson.Lið KR í seinni hálfleik: Sindri Snær Jensson - Ástbjörn Þórðarson, Kjartan Franklín Magnús, Aron Bjarki Jósepsson (fyrirliði), Bjarki Leósson – Axel Sigurðarson (Ólafur Óskar Ómarsson 67.), Ale Rivero, Óliver Dagur Thorlacius, Denis Fazlagic (Sindri Már Friðriksson 64.) – Viktor Lárusson, Atli Hrafn Andrason. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Reynir úr Sandgerði vann Pepsi-deildarlið KR í vítakeppni í minningarleik um Magnús Þórðarson en hann fór nú fram í níunda sinn í gær. Fyrsti minningarleikurinn um Magnús Þórðarson fór fram árið 1985 en þetta var fyrsti leikurinn frá árinu 2009. KR-ingar segja frá leiknum á heimasíðu sinni. Tomislav Misura kom Reyni yfir í byrjun síðari hálfleiks en Atli Hrafn Andrason jafnaði metin úr vítaspyrnu aðeins níu mínútum síðar. Reynir Sandgerði vann síðan 4-3 í vítaspyrnukeppninni þar sem KR-ingarnir Aron Bjarki Jósepsson (varið) og Ástbjörn Þórðarson (varið) klikkuðu á sínum spyrnum. Benóný Þórhallsson, markvörður Reynis, stóð sig mjög vel í leiknum en engu að síður skiptu Reynismenn um markmann fyrir vítakeppnina. Það reyndist klók ákvörðun því Rúnar Gissurarson varði tvær spyrnur KR-inga. Birkir Freyr Sigurðsson, Einar Þór Kjartansson, Pétur Þór Jaidee og Magnús Einar Magnússon skoruðu úr öllum fjórum vítaspyrnum Reynis og tryggðu sínu liði sigurinn. Liðið spilar í 3. deild í sumar sem er oft kölluð D-deildin til aðgreiningar. KR-ingarnir Atli Hrafn Andrason, Óliver Dagur Thorlacius og Ólafur Óskar Ómarsson skoruðu úr vítaspyrnum sínum. KR-ingar notuðu tvö lið í leiknum eins og fram kom í flottri frétt um leikinn á heimasíðu KR.Lið KR í fyrri hálfleik: Stefán Logi Magnússon - Morten Beck, Skúli Jón Friðgeirsson (f.), Aron Bjarki Jósepsson, Gunnar Þór Gunnarsson - Valtýr Már Michaelsson, Michael Præst Møller – Axel Sigurðarson, Óskar Örn Hauksson, Denis Fazlagic – Hólmbert Aron Friðjónsson.Lið KR í seinni hálfleik: Sindri Snær Jensson - Ástbjörn Þórðarson, Kjartan Franklín Magnús, Aron Bjarki Jósepsson (fyrirliði), Bjarki Leósson – Axel Sigurðarson (Ólafur Óskar Ómarsson 67.), Ale Rivero, Óliver Dagur Thorlacius, Denis Fazlagic (Sindri Már Friðriksson 64.) – Viktor Lárusson, Atli Hrafn Andrason.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira